Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 63 VEÐUR 'ÍSX 2Sm/s rok —m 20mls hvassviðrí -----<5\ 15m/s allhvass ÍOm/s kaldi \ 5 m/s go/a * ymmr vrmw Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Ri9nin9 V7 Skúrir j ^Sydda Vy . Slydduél Snjókoma \7 Él ' Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjóðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka \* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Að morgni verður suðvestanátt, 10-15 m/s, og rigning allra nyrst en annars hægari og skýjað. Suðvestan 8-13 m/s og skýjað vestantil en skýjað með köflum um landið austanvert síðdegis. Hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning. Hiti 10-17 stig, hlýjast norð- austantil. Á föstudag, norðan og norðvestan 8- 13 m/s. Skúrir norðantil en víðast léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Hiti 7-14 stig, mildast sunnanlands. Á laugardag, fremur hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og hiti 10-15 stig. Á sunnudag og mánudag, hæg breytileg átt, skúrirog hiti 9-13 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siöan viðeigandi tölurskv. kortinu til '"* hliðar. Tii að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: / nótt myndaðist lægð milli íslands og Grænlands og hreyfist hún norðaustur á bóginn. Skamms suðaustur af landinu er dálítill hæðarhryggur sem þokast suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 26 léttskýjað Bolungarvík 14 alskýjað Lúxemborg 24 léttskýjaö Akureyri 16 léttskýjað Hamborg 24 skýjað Egilsstaðir 19 Frankfurt 26 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 15 léttskýjað Vín 25 léttskýjað Jan Mayen 7 skýjað Algarve 28 skýjað Nuuk Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas 25 mistur Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona Bergen 15 skýjað Mallorca 31 heiðskírt Ósló 21 skýjað Róm 28 heiðskirt Kaupmannahöfn 17 rign. á síð. klst. Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 21 Winnipeg 14 léttskýjaö Heisinki 19 skýjað Montreal 19 Dublin 20 skýjað Halifax 19 heiðskirt Glasgow 18 léttskýjað New York 20 alskýjað London 23 skýjað Chicago 19 þokumóða París 29 heiðskírt Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 2. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.52 -0,2 8.00 3,8 14.04 -0,1 20.20 4,2 4.38 13.34 22.27 15.57 ISAFJÓRÐUR 3.58 0,0 9.54 2,1 16.07 0,1 22.09 2,5 4.22 13.39 22.52 16.02 SIGLUFJÖRÐUR 6.11 -0,1 12.41 1,3 18.18 0,1 4.04 13.22 22.36 15.44 DJÚPIVOGUR 4.55 2,1 11.06 0,1 17.27 2,4 23.41 0,3 4.03 13.03 22.02 15.25 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsf]öru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 vörugeymslan, 8 ljúk- um við, 9 daufa ljósið, 10 flana, 11 fífl, 13 króks, 15 deilu, 18 póll, 21 kusk, 22 dáni, 23 viljugt, 24 fugl. LÓÐRÉTT: 2 ávöxtur, 3 náðhús, 4 sýnishorn, 5 syndajátn- ing, 6 skjóta undan, 7 klettanef, 12 elska, 14 tré, 15 vers, 16 veiðar- færi, 17 eyddur, 18 bjuggu til, 19 stétt, 20 stútur. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gáski, 4 gegna, 7 fátæk, 8 golan, 9 agn, 11 alin, 13 maur, 14 ýlfra, 15 snær, 17 trúr, 20 sný, 22 padda, 23 sötri, 24 iðrar, 25 niðja. Lóðrétt: 1 gifta, 2 setti, 3 iðka, 4 gagn, 5 gilda, 6 annar, 10 gufan, 12 nýr, 13 mat, 15 seppi, 16 ældir, 18 rotið, 19 reisa, 20 saur, 21 ýsan. I dag er miðvikudagur 2, ágúst, 215. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Eg er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. (Jóh. 10,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur Hanseduo og fer aftur út samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Ocean Tiger og Dorado en Hanseduo kemur til Straumsvíkur. Viðeyjarferjan, Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laug- ardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: Til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 ogkl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Við- eyjarferjan s. 892 0099. Lundeyjarferðir, dag- lega brottför frá Viðeyj- arferju ki. 16.45, með viðkomu í Viðey. Um 2 klst. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Skrifstofan og flóamarkaðurinn eru lokuð til 30. ágúst. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 ár- degis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 8644823 unnurkr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 fé- lagsvist, kl. 15. kaffí. Saumastofan opin frá kl. 13-17. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl.10-10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13- 16.30 spiladagur, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídah'nskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 hand- avinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, Hafnarfírði. Morgun- ganga á morgun, fimmtudag, 3. ágúst. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Ferð í Trékyllisvík 8.- 11. ágúst. Nokkur sæti laus. Farið verður í dagsferð í Kaldadal, Húsafell og Borgarfjörð 14. ágúst. Skráning stendur yfir. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar. Opið verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 10-12 f.h. i síma 5882111. Upp- lýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Gerðuberg, félagsstarf. Lokað vegna sumar- leyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar i Breiðholtslaug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldursd. íþróttakenn- ari. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son, íþróttakennari, til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvelhnum við íþróttamiðstöðina í Áusturbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, kl. 17 bobb . Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12 matur, íd. 10 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, postulíns- málun, kl. 9-16.30 fóta- aðgerð, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug. . Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9.30 bankaþjónusta, Búnað- arbankinn, kl. 10-14.15 handmennt - almenn, kl. 10-11 morgunstund kl. 11.45 matur, kl. 13- 16 handmennt, kl. 14.10 verslunarferð, kl. 14.30 kaffi. Húmanistahreyfingin. Fundir á fimmtud. kl. 20.30 í hverfamiðstöð Húmanista, Grettisgötu 46. Pátttaka er öllum heimil. Viðey: Gönguferðir j Viðey með leiðsögrl staðarhaldara eru tvisv- ar í viku. Kvöldganga á þriðjudögum kl. 20 og síðan á laugardögum kl. 14. Um er að ræða 5 rað- göngur sem gefa gott yf- irlit yfir sögu eyjarinn- ar, örnefni, sögur og annan fróðleik. Næst- komandi sunnudag verður gengið um norð- urströnd Heimaeyjar- innar. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið, hestaleigan er að starfj^ reiðhjól fást að láni end- urgjaldslaust. Klaustursýning í Viðey. Sýningin hefur fengið góða dóma. Almennur opnunartími hennar er frá kl. 13.20 til 16.10 virka daga en til kl. 17.10 um helgar. Enginn aðgangseyrir er tekinn en falleg og fróðleg sýn- ingarskrá er til sölu á kr. 400. Hópar geta fengið sérstaka leiðsögn um sýninguna. Minníngarkort Barnaspítali Hringsinqgg Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Kortin fást í flestum apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525-1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði, til styrktar kirkj ubyggingarsj óði nýrrar kirkju í Tálkna- firði, eru afgreidd í síma 456-2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtave^— eða í síma 588-8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565-5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jó: hanns GuðmundssonáÚ' læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588-9390. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavfk: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9, s. 535- 1823. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki, Soga- vegi 108, Árbæjar Apót- eki, Hraunbæ 102a, Bókbæ í Glæsibæ, heimum 74, Kirkjuhús- inu, Laugavegi 31, Vest- urbæjar Apóteki, Melhaga 20-22, Bóka- búðinni Grímsbæ v/Bú- staðaveg. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, lþróttir569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC ” RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.