Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r HASKOLABIO HASKOLABIO ungir, á lausu Hagatorgi, sími 530 1919 Frá einu fremsta leikskáldi samtímans, Sam Shepard, dramatiskur spennu- tryllir um drauga fortíðarinnar, með einstöku teymi stórleikara ^WKUI' AND )WDÖWN ekkert minna n ofsa Cool" ★,★★ ,4l MSL Yfir 30 þúsund áhorfendur ★★★ KVIifWYNDIR.iS ★ ★★ f ff/M i ffffffíf .wæjííBí ^x£hMi NÝn 0G BETRA SAGA- Áifabakka 8, sími 587 8900 og 537 8905 Sumir hlutir eru þess virði að berjast fyrir. Stórbrotin og átakamikil stórmynd með Mel Gibson. Stórkostleg upplifun og hlaðin mögnuðum átökum. Frá framleiðendum og leikstjóra Independence Day og Godzilla. Frá handritshöfundi Saving Private Ryan. FRA ÞEIM SOMU OG GERÐU THE MATRIX \Q. • \ 'W* 1 il i I JKT I I AALYAH X FRA FRAMLEIDENDUM THE MATRIX KEMUR | SPENNUTRYLLIR I HÆSTA GÆÐAFLOKKI MEÐ JET Ll ÚR LEATHAL WEAPON 4. Episk stormynd scm enginn ma missa af. Sýnd kl 10. B. i. 16. Vit nr. 111. ðddkjItal Vitnr.lUd. Sýnd kL 4,6 og 8. Enskt taL úd Engirm tExti. Vit r»; 108. Kaupið miða Sýnd kl. 4. Vitnr. 14 mmm gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is w Sýnd kl.3.40, 5.50, 8 og 10.15. B. i. Í6. Vitnr. 104. HQDDK3TAL Sýnd kl. 10. Vit nr. 95. Frelsishetjan fer beint á topp íslenska bíólistans Varið ykkur tjallar - frelsishetjan er mætt á svæðið. Hetjur austurs og vesturs UM SIÐUSTU helgi léku sólargeisl- arnir við landann enda ekki annað sæmandi svona um hásumar. Þessa örfáu daga ársins er veðurguðirnir sjá sér loksins fært að gæla við íbúa eyjunnar litlu við norðurmörk hins byggilega heims vill oft fara svo að margt verður ofar í huga en að borga fyrir að láta loka sig inni í snyrkvuðum bíósalnum og skiptir þá engu hversu freistandi myndir eru í boði - jafnvel rjúkandi poppið dugir skammt. En þeir eru þrátt fyrir allt fjölmargir sem hafa ólæknandi bíó- dellu og láta ekkert stöðva sig við að sjá það sem bíóhúsin hafa í boði - ekki einu sinni sól og sumar. Það voru hetjur austurs og vest- urs sem tóku íslenska bíólistann í sínar hendur um siðustu helgi. Mel Gibson laðaði eins og spáð var að flesta bíógesti með túlkun sinni á hetjulegri framgöngu almúga- manns í baráttu fbúa nýja heimsins í vestri fyrir sjálfstæði sínu frá bresku nýlenduherrunum vondu. Frelsishetjan, eða The Patriot eins • >)g myndin heitir á frummálinu, er stór og mikil mynd sem hvarvetna hefur vakið athygli - ekki einasta fyrir það hversu frambærileg hún er heldur einnig vegna meintra sagnfræðilegra mistúlkana og jafti- vel falsana. Bretar ná t.a.m. ekki upp í nefið á sér fyrir hneykslan yfir þeirri meðferð sem gömlu nýlendu- herrarnir fá. Á hæla frelsishetjunnar úr vestri kemur síðan önnur hetja og sú er ættuð úr austri því þar fer bardaga- leikarinn Jet Li sem margir muna úr fjórðu Lethal Weapon-myndinni. Romeo Must Die heitir myndin og er alvöru bardagamynd frá fram- leiðendum Matrix - þar á meðal Joel Silver, einum af konungum hasarmyndanna. Enn önnur ný mynd, Simpatico, kemur síðan af hógværð inn í sjöunda sætið en þar fer frumraun leiksljórans Matthews Warchus með stórleikurunum Jeff Bridges, Nick Nolte og Sharon Stone í aðal- hlutverkum en myndin er byggð á samnefndu Ieikverki eftir skáldið og leikarann virta Sam Shepard. AÐSÓKN a 28.-30. iúl BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 28.-30. júlí BÍÓAÐÍ í Bandaríl Titill_______________________ 1. (-) Nutty Professor II: The Klumps 2. (1.) What Lies Beneath 3. (2.) X-Men ^ 4. (4.) ScaryMovie o. (5.) The Perfect Storm 6. (3.) Pokemon The Movie 2000 7. (6.) Disney’s The Kid 8. (7.) The Patriot 9. (-) Thomas and the Magic Railroad 10. (9.) Chicken Bun Síussta lielqi Alls 3.316 m.kr. 42,5 m$ 42,5 m$ 1.783 m.kr. 22,9 m$ 69,4 m$ 989m.kr. 12,7 m$ 123,0 m$ 648m.kr. 8,3 m$ 132,1 m$ 586m.kr. 7,5 m$ 158,1 m$ 484m.kr. 6,2 m$ 33,1 m$ 406m.kr. 5,2 m$ 52,1 m$ 347 m.kr. 4,4 m$ 101,2 m$ 324m.kr. 4,2 m$ 6,6 m$ 268m.kr. 3,4 m$ 92,9 m$ inniiigfflmiiDocoiM VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifinp Sýninqarstaöur 1. Ný Ný The Patriot Columbia Tri-Star Stjörnubíó, Laugorósbíó, Nýja Bíó Kef., Bo 2. Ný Ný Romeo must die Warner Bros Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri 3. 1. 3 M:l-2 UIP Hóskólabíó 4. 2. 2 American Psycho Lions Gate Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja Bíó 5. 3. 2 Pokemon Warner Bros Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Nýje 6. 4. 5 Me, Myself and Irene Fox Regnboginn, Laugarósbíó, Borgarbíó Ak., S 7. Ný Ný Simpatico Canal Plus Hóskólabíó 8. 7. 7 Gone in 60 Seconds Walt Disney Prod. Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Ólafsvík 9. 6. 9 101 Reykjavík 101 ehf Hóskólabíó á 10. 5. 2 Superstor UIP Bíóhöllin A 11. 8. 4 The Skulls Warner Bros Bíóhöllin, Bíóborgin, ísafjörður Jm 12. 9. 11 Glodiator UIP Lauqarósbíó Æal 13. 15. 11 Three to Tongo Warner Bros Krinalubíó. Hornafiörður Ji/J 14. 11. 8 28 Days Columbia Tri-Star Stjörnubíó 15. 10. 16 Stuort Little Columbia Tri-Star Regnboginn, Stjörnubíó 16. 19. 7 East is eost Channel Four Films Hóskólabíó 17. 14. 2 Bleeder Scanbox Hóskólabíó 18. 17. 14 Erin Brockovich Columbia Tri-Star Regnboginn 19. 13. 25 Toy Story 2 BVI Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri 20. Ai 31 Englor alheimsins ísl. kvikm. samst. Hóskólabíó ^ JÉJLI U, U3 iíó Ak., Sambíóin Ma Bíó Kef. ! -2 o> Murphy gerir allt klikkað Reuters Eddie Murphy fær að fíflast með Janet Jackson í nýju myndinni um pró- fessorinn klikkaða, Sherman Klump. EDDIE MURPHY er aftur orðinn grínkóngurinn. Það mætti í það minnsta lesa út úr gengi nýjustu myndar hans Klikkaði prófessorinn 2: Klumpfjölskyldan um síðustu helgi. Myndin gekk vonum framar og hefur frumsýningarhelgi hennar verið skráð á spjöld sögunnar sem önnur arðbærasta í flokki gaman- mynda - næsta á eftir annarri Austin Powers-myndinni. Ekki nóg með það heldur hefur engin mynda Murphys hafið göngu sína með því- líkum látum. Maðurinn er líka allt í öllu í myndinni því þessi íjölhæfi leikari bregður sér í gerfi nær ALLRA meðlima Klump-fjölskyld- unnar digru! Gagnrýnendur hafa almennt fúlsað við myndinni og telja grófan húmorinn í henni end- emis vitleysu - en hvenær hefur al- menningur látið einhver gáfumenni segja sér hvað sé fyndið og hvað ekki? What Lies Beneath með Michelle Pfeiffer og Harrison Ford gekk einnig prýðilega um síðustu helgi og í raun mun betur en spáð var. Annars er lítið markvert að gerast á listanum þessa vikuna. Ein mynd til viðbótar við mynd Eddies klikk- aða var frumsýnd en það er barna- og fjölskyldumyndin um lestar- stjórann Thomas og töfralestirnar - gamalt og góðkunnugt breskt æv- intýri þar sem Alec Baldwin leikur lestarstjórann og mælir með sínum vestræna hreim. Myndin hefur hlotið afleita dóma og þykir Baldwin einstaklega álkulegur sem lestarstjórinn. Næstu helgi verður The Hollow Man frumsýnd sem er nýjasta stór- mynd hollenska leikstjórans Paul Verhoeven með þeim Kevin Bacon og Elisabeth Sue en talsverðar von- ir eru bundnar við þá mynd. Þær myndir sem koma til með að bítast við hana um toppsætið eru Space Cowboys, gamanspennumynd Clints gamla Eastwoods, og Coyote Ugly nýjasta myndin úr smiðju Jerrys Bruckheimers en hún skart- ar forkunnarfögrum fyrirsætum í Cocktail-gírnum hans Toms Cruise. Man einhver þá mynd? Klikkaði prófessorinn 2 fer beint á topp bíólistans vestra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.