Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR VESTURLAND: Greiðendur hæstu opinberra gjalda 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Sigvaldi Loftsson Akranesi kr. 8.023.963 2. Sigfús Sumarliðason Borgarnesi 7.353.143 3. Rakel Olsen Stykkishólmi 6.232.115 4. Ragnar Guðjónsson Stykkishólmi 5.625.757 5. Eymar Einarsson Akranesi 5.470.399 6. Hallgrímur Magnússon Eyrarsveit 4.937.636 7. Jón Þór Hallsson Akranesi 4.853.231 8. Magnús E. Kolbeinsson Akranesi 4.541.487 9. Sigurður K. Pétursson Akranesi 4.483.863 10. Gísli Kjartansson Borgarnesi 4.441.475 Sigvaldi Loftsson greiðir hæstu opinberu gjöldin Morgunblaðið/Jón Stefánsson NORÐURLAND EYSTRA: Greiðendur hæstu opinberra gjalda 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri kr. 13.305.733 2. Þorsteinn Vilhelmsson Akureyri 11.145.041 3. Kristján V. Vilhelmsson Akureyri 10.677.644 4. Önundur Kristjánsson Raufarhöfn 7.614.985 5. Henning Jóhannesson Grímsey 7.163.040 6. Auðun Benediktsson Akureyri 7.083.845 7. Guðlaugur Óli Þorláksson Akureyri 5.423.791 8. Díana Bryndís Hermannsd. Akureyri 5.264.449 9. Ingiríður Sigurðardóttir Akureyri 5.054.619 10. Guðmundur Þ. Jónsson Akureyri 5.031.602 Þorsteinn Már Baldvins- son greiðir 13 milljónir í heildargjöld SIGVALDI Loftsson á Akranesi er gjaldahæstur einstaklinga á Vestur- landi með samtals 8.023.963 kr. heild- argjökl samkvæmt lista skattstjór- ans á Vesturlandi yfir gjaldahæstu einstaklingana í umdæminu. Sigvaldi greiðir bæði hæsta álagðan tekju- skatt í umdæminu eða 5.633.905 kr. og hæsta útsvarið eða 2.371.518 kr. skv. álagningarskrá fyrir árið 2000. Rannveig Böðvarsdóttir á Akranesi er hins vegar hæsti gjaldandi eignar- skatts á Vesturlandi í ár og er gert að greiða samtals 807.782 kr. GUNNAR Ámi Sveinsson á Skaga- strönd er gjaldahæstur einstaklinga í umdæmi skattstjórans á Norður- landi vestra skv. álagningarskrá og nema heildargjöld sem á hann eru lögð 27.974.824 kr. Næstur kemur Guðmundur T. Sigurðsson á Hvammstanga með 15.077.161 kr. álögð gjöld alls. Lárus Þór Jónsson á Hvammstanga er í þriðja sæti á lista yfir gjaldahæstu INGILEIFUR Jónsson á Svína- vatni í Grímsnesi greiðir langhæstu gjöld einstaklinga á Suðurlandi skv. álagningarskrá skattstjóra eða samtals 31,2 milljónir í heildar- gjöld. Þar af nemur álagt útsvar 7,1 millj. kr. Gunnar Jóhannsson í Holta- og Landsveit er næst gjaldahæstur í landshlutanum með 11,5 millj. kr. í heildargjöld, þar af 2,1 millj. kr. í útsvar. Sigfús Sumarliðason gi-eiðir næst hæst heildargjöld á Vesturlandi eða 8.023.963 kr. og Rakel Olsen í Stykk- ishólmi er í þriðja sæti á lista yfír hæstu gjaldendur samanlagðra skatta í umdæminu með 6.232.115 kr. gjöld alls. Bára Guðmundsdóttir í Snæfells- bæ er í öðru sæti á lista yfir hæstu gjaldendur eignarskatts og sérstaks eignarskatts á Vesturlandi með sam- tals 800.640 kr. og Rakel Olsen í Stykkishólmi er í þriðja sæti með 688.083 kr. eignarskatt. einstaklingana á Norðurlandi vestra með 5.126.517 kr. heildargjöld. Róbert Guðfinnsson er gjalda- hæsti einstaklingurinn á Siglufirði með 4.282.781 kr. heildargjöld. Þór- ólfur Gíslason er gjaldahæstur í Skagafirði með 3.347.337 kr. heildar- gjöld og Sigursteinn Guðmundsson greiðir hæst gjöld á Blönduósi eða 3.400.658 kr. heildargjöld. Gjaldendur í þriðja, fjórða og fimmta sæti á lista yfir gjaldahæstu einstaklingana á Suðurlandi eru all- ir úr Þorlákshöfn. Brynjar H. Guð- mundsson er í þriðja sæti með 6,4 millj. kr. í heildargjöld (þar af 1,8 millj. kr. í útsvar). Guðmundur K. Baldursson er næstur með 6,3 millj. kr. í heildargjöld (þar af 900 þús. í útsvar) og Unnþór B. Hall- dórsson í fimmta sæti með 6,1 millj. í heildargjöld (900 þús. kr. útsvar). ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, greiðir hæstu skattana á Norðurlandi eystra og er með alls 13.305.733 kr. heildargjöld samkvæmt álagningarskrá skatt- umdæmisins fyrir árið 2000. Þorsteinn Vilhelmsson er í öðru sæti með 11.145.041 kr. gjöld alls og Kristján V. Vilhelmsson í þriðja sæti með 10.677.644 heildargjöld. Önundur Kristjánsson á Raufar- höfn er íjórði gjaldahæsti einstak- lingurinn í umdæminu með 7.614.985 kr. heildargjöld og Henning Jóhannesson í Grímsey í fimmta sæti GUNNAR Ásgeirsson skipstjóri á Höfn greiðir hæst heildargjöld á Austurlandi en á hann eru lögð 6.799.000 kr. heildargjöld sam- kvæmt lista skattstjóra Austur- landsumdæmis yfir 10 gjaldahæstu einstaklingana á gjaldaárinu 2000. Björn Magnússon í Neskaupstað er í öðru sæti með 5.755.027 kr. samanlögð gjöld. Baldur P. Thor- steinsen á Höfn er þriðji gjalda- hæsti einstaklingurinn með með 7.163.040 kr. gjöld alls. Henning ber hæst útsvar af 10 gjaldahæstu einstaklingunum á Norðurlandi eystra skv. álagningar- skrá skattstjóra, eða samtals 2.054.147 kr., en útsvarsprósenta Grímseyinga er 12,04%. Næsthæsti útsvarsgreiðandinn er Auðun Bene- diktsson á Akurevrí með 1.968.385 kr. útsvarsálagningu, en útsvars- prósentan er 11,84% á Akureyri. Ónundur Kristjánsson er þriðji hæsti útsvarsgreiðandinn en á hann eru lagðar 1.898.175 kr. í útsvar skv. álagningarskrá. 5.263.050 kr. heildargjöld og Krist- ín Guttormsdóttir Neskaupstað er í fjórða sæti, með 5.229.020 kr. samanlögð gjöld, en hún er eina konan á lista yfir tíu gjaldahæstu einstaklinga á Austurlandi á gjaldaárinu 2000. Aðalsteinn Jónsson á Eskifirði er fimmti gjaldahæsti einstakling- urinn á Austurlandi með 5.205.355 kr. heildargjöld. Árekstur í Kópavogi ALLHARÐUR árekstur varð í fyrradag á mótum Nýbýlavegar og Skemmuvegar. Báðar fólksbifreið- irnar voru dregnar á brott með kranabíl. Bíllinn sem sést á mynd- inni var þó sýnu verr farinn en hinn. Annar ökumannanna var fluttur á slysadeild en lögreglan taldi meiðsl hans minniháttar. -------------- Stjórn ASA Hafnar starfsloka- samningi STJÓRN Alþýðusambands Austur- lands hefur hafnað beiðni Sigurðar Ingvarssonar, fráfarandi forseta sambandsins, um að gerður verði við hann starfslokasamningur. „Þetta er niðurstaða stjórnarinn- ar og ekkert við því að segja. Ég lagði fram þessa beiðni á fundinum því mér fannst rétt að kanna hvort ég sæti við sama borð og félagi minn Björn Grétar og annar félagi minn hér, Gísli Marteinsson, sem var að láta af störfum hjá Lífeyrissjóði Austurlands, og óskaði því eftir að gerður yrði við mig starfslokasamn- ingur. Menn hefðu þá kannski þá samninga til hliðsjónar en þetta er niðurstaða stjórnarinnar að hafna starfslokasamningi við mig,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að ekki yrði framhald á þessu máli af hans hálfu en ákveðið væri að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram sem forseti ASA. Ekki athugasemdir „Stjórn ASA bendir á að hún hef- ur ekki gert athugasemdir við störf Sigurðar Ingvarssonar sem forseta og framkvæmdastjóra ASA, þar breytir engu persónulegt álit ein- stakra stjórnarmanna á aðgerðum sem Sigurður hefur staðið að sem stjórnarmaður í VMSI. Það er álit stjórnar ASA að Sigurður hafi sem forseti og framkvæmdastjóri ASA unnið störf sín af trúmennsku og haft að leiðarljósi heildarhagsmuni verkafólks á Austurlandi. Stjórn ASA lýsir hinsvegar fullum skilningi á því kjósi Sigurður að draga sig í hlé frá störfum hjá sam- bandinu, stjórnin telur eðlilegast að slíkt gerist í tengslum við næsta þing ASA sem ákveðið hefur verið að halda dagana 5. og 6. október nk. Uppgjör við Sigurð hlýtur hins vegar að fara eftir „ráðningarsamn- ingi“ og vera innan ramma sam- þykktrar fjárhagsáætlunar á hverj- um tíma. Stjórn ASA óskar Sigurði góðs bata í erfiðum veikindum og farsældar í störfum kjósi hann að velja sér annan starfsvettvang," seg- ir í fréttatilkynningu stjórnar ASA. NORÐURLAND VESTRA: Greiðendur hæstu opinberra gjalda 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Gunnar Árni Sveinsson Skagaströnd kr. 27.974.824 2. Guðmundur T. Sigurðsson Hvammstanga 15.077.161 3. Lárus Þór Jónsson Hvammstanga 5.126.517 4. Ámi Ólafur Sigurðsson Skagaströnd 4.503.506 5. Guðjón Guðjónsson Skagaströnd 4.456.611 6. Ernst Berndsen Skagaströnd 4.332.865 7. Róbert Guðfinnsson Siglufirði 4.282.781 8. Sigurður Baldursson Siglufirði 4.200.783 9. Alfreð Hafsteinsson Skagaströnd 3.916.047 10. Finnur S. Kristinsson Skagaströnd 3.901.255 Gunnar Arni Sveinsson gjaldahæstur SUÐURLAND: Greiðendur hæstu opinberra gjalda 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Ingileifur Jónsson Svínavatni, Grímsnesi 31,2 m.kr. 2. Gunnar Jóhannsson Holta- og landssveit 11,7 3. Brynjar H. Guðmundsson Þorlákshöfn 6,4 4. Guðmundur K. Baldursson Þorlákshöfn 6,3 5. Unnþór B. Halldórsson Þorlákshöfn 6,1 Ingileifur Jónsson gjaldahæstur AUSTURLAND: Greiðendur hæstu opinberra gjaida 2000 Nafn Heimilisfang Heildargjöld 1. Gunnar Ásgeirsson Höfn í Hornafirði kr. 6.799.000 2. Björn Magnússon Neskaupstað 5.755.027 3. Baldur P. Thorstensen Höfn í Hornafirði 5.263.050 4. Kristín Guttormsdóttir Neskaupstað 5.229.020 5. Aðalsteinn Jónsson Eskifirði 5.205.355 6. Brynjúlfur Hauksson Fáskrúðsfirði 5.170.923 7. Guðmundur Guðjónsson Neskaupstað 4.747.571 8. Hannes Sigmarsson Eskifirði 4.405.739 9. Jón Björn Hlöðversson Eskifirði 4.116.414 10. Vigfús Vigfússon Höfn í Hornafirði 3.824.887 Ein kona meðal tíu gjaldahæstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.