Morgunblaðið - 02.08.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 02.08.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Tilboð opnuð hjá Vegagerðinni 52 milljónir í Biskups- tungnabraut VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í gerð vegar um Biskupstungna- braut á milli Heiðar og Laugar- vatnsvegar. Fimm tilboð bárust og átti Nettur ehf. í Reykjavík lægsta tilboð, tæpar 52,5 milljónir. Öll til- boðin voru undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem hljóðaði upp á 69.5 milljónir. Vegagerðin hefur einnig opnað tilboð í gerð Hróarstunguvegar hjá Litla-Steinsvaði, en 10 tilboð bárust í verkið. Lægsta tilboðið kom frá Vélaleigu Sigga Pór upp á rúmar 17.6 milljónir. Það eru rúm 70 prós- ent af kostnaðaráætlun Vegagerð- arinnar sem er 24,8 milljónir. Einnig voru opnuð tilboð í styrk- ingu og malbiksslitlag á Brekkna- heiði. Ails bárust 9 tilboð í verkið. Lægsta tilboðið, sem kom frá San- döxi ehf. á Höskuldarnesi, var 3,6 milljónir. Það eru rúm 80 prósent af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem er rúmar 4,4 milljónir. Tilboðið er frávikstilboð með skilyrðum um seinkun á verklokum til 5. október. Næstlægsta tilboðið kom frá Jó- hanni Lárussyni á Þórshöfn og hljóðaði upp á rúmar 3,6 milljónir en það miðast við umbeðin verklok. --------------------- Rúmlega 60% urðu vör við jarðskjálft- ana íjuní UM 60% landsmanna urðu vör við jarðskjálftann 17. júní, en rúmlega 64% urðu vör við jarðskjálftann 21. júní, samkvæmt könnun Gallup. Fólk varð mjög misjafnlega vart við skjálftana eftir því hvar það var statt á landinm Um 94% þeirra sem staddir voru í Ái'nessýslu urðu varir við báða jarðskjálftana og yfir 80% þeirra sem voru á höfuðborgarsvæð- inu. Fólk sem statt var í Rangárvall- arsýslu eða Skaftafellssýslum varð frekai' vart við fyrri skjálftann en þann seinni öfugt við þá sem staddir voru á Vesturiandi. Þeir sem voru staddir á Suðumesjum urður frekar varir við fyrri skjálftann. Jafnt karlar sem konur urðu vör við báða jarðskjálftana en fólk á aldrinum 25 til 34 ára varð marktækt síður vart við skjálftana en aðrir ald- urshópar. ------Mrt------- Anægja með trúlofun forsetans TVEIR af hverjum þremm- íslend- ingum á aldrinum 18 til 75 ára eru ánægðir með að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og Dorrit Moussaieff ætli að gifta sig, sam- kvæmt könnun Gallup. Ríflega 26% landsmanna hafði enga skoðun á málinu, en rámlega 5% era óánægðir með fyrirhugaða giftingu. ------♦-+-♦----- Bill ofan í skurð við Stykkishólm FÓLKSBIFREIÐ hafnaði utan vegar skammt sunnan Stykkishólms á öðrum tímanum aðfai’arnótt mánudagsins. Ökumann og tvo far- þega sakaði ekki en þeir voru allir í bílbeltum. Bifreiðin fór í gegnum limgerði og ofan í skurð og hafnaði loks hinum megin skurðar. Lög- reglan segir bifreiðina nokkuð skemmda. Útsala síðasta vika MaxMara marinarinaldi Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Gallabuxurnar komnar Nýir bolir á útsölu Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 5S7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. } AUGUST SILK / á Islandi ' SumckttiGGoð í dag SiCfypeygM fyr. 2.900 SiC^ihátt^ióCar %t. 1.900 SíÖMttáCa 35, 3. Ciceð, %C. 9-7. MINERAL-NÁTTÚRULEGAR SNYRTIVÖRUR CUicí^cZ^ Ný sending Síðbuxur Komfort Slim line Gc tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 J Til leigu stórt vandað atvinnuhúsnæði ca 3500 fm. Mikil lofthæð, stór athafnalóð, ca 10.000 fm. Góð gámaað- staða. Kjörið sem lager-, þjónustu- eða framleiðsluhúsnæði og jafnvel að hluta sem verslun. Framtíðarstaðsetning. Mjög hag- stætt langtímaleiguverð fyrir traust, framsækið fyrirtæki. Kynning í dag íLyfogheilsu Glæsibæfrá kl. 14-17 Kaupauki á kynningu MINERAL WASCHGIt N ATURKOSWIETIK Austurver • Domus Medica • Kringlan • Wljódd • Fjaröarkaup • Clæsibær Háteigsvegur • Hraunberg • Kringlan, 3 hæð • Melhagi • Hveragerði > Kjarni-Selfossi • Hvolsvöllur • Hella • Hafnarstrætl-Akureyri • Hrisalundur-, Akureyri FEGURÐ FRÁ NÁTTÚRUNNAR HENDI Til afhendingar strax. Eignarhaldsfálagið Kirkjuhvoll, símar 562 3585 og 892 0180. UTSALAN HAFIN FJÖLDI TILBOÐA SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár CindeSla BYOIWG ctosr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.