Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Tilboð opnuð hjá Vegagerðinni 52 milljónir í Biskups- tungnabraut VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í gerð vegar um Biskupstungna- braut á milli Heiðar og Laugar- vatnsvegar. Fimm tilboð bárust og átti Nettur ehf. í Reykjavík lægsta tilboð, tæpar 52,5 milljónir. Öll til- boðin voru undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem hljóðaði upp á 69.5 milljónir. Vegagerðin hefur einnig opnað tilboð í gerð Hróarstunguvegar hjá Litla-Steinsvaði, en 10 tilboð bárust í verkið. Lægsta tilboðið kom frá Vélaleigu Sigga Pór upp á rúmar 17.6 milljónir. Það eru rúm 70 prós- ent af kostnaðaráætlun Vegagerð- arinnar sem er 24,8 milljónir. Einnig voru opnuð tilboð í styrk- ingu og malbiksslitlag á Brekkna- heiði. Ails bárust 9 tilboð í verkið. Lægsta tilboðið, sem kom frá San- döxi ehf. á Höskuldarnesi, var 3,6 milljónir. Það eru rúm 80 prósent af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem er rúmar 4,4 milljónir. Tilboðið er frávikstilboð með skilyrðum um seinkun á verklokum til 5. október. Næstlægsta tilboðið kom frá Jó- hanni Lárussyni á Þórshöfn og hljóðaði upp á rúmar 3,6 milljónir en það miðast við umbeðin verklok. --------------------- Rúmlega 60% urðu vör við jarðskjálft- ana íjuní UM 60% landsmanna urðu vör við jarðskjálftann 17. júní, en rúmlega 64% urðu vör við jarðskjálftann 21. júní, samkvæmt könnun Gallup. Fólk varð mjög misjafnlega vart við skjálftana eftir því hvar það var statt á landinm Um 94% þeirra sem staddir voru í Ái'nessýslu urðu varir við báða jarðskjálftana og yfir 80% þeirra sem voru á höfuðborgarsvæð- inu. Fólk sem statt var í Rangárvall- arsýslu eða Skaftafellssýslum varð frekai' vart við fyrri skjálftann en þann seinni öfugt við þá sem staddir voru á Vesturiandi. Þeir sem voru staddir á Suðumesjum urður frekar varir við fyrri skjálftann. Jafnt karlar sem konur urðu vör við báða jarðskjálftana en fólk á aldrinum 25 til 34 ára varð marktækt síður vart við skjálftana en aðrir ald- urshópar. ------Mrt------- Anægja með trúlofun forsetans TVEIR af hverjum þremm- íslend- ingum á aldrinum 18 til 75 ára eru ánægðir með að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og Dorrit Moussaieff ætli að gifta sig, sam- kvæmt könnun Gallup. Ríflega 26% landsmanna hafði enga skoðun á málinu, en rámlega 5% era óánægðir með fyrirhugaða giftingu. ------♦-+-♦----- Bill ofan í skurð við Stykkishólm FÓLKSBIFREIÐ hafnaði utan vegar skammt sunnan Stykkishólms á öðrum tímanum aðfai’arnótt mánudagsins. Ökumann og tvo far- þega sakaði ekki en þeir voru allir í bílbeltum. Bifreiðin fór í gegnum limgerði og ofan í skurð og hafnaði loks hinum megin skurðar. Lög- reglan segir bifreiðina nokkuð skemmda. Útsala síðasta vika MaxMara marinarinaldi Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Gallabuxurnar komnar Nýir bolir á útsölu Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 5S7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. } AUGUST SILK / á Islandi ' SumckttiGGoð í dag SiCfypeygM fyr. 2.900 SiC^ihátt^ióCar %t. 1.900 SíÖMttáCa 35, 3. Ciceð, %C. 9-7. MINERAL-NÁTTÚRULEGAR SNYRTIVÖRUR CUicí^cZ^ Ný sending Síðbuxur Komfort Slim line Gc tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 J Til leigu stórt vandað atvinnuhúsnæði ca 3500 fm. Mikil lofthæð, stór athafnalóð, ca 10.000 fm. Góð gámaað- staða. Kjörið sem lager-, þjónustu- eða framleiðsluhúsnæði og jafnvel að hluta sem verslun. Framtíðarstaðsetning. Mjög hag- stætt langtímaleiguverð fyrir traust, framsækið fyrirtæki. Kynning í dag íLyfogheilsu Glæsibæfrá kl. 14-17 Kaupauki á kynningu MINERAL WASCHGIt N ATURKOSWIETIK Austurver • Domus Medica • Kringlan • Wljódd • Fjaröarkaup • Clæsibær Háteigsvegur • Hraunberg • Kringlan, 3 hæð • Melhagi • Hveragerði > Kjarni-Selfossi • Hvolsvöllur • Hella • Hafnarstrætl-Akureyri • Hrisalundur-, Akureyri FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI Til afhendingar strax. Eignarhaldsfálagið Kirkjuhvoll, símar 562 3585 og 892 0180. UTSALAN HAFIN FJÖLDI TILBOÐA SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár CindeSla BYOIWG ctosr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.