Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 19
www.saa.is Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - Ármúla 18-108 Reykjavík Sími 530 7600 - 5. tölublað, ágúst 2000 - Ábyrgðarmaður Theódór S. Halldórsson auglýsing ■ Fjölbreytt skemmtun fyrir börn og fullorðna: Risafjölskylduhátíð Fjölskylduhátíöin ógurlega og óvið- jafnanlega, „Mjólkurgleði SÁÁ og Oalamanna", verður haldin að Stað- arfelli í Dölum um verslunarmanna- helgina. Þessi fjölskylduhátlð er ætluð öllum sem vilja njóta þess að fara á vlmulausa útihátíð. Einstaklingar eru að sjálfsögðu jafnvelkomnir og fjöl- skyldufólk en heitið „fjölskylduhátíð" vísar til þess að þarna verður reynt að gera allt sem hægt er til þess að fjöl- skyldur geti notið samvista I fögru og vímulausu umhverfi um verslunar- mannahelgina og nóg veröi við að vera fyrir unga fólkið. Fyrir þá sem eldri eru verður mikið um dýrðir og mikill mannfögnuður. Magnús Scheving, Mignty Gareth og fleíri góðir Á Fjölskylduhátíð SÁÁ á Staðarfelli verður margt til skemmtunar: Töfra- og fjöllistamaðurinn Mighty Gareth eða Geirharður mikli sýnir listir sínar, söngkonan Ingveldur Ýr flytur frábæra söngvadagskrá, Magnús Scheving verður á svæðinu í gervi íþróttaálfs- ins, Jón Bjarnason verður kynnir og skemmtanastjóri, írski þjóðlagahóp- urinn Tamóra og hljómsveitin Karma munu einnig koma fram á hátfðinni. 1 ði um versl Maíjnús Scheving og Iþróttaálfurinn Hljómsveitin Karma Brenna ■ írski þjóölagahópurinn Tamóra fc^I^Bátsferðir Iþróttamót / \ -11 ss í Jón Bjarnason Brekkusöngur - * Loftkastalar Hestar Dansleikir Brekkusongur Sérstök áhersla á að börnin hafi nóg að gera Það verður nóg við að vera þarna á heimaslóðum Sturlunga og Dala- manna. Sérstök áhersla verður lögð á að krakkarnir hafi nægileg verkefni og verður Iþróttaálfurinn á svæðinu: Loftkastalar, hestar, fþróttamót, bátsferðir, leikjamót, opnir Alanon fundir, töfrasýning, jassballett, dans- kennsla, dansleikir, fjölskylduball, brenna, flugeldasýning, brekku- söngur og fleira. Ókeypis sætaferðir Aðgangseyrir er 4.000 kr. og ókeypis fyrir 13 ára og yngri. Fríar sætaferðir verða frá SÁÁ Síðumúla 3-5 föstudag 4. ágúst kl. 19. Meiri upplýsingar veitir Tómas Jónsson í síma 899 9030 fram á þriðjudag 1. ágúst og í slma 434 1291 á Staðar- felli eftir það. Hittumst að Staðar- felli um verslunar- mannahelgina á „Mjólkurgleði SÁÁ og Dalamanna" - fjölskylduhátíðinni ógurlegu! ■ Aðalfundur samtakanna: Góð samstaða 1 Nýbyggingum á Vogi lokið: Nýtt starfsár hafið hjá SÁÁ Fyrsti fundur fram- ^ kvæmdastjórnar SÁÁ: Framkvæmdastjórn SÁÁ kom nýlega saman til að skipta með sér verkum og skipuleggja starfshætti næsta starfsárs. Þráinn Bertelsson og Amþór Jónsson voru endurkjörnir varaformaður og gjaldkeri samtakanna. Framkvæmda- ráð skipa Þórarinn Tyrfingsson for- maður, Þráinn Bertelsson varaformað- ur, Arnþór Jónsson gjaldkeri ogTheó- dór S. Halldórsson framkvæmdastjóri og er framkvæmdaráðið óbreytt frá síð - asta starfsári. 54 milljónir af sjálfsafla- fé til sjúkrarekstrar Fimmtudaginn 15. júní var haldinn fundur í aðalstjórn SÁA eða 36 manna stjóminni eins og hún er stundum köll- uð. Fundurinnvarhaldinní Armúla 18 ogvar Gunnar Kvaran fundarstjóri. Gjaldkeri samtakanna, Arnþór Jóns- son, gerði grein fyrir rekstarafkomu siðasta árs og kom fram í máli hans að reksturinn er í góðu jafnvægi og sam- kvæmt áætlun en fjárþörf samtakanna er mikil um þessar mundir vegna hinna miklu byggingaframkvæmda vegna stæklcunar Sjúkrahússins Vogs og við- haldi á gamla hluta hússins. Framlög samtakanna 1999 vegna sjúkrareksturs á árinu 1998 námu rúmlega 54 milljón- um króna. Theódór S. Halldórsson fram- kvæmdastjóri sagði frá byggingarfram- kvæmdum. Nýbyggingu og margskonar viðhaldi og endurnýjun er að mestu lokið en eftir er ýmiss konar vinna við gamla hluta sjúkrahússins og svo að ganga frá lóð ogumhverfi Vogs. Lán- tökuheimild var samþykkt fyrir 75 milljón króna láni til að fjármagna það sem eftir er af þessum framkvæmdum. Þórarinn Tyrfingsson formaður SÁA og forstöðulæknir samtakanna flutti síðan erindi um stöðuna i meðferðar- málum hjá samtökunum á árinu 1999 og fjallaði sérstaklega um hina miklu aukningu sem hefur orðið á fjölda sjúklinga innan við tvítugt. Þórarinn sagði frá starfi hinnar nýju Unglinga- deildar og lýsti mikilli ánægju með hvernigtil hefurtekist með bygginguna sem er bjartur og fallegur vinnustaður og góð aðstaða fyrir sjúklingana. Formaðurinn skýrði einnig fundar- mönnum frá því að Ríkisendurskoðun hefði lokið árvissri yfirferð sinni yfir reikninga og bókhald samtakanna og skilað afarjákvæðri umsögn svo að ástæða væri til að þakka framkvæmda- stjóra, skrifstofustjóra ogöðru starfsliði skrifstofunnar fyrir hversu vel hefði verið að verki staðið í sambandi við bókhaldsmál samtakanna. Þráinn Bertelsson forstöðumaður Útgáfu- og útbreiðslusviðs SÁÁ sagði frá kynningar- og fræðslumálum sam- takanna og fjallaði einnig um ýmiss konar kynningar- og fræðsluverkefni og heimildasöfnun sem er í gangi hjá samtökunum. D Stjórn SÁÁ endurkjörin Aðalfundur SÁÁ var haldinn fimmtu- daginn 29. júní í sal Göngudeildar í Síðumúla. Fundarstjóri var kosinn Gunnar Kvaran og fundarritari Ásgerð - ur Th. Björnsdóttir. Á dagskrá voru aðalfundarstörf samkvæmt þvi sem kveðið er á um í lögum samtakanna. Þórarinn Tyrfingsson formaður skýrði frá störfum stjómar og starfsemi samtakanna á síðasta ári. Engar tillögur komu fram um laga- breytingar en formaður skýrði frá því að í umræðu væri að leggja fram að ári tillögu um að fjölga í aðalstjórn SÁAtil að stuðla að aukinni þátttöku unga fólksins í starfsemi samtaka. Kjörtímabil eftirtalinna aðalstjóm- armanna var útrannið og vora þeir allir endurkjömirtilstjómarsetu: AtliFreyr Guðmundsson, Reykjavik, Bjarki Elías- son, Reykjavík, Bjami Pálsson, Kópa- vogi, Grettir Pálsson, Reykjavík, Gunnar Ó. Kvaran, Reykjavík, Ingólf- ur Kristmundsson, Reykjavík, Kolbrún Jónsdóttir, Reykjavík, Láras Halldórs- son, Reykjavík, Oddur Hjaltason, Reykjavík, Ragnar Aðalsteinsson, Sel- tjarnarnesi, Valdís Björgvinsdóttir, Reykjavík og Þórarinn Tyrfingsson, Reykjavík. Varamenn í aðalstjóm, kosnirtil eins árs: Auðbjörg Björnsdóttir, Garðabæ, Axel Rúnar Guðmundsson, Hvamms- tanga, Flosi Ólafsson, Reykjavík, Tómas Jónsson, Reykjavík og Öm Kjæmested, Mosfellsbæ. Endurskoðendur voru kjörnir: Gunnar Ólafsson, Kópavogi og Þór Fannar, Mosfellsbæ. Varaendurskoð- endur vora kjörnir: Gísli Sveinn Lofts- son, Reykjavík og Sigurður H. Þor- steinsson, Hafnarfirði. Félagsgjöld vora ákveðin óbreytt, kr. 3ooo. Að loknum aðalfundi kom aðalstjóm SÁÁ saman á stuttum fundi og kaus framkvæmdastjóm. ÞórarinnTyrfings- son forstöðulæknir var einróma kjör- inn formaður samtakanna og aðrir í framkvæmdastjórn eru: Þráinn Bertelsson, Arnþór Jónsson, Heiður Gunnarsdóttir og Oddur Hjaltason. Varamenn í framkvæmdastjórn eru: Atli Freyr Guðmundsson, Gunnar Kvaran og Jakob Ó. Jónsson. CH Göngudeiidarþjónusta SÁÁ Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf í síma 530 76 00 eða á Fræðsiusetri SÁÁ á veraldarvefnum www.saa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.