Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 4 K UMRÆÐAN _ * ^ Forseta ISI varð / / a í messunm ÉG les oftast greinar Ellerts B. Schram þeg- ar hann hugsar upp- hátt. Oft hittir hann naglann á höfuðið og greinar hans eru skemmtilegar. Við er- um alltaf sammála þeg- ar hann ræðir um gOdi íþrótta og þýðingu þeirra fyrir einstakl- inga og þjóðfélagið í heild. En oft er ég hneykslaður á skrifum hans um menn og mál- efni t.d. krítisk skrif hans um systur við- skiptaráðherra sem skipuð var sem formað- ur stjórnar Landspítalans. Mjög hæf kona með mikla stjómunarreynslu var talin óhæf vegna þess hún hafði ekki háskólaskírteini og nú síðast skrifm um kirkjuna og kristnihátíð- ina. Ég las seinni hluta greinar Ellerts með athygli eins og margar greinar aðrar um kristnihátíðina. Um ætt- færslu hans til virðulegra biskupa sleppti ég en um ættir hans er ég nú fróðari. Ég get því miður ekki rakið ættir mínar til neinna prestslærðra að ég veit, en vil samt leggja orð í belg um kristnihátíðina. Ég kannast ekki við að kirkjunnar menn hafi skammast út í fjölmiðlafólk út af skrifum þess um kristnihátíðina nema þá í einstaka tilfelli. Stað- reyndin er sú að fjölmiðlar voru and- snúnir hátíðinni frá byrjun, og það kom fram í skrifum þeirra. Ef til vill var það vegna umfangs hátíðarinnar. Um það hefur verið rætt eins og ann- að. Ég kannast heldur ekki við að málflutningur kirkjunnar sé sífellt „á skírlífisnótum hinna heilögu og ósnertanlegu" eins og segir í grein- inni. Hvaða kirkju sæk- ir Ellert? Eða eru þetta eftirstöðvar frá deilu um ættina? Glæsileg og nauðsynleg Það hefði verið mikil skömm fyrir íslenska kirlqu og íslenska þjóð ef þessara tímamóta í sögu Islands, þegar kristni var lögtekin, hefði ekki verið minnst á veglegan hátt. Það ber að þakka ríkis- Gunnar stjóm og kirkjunni fyr- Sveinsson ir að hafa forgang í málinu. Það má að sjálf- sögðu deila um það hvað sú hátíð átti að vera stór og kostnaðarsöm og fer þar mest eftir skoðun manna á hátíð- artilefninu. Aðalatriðið er að kristni- Kristnihátíð íslensk kirkja og íslensk íþróttahreyfíng, segir Gunnar Sveinsson, hafa ávallt verið samstiga í að styrka íslenska æsku. tökimnar er minnst á myndarlegan hátt á Þingvöllum og um allt land með glæsilegum hátíðum þar sem þátttaka er mjög góð. Ég hefði talið eðlilegt að búast við þrjátíu til fjöru- tíu þúsund manns á Þángvöllum en hátíðin 1994 ruglaði menn í ríminu. Og mannleg mistök eiga sér ávallt stað. Hátíðin var til að minna á íslenska kirkju og siðfræðikenningar kristin- dómsins og, eins og biskup- marg- ítrekaði, þakkarhátíð fyrir leiðsögn í þúsund ár. Þetta var engin popphátíð heldur fjölþætt menningarhátíð sem við getum verið stolt af. Þegar hátíð er haldin þarf alltaf að kosta ein- hverju til. Mér fannst allt of mikið gert úr því hvað hátíðin kostaði því þama var mikið tilefni. Sem betur fer naut þess stór hluti þjóðarinnar fyrir utan þá sem komu á Þingvöll vegna góðrar þjónustu sjónvarpsins. Það hljómar eins og öfugmæli þeg- ar Ellert segir í grein sinni: „Nei, Islendingar skunduðu ekki á Þingvöll vegna þess að kirkjan er í ánauð sjálfsupphafningar og fjár- austurs og fyrirferð af þessu tagi er úr takt við þá ímynd sem kristnin og kirkjan hefur eða á að hafa.“ Hvers konar ímynd á kirkjan að hafa ef hún má ekki minnast 1000 ára afmælis síns á virðulegan hátt? Það skunduðu margir á Þingvöll og áttu þar dýrðlega daga þó ekki kæmu eins margir og áætlað var. Kirkjan er ekki í ánauð. Kirkjan er í sókn. Þeir sem bera saman kirkjuna í dag og fyrir þrjátíu til fjörutíu árum skynja það. Starfsemin hefur aukist og þátt- taka fólks er vaxandi og menn taka meira tillit til kirkjunnar en áður. íslensk kirkja og íslensk íþrótta- hreyfing hafa ávallt verið samstiga í að styrka íslenska æsku og íslenska þjóð til dáða hvert á sínu sviði og margir stuðningsmenn beggja hafa unnið þar mikið og óeigingjamt starf í þágu góðs málstaðar. Eg tel mig einn af þessum stuðningsmönnum. Því sárnar mér og finnst það mjög leiðinlegt að æðsti maður íþrótta- hreyfingarinnar skuli kasta steini að kirkjunni og starfsmönnum hennar með órökstuddum sleggjudómum á hátíðarstundu. Þar varð honum á í messunni. Eitt af markmiðum okkar íþrótta- unnenda, „heilbrigð sál í hraustum líkama“, verður ekki að veruleika nema kristindómurinn og boðskapur hans sé þar með, án allrar hræsni. Höfmidur er eiaa af gullmerkishöfuai ÍSÍ. Helgarferð »i London 10. ágúst frá Kr. 29- Dagflug til London alla fimmtudaga Heimsferðir bjóða þér ein- stakt tilboð til London, helgamar 10. og 17. ágúst, þar sem þú getur notið hins besta í heimsborginni á hreint frábærum kjörum. Við höfum nú fengið nokkur herbergi á sértilboði á Bayswater hótelinu, í hjarta London. Öll herbergi em með baði, sjónvarpi og síma. Á hótelinu er móttaka, bar og veitingastaður. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. t- Verð kr. 29.990 Flug fram og til baka, gistíng með morgun- verð í 4 nætur i 2ja manna herbergi, skattar. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is m Bi n in «m v«rsluiiariiitiiiialtel§ÍM 2000 Um tfersiunarmannaheígina verður haleSln skemmtun sem eingöngu er skipufögð fyrir börn. Hátíðin verður í og tfið Árnes f Gnjúpverjahreppi sem er u.þ.b. klukkustundar akstur frá Reykjavík. Við Árnes er mjög gott tjald- og tjaldvagnastæði, gisting og ný sundlaug. Laugardaginn 5. ágúst 10-12 Fánahylling, ratleikur 09 ýmslr leikir sem skáter sjá um Hádegismðarhlé Skemmtidagskrá Atfaxtakarfan The Mighty Gareth Frúðlr frúðar 12-14 14-16 Sunnudaginn 6. águst 09-12 Fánahyliing Ferð í þjóðtfeldisbæinn og Búrfelisvirkjun Gróðursetning 16-18 Föndur og hestaleiga 18-20 Gritt og undirbúningur fyrir grímudansieik 20-21í0 Grímudansleikur Skemmtidagskrá PÓtur Pökus Heiga Arnalds - Brúðuieikhús Köpatfogsleikhópurinn Guðrún Heigadóttir ies fyrir börnin Söngur Föndur og hestaleiga Gritl og andlitsmálum fyrir dýraball. 20-21*° Oýradansieikur. Hesfar vería á svasáinu 09 hægt er aí fara f stuttar feríir í þjóiveldisbæinn 09 Búrfellsvirkj- un þar sem virkjunin veriur skoiui 09 börnin frsdd um j>ai hvernig rafmagnii veriur til. Auk þess veriur farii f gróiursetningu mei Lands- virkjun. Griliai veriur bæii kvöidin, hijómsveitin Fjör- kariarnir leika eingöngu barnalög og fara f leiki mei börnum og foreldrum. Skemmtiieg og upp- byggileg dagskrá mei metnaiarfulium atriium. x Hátíi sem þessi veriur árlega og eingöngu fyrir börn. Verii er ai skipuleggja allt svæiii mei börn og fjölskyldufólk f huga. M.a. veriur reist barnaþorp og útileiksvii vii tjaldstæiii. Haldin var samkeppni f hönnunardeild IÍnskölans í Hafnafirii þar sem 10 hópar komu mei hugmyndir og unnu tillögur. Fram komu mjög skemmtilegar og frumlegar hugmyndir. Dómnefnd, sem Þráinn Hauksson landslags- arkifekt fór fyrir, valdi úr hugmyndum og veriur þorpið reist næsta sumar. Frábært tækifæri fyrir fjölskylduna til að njóta útiverunnar saman í fallegu umhverfi M Jr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.