Morgunblaðið - 03.08.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.08.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 37 LISTIR tír ýmsu efni MYJVPLIST Listhús 0 f e í g s JOUNI JÁPPINEN Blandað efni. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 9. ágúst. Erótík í Grafík FINNSKI málmlistamaðurinn Jouni Jáppinen er vel þekktur í heimalandi sínu og þar hafa dag- blöð þegar sagt frá sýningu hans hér í Reykjavík í Listhúsi Ófeigs. Þetta er reyndar fjórða sýning hans hér, en hann hefur áður sýnt hjá Ófeigi og einnig á Mokka og í Gallerí Grjóti árið 1989. Jouni titlar sig málmlistamann en á að baki fjölbreytt nám og feril. Hann lærði fyrst járnsmíði, þá gullsmíði og loks gekk hann í listaháskólann í Hels- inki þar sem hann lærði málmlist. Hann hefur unnið að þessum fögum á ýmsum tímum, bæði við hönnun og framleiðslu, og hefur haldið fjölmargar sýningar. Þá hefur hann unnið að gerð heimildamynda og hlotið verðlaun fyrir myndir sínar. Verk Jounis eru ekki síður fjöl- breytt en bakgrunnur hans og hann takmarkar sig engan veginn við málm í útfærslu þeirra. Þvert á móti notar hann gjarnan alls kyns dót sem hann finnur á leið sinni, gleymda muni og smáhluti sem hann umbreytir eða setur í nýtt samhengi svo úr verður listaverk eða skartgripur. Stundum eru þess- ir hlutir tengdir honum sjálfum eða fjölskyldu hans, til dæmis í verkinu ,Afi minn“ þar sem keip af báti afa hans hefur verið komið fyrir í köku- kefli ömmu hans. Líkt og í því verki er gjarnan gamansamur og jafnvel mm Ljósmynd/Jón Proppé Eitt verkanna á sýningu Jouni Jáppinen í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. ögn kaldhæðinn tónn í verkunum þegar Jouni raðar saman ólíkum hlutum. Á sýningunni er líka að finna verk úr málmi, ferningslaga veggmyndir þar sem stálumgjörð umlykur koparplötu sem Jouni hef- ur unnið í með ýmsum hætti. Þessi verk sameina á skemmtilegan hátt frekar grófa áferð að hætti jám- smiðsins og fínlega úrvinnslu gull- smíðinnar. Það sem áhorfandinn tekur einna fyrst eftir er að verkin bera vitni um mjög þróttmikinn listamann sem hikar ekki við að tjá hugmynd- ir sínar í það efni sem hendi er næst. Verkin eru jafnframt á ýms- an hátt mjög tengd því umhverfi sem hann er sprottinn úr, finnskri menningu og verkhefð. Undanfarið höfum við séð ýmsar hliðar á finnskri nýlist og ljósmyndun og því er gaman að sjá hér enn einn finnskan listamann sem þó fer sínar eigin slóðir í sköpun sinni. Jón Proppé MYIVDLIST Listasalurinn M A N HELGI SNÆR SIGURÐS- SON OG SÍRNIR H. EIN- ARSSON GRAFÍK Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 10. ágúst. FURÐU lítið hefur borið á erótík á myndlistarsýningum undanfarið og mætti jafnvel halda að íslenskir lista- menn hafi engan áhuga á þeirri hlið tilverunnar. Tveir ungir grafíklista- menn, Helgi Snær Sigurðsson og Símir H. Einarsson, hafa hins vegar ráðist til atlögu við efnið á sýningu í Listasalnum MAN við Skólavörðu- stíg. Þeir vinna myndir sínar með Til minn- ingar um ömmu KRISTÍN Hauksdóttir hefur opn- að sýningu á myndaseríum í Norska húsinu í Stykkishólmi. „Móðir mín er úr Hólminum og ég dvaldi þar oft á sumrin sem krakki hjá ömmu minni, Kristínu Pálsdóttur. Amma var saumakona í Norska húsinu í 25 ár og er þessi sýning í minningu hennar,“ segir Kristín. Kristín segist hafa byrjað myndaseríurnar sínar í Bandaríkj- unum, en þar hafi hún litið til ís- lands og málað myndir af ýmsum auðkennum landsins. Kristín var við Mastersnám í ýmsum aðferðum, tölvugrafík, ljós- myndaætingu og þurrnál, elstu og yngstu aðferðum grafíklistarinnar. Sýningin er helguð konum en Helgi og Símir taka nokkuð ólíkt á því við- fangsefni. Sírnir vinnur stórar myndir í sterkum litum þar sem kon- ur birtast í ýmsu samhengi með körl- um og jafnvel dýrum. Helgi vinnur hins vegar út frá ljósmyndum líkt og hann gerði á vel heppnaðri sýningu í Listhúsi Ófeigs fyrir skömmu. Myndir hans sýna dularfullar nær- myndir af konulíkama og ná að vekja sterka tilfinningu fyrir munúð og losta, hreinni erótík. Báðar mynd- raðimar, Helga og Sírnis, ganga þó vel upp á þeim forsendum sem þeir hafa gefið sér og sýningin er þeim til sóma. Jón Proppé Verk eftir Kristínu Hauks- dóttur. Pratt Institute í Brooklyn, New York og lagði áherslu á málverk og ljósmyndun. Hún býr nú í Reykja- vík. Sýningin í Norska húsinu stend- ur til ágústloka. Ljósmynd/Jón Proppé Erótísk ljósmyndaæting eftir Helga Snæ Sigurðsson af sýn- ingu hans og Sírnis H. Einars- sonar í Listasalnum MAN við Skólavörðustíg. Sýningum lýkur i8, Ingólfsstræti 8 SÝNINGU finnska listamannsins Elinu Brothems í i8 lýkur nú á laug- ardag. Elina Brotherus er fædd í Helsinki 1972. Á sýningunni em ljós- myndir unnar á síðustu tveimur ár- um. i8 er opið fimmtudaga til sunnu- daga frá kl. 14-18. Lokað sunnudaginn 6. ágúst. Hafnarborg Sýningunni Island með augum Fransmanna lýkur mánudaginn 7. ágúst. Um er að ræða franskar ljós- myndir frá Islandi teknar á árunum 1845-1900, þ.á m. en elstu ljósmynd- ir teknar utan dyra á Islandi sem varðveist hafa og hafa þær aldrei verið sýndar opinberlega áður á ís- landi.Sýningin er opin frá kl. 12-18 þá daga sem eftir em af sýningunni. Allt að 70% afsláttur I Wm m REIÐHJOL SPEEDO SPORTFATNAÐUR f Wgf UTIVISTARFATNAÐUR GOLFFATNAÐUR OG KYLFUR SUNDFATNAÐUR IÞROTTASKOR r-IL4 £1 Reebok 1 ■ f| 8 GONGUSKOR jua i iý-'í-í JtL'i • i ROLUR adidas 8Houison Ármúla 40, símar 553 5320 og 568 8860. Iferslunin s^^HjRKID
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.