Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 2000 35y FRÉTTIR VERDBRÉFAMARKADUR Nasdaq lækkar í fjórða skiptið síðustu f imm daga NASDAQ í Bandaríkjunum lækkaði um svipað mörg stig og DowJones hækkaöi, eöa um 80 stig. Lækkun Nasdaq var 2,61% en hækkun Dow Jones 0,81%. Fjárfestar seldu bréf tæknifyrirtækja vegna óvissu um þró- un vaxta og um hagnaö fyrirtækja. Markaðir f Evrópu lokuöu misjafn- lega í gær. FTSE 100 í Lundúnum hækkaöi um 14 stig, eða 0,2%, og endaöi 16.377,1, mestvegna 11,2% hækkunar ð gengi bréfa í Royal Bank of Scotland sem rakið var til 11% aukningar hagnaöar fyrir skatta á fyrri helmingi ársins. CAC 40 í París féll um 0,2% og endaöi í 6.532,29. Xetra Dax í Frankfurt lækkaði um 0,7% í 7.137,01. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1.8.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verö (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM., FÁSKRÚÐSFIRÐI Þorskur 84 84 84 252 21.168 Samtals 84 252 21.168 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 63 63 63 450 28.350 Hlýri 90 90 90 12 1.080 Langa 5 5 5 9 45 Lúða 305 215 283 16 4.520 Steinbítur 58 58 58 50 2.900 Undirmálsfiskur 69 69 69 2.334 161.046 Ýsa 245 106 191 4.100 781.132 Þorskur 175 96 107 5.173 551.597 Samtals 126 12.144 1.530.670 FAXAMARKAÐURINN Lúða 650 490 553 701 387.555 Lýsa 25 5 12 73 845 Undirmálsfiskur 56 56 56 111 6.216 Ýsa 225 111 182 758 138.032 Þorskur 150 95 115 1.716 198.009 Samtals 218 3.359 730.657 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 315 315 315 31 9.765 Samtals 315 31 9.765 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Sandkoli 30 30 30 99 2.970 Skarkoli 138 80 131 686 90.099 Ufsi 20 20 20 370 7.400 Ýsa 189 140 150 523 78.460 Þorskur. 115 115 115 515 59.225 Samtals 109 2.193 238.155 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 11 11 11 293 3.223 Keila 10 10 10 167 1.670 Skarkoli 195 135 137 1.681 230.297 Skötuselur 70 70 70 85 5.950 Steinbítur 87 65 86 1.500 128.295 Sólkoli 165 165 165 297 49.005 Ufsi 39 25 30 2.455 73.871 Undirmálsfiskur 56 30 44 545 24.018 Ýsa 257 100 172 2.498 428.782 Þorskur 179 80 135 23.991 3.243.583 Samtals 125 33.512 4.188.694 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 22 22 22 85 1.870 Undirmálsfiskur 60 60 60 159 9.540 Þorskur 106 106 106 1.709 181.154 Samtals 99 1.953 192.564 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 63 63 63 614 38.682 Lúða 315 315 315 71 22.365 Skarkoli 168 168 168 55 9.240 Steinbítur 81 56 79 1.246 98.721 Ufsi 5 5 5 25 125 Ýsa 206 64 119 1.784 211.582 Samtals 100 3.795 380.715 FiSKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 63 63 63 816 51.408 Keila 5 5 5 90 450 Lúða 315 315 315 17 5.355 Skarkoli 168 168 168 97 16.296 Ufsi 10 10 10 408 4.080 Undirmálsfiskur 69 69 69 929 64.101 Ýsa 107 107 107 86 9.202 Þorskur 181 82 111 18.324 2.034.147 Samtals 105 20.767 2.185.039 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 60 60 60 43 2.580 Karfi 66 50 56 1.679 94.007 Keila 15 15 15 39 585 Langa 50 50 50 367 18.350 Lúða 460 100 438 352 154.025 Skarkoli 100 100 100 14 1.400 Skötuselur 225 195 198 546 107.851 Steinbítur 87 87 87 56 4.872 Ufsi 51 36 48 4.381 208.448 Ýsa 176 125 139 653 90.806 Þorskur 184 136 164 9.922 1.624.033 Þykkvalúra 167 167 167 141 23.547 Samtals 128 18.193 2.330.504 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frð síðasta útb. 3 mán. RVOO-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelnl áskrift 10,05 ■ 5 ár 5,64 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ekkert að rofa til nyrðra Morgunblaðið/Ásgeir Heiðar Hér má sjá Mick Hucknall, söngvara hljómsveitarinnar Simply Red, kasta flugu í Laxfossi í Laxá í Kjós á dögun- um. Hucknall veiddi 5 laxa. Enn rofai- ekkert til í aflabrögðum í norðlensku laxveiðiánum og hljóðið var dauft í viðmælendum úr röðum leiðsögumanna í gærdag. Ágúst Sig- urðsson við Vatnsdalsá sagði t.d. enga ástæðu til bjartsýni, lítið væri að ganga af laxi og skilyrði væru stöðugt léleg. Þó væri að reytast inn einhverjir laxar, bara ekki nóg. Heildartalan í Vatnsdalsá í gærdag var aðeins 135 laxar. Að vísu er FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 72 60 62 822 51.285 Hlýri 108 93 98 3.884 380.244 Karfi 30 30 30 159 4.770 Keila 32 20 30 3.116 91.922 Langa 50 50 50 297 14.850 Litli karfi 5 5 5 143 715 Lúða 465 325 356 58 20.670 Lýsa 10 10 10 136 1.360 Sandkoli 68 68 68 457 31.076 Skarkoli 160 160 160 205 32.800 Skata 195 195 195 26 5.070 Skötuselur 74 74 74 178 13.172 Steinbítur 95 85 89 1.598 142.717 Ufsi 52 15 40 2.751 110.178 Undirmálsfiskur 85 85 85 1.805 153.425 Ýsa 162 111 149 2.605 389.395 Þorskur 191 108 145 3.467 503.963 Þykkvalúra 173 173 173 608 105.184 Samtals 92 22.315 2.052.796 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúöa 405 375 388 56 21.720 Sandkoli 30 30 30 54 1.620 Steinbítur 130 130 130 69 8.970 Ufsi 39 39 39 1.205 46.995 Undirmálsfiskur 80 76 76 681 52.028 Ýsa 200 145 174 911 158.441 Þorskur 129 80 109 2.500 273.500 Samtals 103 5.476 563.275 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 36 36 36 237 8.532 Keila 20 20 20 57 1.140 Langa 73 70 73 554 40.198 Ufsi 39 20 32 460 14.674 Undirmálsfiskur 79 79 79 4.400 347.600 Þorskur 145 145 145 273 39.585 Samtals 76 5.981 451.729 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 59 47 49 150 7.386 Langa 96 96 96 82 7.872 Langlúra 23 23 23 88 2.024 Skötuselur 255 70 112 173 19.326 Ufsi 50 50 50 644 32.200 Undirmálsfiskur 40 40 40 71 2.840 Þorskur 177 60 168 1.010 169.387 Samtals 109 2.218 241.035 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 58 58 58 46 2.668 Grálúða 160 160 160 861 137.760 Hlýri 93 93 93 386 35.898 Karfi 61 5 53 198 10.399 Keila 25 25 25 231 5.775 Langa 20 20 20 33 660 Lúða 215 215 215 10 2.150 Lýsa 10 10 10 12 120 Skötuselur 4 285 285 285 14 3.990 Steinbítur 66 10 61 35 2.142 Ufsi 27 27 27 357 9.639 Undirmálsfiskur 40 40 40 27 1.080 Þorskur 141 111 132 1.193 157.357 Samtals 109 3.403 369.638 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hlýri 86 86 86 70 6.020 Lúða 355 205 305 12 3.660 Ufsi 10 10 10 45 450 Þorskur 156 54 89 4.440 396.936 Samtals 89 4.567 407.066 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 60 60 60 3.996 239.760 Skata 80 80 80 263 21.040 Samtals 61 4.259 260.800 HÖFN Blálanga 50 50 50 131 6.550 Karfi 65 59 60 20.762 1.250.288 Keila 16 16 16 300 4.800 Langlúra 55 55 55 300 16.500 Lúða 480 320 462 107 49.440 Skarkoli 100 100 100 42 4.200 Skötuselur 245 215 225 765 172.347 Steinbítur 89 89 89 539 47.971 Ýsa 116 80 99 9.500 940.975 Þykkvalúra 171 171 171 450 76.950 Samtals 78 32.896 2.570.021 SKAGAMARKAÐURINN Langa 50 50 50 72 3.600 Steinbítur 96 61 76 79 6.014 Ufsi 39 25 25 3.246 81.475 Undirmálsfiskur 80 70 70 319 22.454 Ýsa 148 134 144 102 14.704 Þorskur 187 78 123 1.274 156.473 Samtals 56 5.092 284.720 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 60 60 60 30 1.800 Lúða 305 305 305 21 6.405 Skarkoli 168 168 168 606 101.808 Steinbítur 88 87 88 1.827 160.739 Ýsa 196 142 179 313 55.949 Þorskur 69 69 69 500 34.500 Samtals 110 3.297 361.201 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 1.8.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lagstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglð sölu- SMasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) oftlr(kg) eft)r(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 76.600 107,00 106,00 106,99 36.900 134.162 105,51 107,05 106,94 Ýsa 6.609 76,44 77,00 0 63.154 77,43 77,76 Ufsi 4.745 37,81 38,00 158.488 0 34,87 34,37 Karfi 10.040 41,25 42,00 30.630 0 41,17 40,64 Steinbítur 6.981 35,25 35,30 35,50 59.614 600 35,30 35,50 35,17 Grálúöa 105,97 0 145 105,97 92,50 Skarkoli 1.100 104,34 104,89 0 96.646 106,36 105,77 Þykkvalúra 5.274 81,50 82,00 10.926 0 75,01 80,04 Langlúra 1.903 46,00 46,00 249 0 46,00 46,32 Sandkoli 473 24,00 24,01 19.401 0 24,01 24,00 Skrápflúra 23,00 0 423 23,00 24,30 Úthafsrækja 70.000 8,25 8,70 44.377 0 8,59 8,34 ágúst yfirleitt sterkur í ánni en til þess þarf að vera lax að ganga í ein- hverjum mæli. Það er ekki fyrir hendi. • Það sama má segja um nágranna- árnar flestar eða allar. Theodór leið- sögumaður við Víðidalsá sagði að í gærmorgun hefði enginn lax veiðst og á sunnudaginn var einnig „núll- að“ eins og veiðimenn komast gjarn- an að orði. „Það er ekki mikill lax í' - ánni og enginn nýr fiskur að ganga. Það sem er af fiski tekur illa enda verið minnkandi vatn og hitabylgja. Theodór sagði maðkveiði ekki hefj- ast fyrr en 12. ágúst en átti ekki von á stórum breytingum í veiðitölum við óbreyttar aðstæður. „Það er tals- vert af vænni bleikju héma en hún tekur heldur ekkert vel og menn era að kroppa upp einn til þrjá fiska á vakt. Sumum finnst eitthvað varið í það en þeir erlendu veiðimenn sem hér eru vilja ekkert í staðinn fyrir laxinn," bætti Theodór við. Víðidalsá hafði gefið 293 laxa í gærdag. Helgi Jóhannesson leiðsögumað- ur við Miðfjarðará sagði svipaða sögu og starfsbræður hans, lítið af laxi, slæm skilyrði og lítið af fiski að ganga. Helgi sagði þó að menn sæju lax víða á svæðinu og á síðasta sólar- hringnum hefði komið 15 til 20 laxa ganga í Brekkulælgarstrengina. Einn veiddist og var grálúsugur. Boltafiskur tapaðist í Neshyl eftir harða viðureign. Miðfjarðará var komin í 223 laxa í gærdag og um morguninn höfðu dagstengurnar tíu landað þremur löxum. Selá og Hofsá halda í horfinu ~ Nokkuð vel hefur gengið í vopn- firsku stóránum Hofsá og Selá í sumar, ekki síst þeirri síðarnefndu sem hefur verið með „skot“ síðustu daga. Hefur dagsveiði farið upp í 30 laxa og áin hefur gefið yfir 300 laxa sem er svipað ef ekki örlítið betra en á sama tíma í fyrra og þótti prýði- legt þá. Mest er að veiðast smálax sem hefur verið að ganga að undan- íornu. Einn og einn vænn slæðist með. Friðþjófur staðarhaldari við Hofsá var ekki óhress er rætt var við hann í gærdag. Sagði hann 250 laxa komna á land og væri það lítil- lega lakara en á sama tíma í fyrra að hann hélt. „Það er oft búið að vera heitt og bjart veður hérna að undan- fömu og það dregur úr veiðinni þannig að ég tel að menn séu nokkuð hressir með gang mála. Veiði er jöfn og dreifð og þetta er nóg til að halda mönnum við efnið. Mest er þetta smálax þessa dagana en alltaf ein- hverjir vænir í bland. Menn segja að það sé eitthvað af fiski í ánni og það er alltaf góðs viti,“ sagði Friðþjófur. Norðurá enn efst Norðurá er komin yfir 1200 laxa og „heldur enn haus,“ eins og Jó- hann Steinsson, stjórnarmaður í SVFR, komst að orði á bökkum hennar á sunnudag. Þá var að fara holl með 55 laxa. Veiði er þó farin að dala nokkuð og ekki síst vegna þess að vatn hefur verið minnkandi og lofthiti samhliða hár í marga daga. Við slíkar aðstæður þurfa veiðimenn að halda vel á spöðunum til að fá tök- ur. Þá er veiði mjög misskipt í ánni, allmikill lax er ofan Glanna en lítið þai- fyrir neðan, utan að í Stekknum er talsvert uppsafnað af laxi sem tekur illa. Gljúfurá á rólegu nótunum Á sunnudaginn voru aðeins komn- ir 54 laxar og nokkrir sjóbirtingar í. Gljúfurá í Borgarfirði. Slæðingur er af laxi í ánni og hann hefur tekið illa að undanförnu. Eitthvað hefur þó reyst upp úr hyljum neðarlega sem eru þekktir „göngustaðir" eins og veiðimenn kalla veiðistaði sem geyma ekki að öllu jöfnu fisk en lax- ar nota til að doka við og hvflast í á göngu fram ána. Bendir það til að enn sé að ganga nýr lax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.