Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.08.2000, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Ræsting og aðstoð í mötuneyti Skólann vantar aðstoðarmann til að ræsta skrif- stofur, kennararstofur og vinnuherbergi kenn- ara. Vinnutíminn getur verið sveigjanlegur. Einnig vantar aðstoðarmann í mötuneyti skól- ans. Vinnutími er frá kl. 9 til 13.30. * Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólanum á Frikirkjuvegi 9. Ekki þarf sérstakt umsóknareyðublað. Ráðningar- tíminn erfrá 28. ágúst nk. Launakjöreru skv. við- eigandi kjarasamningum. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólameistari, í síma 562 8077 eða 553 9408. Skólameistari. Landlæknisembættið Læknaritari Landlæknisembættið óskar eftir að ráða lækna- ritara sem fyrst í fullt starf. Ritarinn þarf að hafa leyfi til að starfa sem læknaritari hér á landi, hafa kunnáttu í ensku og einhverju Norður- landamáli og reynslu við vinnu með algeng tölvuforrit. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Matthíasi Halldórssyni, aðstoðarland- lækni, Landlæknisembættinu, Laugavegi 116, en hann gefur jafnframt nánari upplýsingar í síma 510 1900 eða tölvupóstfang matthias@landlaeknir.is fyrir 10. ágúst nk. Landlæknir. Menntaskóíinn í Kópavogi Kennarar Grunnskólinn á Tálknafirði Kennara vantar til almennrar-, tungumála- og handmenntakennslu í 1.-10.bekk. Vinnuað- staða kennara er mjög góð, m.a. tölvuver og hljóðver til tungumálakennslu. Nemendur við skólann eru um 65 í 1.-10.bekk. IMánari upplýsingar veita: Björk Gunnars- dóttir skólastjóri f símum 456 2537 og 456 2538 (heima) og Ólafur M. Birgisson sveitarstjóri í síma 456 2539. Bifröst kallar á leikskólastjóra Vegna óvæntra forfalla vantar leikskólastjóra á Bifröst, Norðurárdal, nú þegar. Um er að ræða heilsársstarf við leikskólann Hraunborg, sem stendur miðsvæðis í fallegu umhverfi Bif- rastar. Vaxandi eftirspurn er eftir leikskólavist- un í Hraunborg og eru þar nú 30 börn, 2ja-6 ára. Nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 437 1224 eða Oddný Steinþórsdóttir í síma 435 0151. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf berist undirritaðri, bæjarskrifstofu Borgar- byggðar, Borgarbraut 11,310 Borgarnesi hið fyrsta, eða í síðasta lagi 12. ágúst nk. Félagsmálastjóri. TIL SÖLU ísfisktogarinn Mars HF-53 Vegna gjaldþrotaskipta á þrotabúi A-Fisks ehf. er ísfisktogarinn Mars HF-53 til sölu. Togarinn, sem er um 46 m langur og með 1.800 ha aðalvél, var smíðaður í Frakklandi áríð 1972. Skipið er án kvóta. Nánari upplýsingar veitir undirritaður skiptastjóri þrotabúsins í síma 561 9505 á skrifstofutíma. '^Skipulags stofnun Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefurtekið ákvörðun um mats- skyldu eftirtalinna framkvæmda samkvæmt lög- um nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Framkvæmdir háðar mati á umhverfis- áhrifum: Ný hafnarmannvirki innan hafnar- innar á Seyðisfirði. Framkvæmdir ekki háðar mati á umhverf- isáhrifum: Breikkun Miklubrautarfrá Kringlu- mýrarbraut að Grensásvegi í Reykjavík. Bygging brimvarnargarðs og viðlegukants á Húsavík, — efnistaka vegna verksins er hins vegar matsskyld Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufresturtil 30. ágúst 2000. Skipulagsstofnun. TILK YNNiNGAR MENNTUN ER SKEMMTUN 4-10 september 2000 Kynning á námsframboði Menntamálaráðuneytið stendurfyrir átaki um símenntun vikuna 4.-10. september nk. Átakið gefur m.a. tækifæri til að kynna framboð á námi og námskeiðum á fræðsluhátíðinni „Menntun er skemmtun" í Kringlunni 9. -10. september. Umsóknir um þátttöku þurfa að berast skrifstofu MENNTAR fyrir 11. ágúst nk. Framhaldsskóla- kennarar Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara næsta skólaár í: Dönsku — 12stundir Tölvufræði — 1 staða Launakjör fara eftir samningum kennarafélag- anna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skól- ans fyrir 10. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. -q, ] Leikskólinn Skerjakot óskar að ráða leikskólakennara eða starfsmann með reynslu af starfi með börnum. Skerjakot er2ja deilda einkarekinn leikskóli sem hefur verið starfandi í 10 ár. Allar nánari upplýsingar í síma 551 8088 eftir 8. ágúst. Umsóknir sendist til Leikskólans Skerjakots, Bauganesi 13, 101 Reykjavík. Ásgeir Magnússon hrl. Lögmannsstofa Skipholti 50 b. Sími 561 9505. Fax 561 9501. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 10. ágúst 2000 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 63,1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Áshamrar 71,1. hæð B, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Bárustígur 1, ehl. 0102, þingl. eig. Fjölkaup ehf, gerðarbeiðendur Bæjarveitur Vestmannaeyja, I. Guðmundsson ehf, og Vestmannaeyja- bær. Brekastígur 19, neðri hæð, þingl. eig. HörðurÁrsæll Ólafsson, gerð- arbeiðandi ibúðalánasjóður. Foldahraun 42,1. hæð A, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Foldahraun 42,1. hæð B, þeingl eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Foldahraun 42,3. hæð E, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Heiðurtún, þingl. eig. Guðbjörg Ósk Baldursdóttir, gerðarbeiðandi I. Guðmundsson ehf. Hrauntún 35, þingl. eig. Jón Atli Gunnarsson og Sigurhanna Friðþórsdóttir, gerðarbeiðandi Ólafur R. Sigmundsson. Kirkjuvegur 17 og bílskúr á lóð nr. 19, þingl. eig. Jón Ingi Steindórs- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Vestmannabraut 30, kjallari, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerð- arbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 67, efri hæð og ris, þingl. eig. Þröstur Gunnar Eiríks- son, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissj. verkal.fél. á Norðurl. Sýslumaðurinn ■ Vestmannaeyjum, 26. júlí 2000. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MENNTÁR Laugavegi 51,101 Reykjavík, í síma 511 2660 og netfangi: halldora@mennt.is. FÉLAGSLÍF SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30 Salome Huld Garðarsdóttir og Kristín Sverrisdóttir tala. Einnig flytur Benedikt Arnkelsson kristn- isöguþátt: Sigurbjörn Á. Gísla- son, fyrsti formaður Kristniboðs- sambandsins. Allir hjartanlega velkomnir. Munið Biblíu- og kristniboðs námskeiðið í Ölveri 24.-27. ágúst (ekki 17.—20. ágúst). Upplýsingar og skráning á Holta- vegi 28, sími 588 8899. httpV/sik.is/ Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÓSKAST KEYPT Píanó óskast til kaups. Sími 561 9679. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til bírtíngar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. Mját Motyunb!»hu storfo um 600 bÍacHxíi /ir é I \ ö i uðhoKi ■') t s v 3* Oínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.