Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 65

Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 65 Frá A til O ■ CAFÉ 22: Dj Óli Palli Rás 2 föstu- dagskvöld. Dj Jörandur með tónlist hússins laugardagskvöld. Rokk drottningin Andrea og Laufey sunnu- dagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Schröder Schratz með árlegt uppistand fostu- dags- og laugardagskvöld. Rokksveit- in Óðfluga gerir allt vitlaust sunnu- dagskvöld. ■ CAFÉ CATALÍNA: Opið alla helg- ina. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík: Rúnar Þór spilar laugardags- og sunnudags- kvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óp- era alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Tónleik- ar með Daníel Þorsteinssyni og Björgu Þórhallsdóttur kl. 21 föstudag- skvöld. Tónatitringur Blúsklúbbsins frá kl. 23-3. Miðaverð 1.800 kr., 18 ára aldurstakmark. Hljómsveitdn Tod- mobile ásamt Selmu laugardagskvöld kl. 23 til 3. Miðaverð 1.800 kr., 18 ára aldurstakmark. BSG = Björgvin Hall- dórsson, Sigga Beinteins og Grétar Örvars með stórdansleik sunnudags- kvöld kl. 23 til 4. ■ FERÐAÞJÓNUSTAN, REYKJA- NESI: Danssveitin Þotuliðið með brjálað fjör eins og undanfarin laugar- dagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ KIRKJU- HVOLUR, Kirkjubæjarklaustri: Dansleikur með hljómsveitinni Sixties laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ, TRÉKYLLIS- VÍK Á STRÖNDUM: Danssveitin Þotuliðið föstudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS spilar föstudags- og laugardagskvöld. ■ GRANDHOTEL REYKJAVÍK: Tóniistai-maðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld ki. 19.15 til 23. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Hinir einu sönnu Svensen og Hallfunkel halda uppi stuðinu alla verslunarmannahelgina. ■ H-BARINN AKRANESI: Dj Skugga Baldur loksins aftur á Skag- anum föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Miðaverð 500 kr. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonai- í syngjandi sveiflu laugardagskvöld. ■ KA-HEIMILIÐ, Akureyri: Skíta- mórall spilar laugardagskvöld ásamt hljómsveitinni írafári. 16 ára aldurs- takmark. ■ KAFFI TÍMOR, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin 8 villt verður með upp- hitun fyrir verslunarmannahelgina fimmtudagskvöld. BSG eru með stórdansleik í Egilsbúð á sunnudagskvöld. Hijómsveitin Jagúar er á Sóloni fsiandusi á sunnudag. ■ KLAUSTRIÐ: Þriggja daga Mexico bombas um. Nýr plötusnúður, Dj ívar Amor, spilar ásamt Big Foot. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjami Arason og Grétar Örvarsson leika fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 1. Hljómsveitin Hot’n sweet halda uppi fjörinu alla helgina; föstudags- og laugardags- og sunnudagskvöld kl. 23 til 3. ■ MAD HOUSE, Akureyri: Apparatið Atóm stendur fyrir danstónlistar- veislu um verslunarmannahelgina. Miðaverð er 1.000 kr. en helgarpassi íyrir öll þrjú kvöldin kostar 2.000 kr. Áldurstakmark er 18 ár. ■ MIÐGARÐUR, Skagafirði: Skíta- mórall spilar föstudagskvöld ásamt írafári. 16 ára aldurstakmark og næg tjaldstæði. Útihátíðahljómsveit ís- lands, Greifarnir, spila laugardags- kvöld. Næg tjaldstæði við Miðgarð í Varmahlíð. 16 ára aldurstakmark. ■ NAUSTIÐ: Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérrétta- seðill. Liz Gammon píanóleikari og söngkona skemmtir kl. 22 til 3. ■ NELLYS CAFÉ: Dj Le Chef sér um að koma þeim sem ekki komast út úr bænum í rétta stuðið alla helgina. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 1 til 6. ■ NÆTURGALINN: Hilmar Sverris- son og Anna Vilhjálms leika fyrir UTSOLULOK 40% aukaafsláttur Útsölunni lýkur á morgun, föstudaginn 4. ágúst Oðunto tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Opið daglega kl. 10-18. dansi föstudags- og laugardags- og sunnudagskvöld kl. 10 til 3. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Hljóm- sveitin Vax spilar föstudagskvöld. Discokvöld laugardagskvöld. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73: HJjómsveitin Penta fimmtudagskvöld. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót leikur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Útihátíða- hljómsveit Islands, Greifamir, spila föstudagskvöld. Skítamórall spilar sunnudagskvöld. 18 ára aldui-stak- mark. ■ SJALLINN, ísafirði: Hljómsveitin Penta spilar föstudags- og laugar- dags- og sunnudagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki era plötusnúðar helgarinnar kl. 23. 500 kr. inn eftir miðnætti. 1.000 kr. inn eftir kl. 2.22 ára aldurstakmark. ■ SKÚLAGARÐUR: Stefán Ólafsson, farandsöngvari með meira, skemmtir laugardagskvöld kl. 22. Frítt inn. 18 ára aldurstakmark. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Hörkudjamm með hljómsveitinni Jagúar sunnu- dagskvöld. 1.000 kr. inn. ■ SPORTKAFFI: Hljómsveitin Butt- ercup spilar í kvöld, fímmtudagskvöld. ■ SPOTLIGHT: MSC-stemmning alla helgina og munu félagar MSC á Is- landi mæta á staðinn í sínum búnaði. ■ ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu fimmtudags- og föstu- dagskvöld. _ ■ VEGAMÓT: Dj. Andrés verður með salsastemmningu föstudagskvöld. Helgi Már úr Partyzone gerir allt vit- laustlaugardagskvöld. Herb Legowitz gerir allt brjálað sunnudagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Her- mann Arason byrjar helgina fimmtu- dagskvöld. Sælusveitin spilar föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Einn & sjötíu spilar laugardags- og sunnudags- kvöld. Þú bara rennir skálmunum af og á allt eftir þörfum. 100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990.- ►Columbia Sportswear Companj® [E T l ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ------- SkoHunni 19-S.5681717 - Þú þarft ekki einu sinni skæri til að stytta þær Convertible buxur Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 íþróttir á Netinu mbl.is ALLTAf= €=ITTH\/jA£J /VÝT7 m&bm m'&iá ijííiv tjuíi r»uít cbsIxíI dí'Ájlyíö raiÁt ræM ár. Witi mAíré <k, omirst miÁ%í <lr. yult mafsd&kar hrfííti zsóbua sítrénííkímtvz ktmm tullu k%riíta Sk'íod'HKrho-u feílip ksmnn llciHm-sufKi tullp kákísá\W<jr dls&.or goKáo iíkM íjar<iu Afsláttur allt að Útsalan f Byggt og búið er engri Ifk. Par er fjöldi góðra muna fyrlr helmlllð á frábæru verðl. úMírnmÁ úðíúy&mn níp?M tvðUíáar kræ vœS-myp 1/2” - 3/4“ 3/3” «'1** sími 568 9400 Kringlunm grumwtdarvdm & psúkKi'b tpjjisr 1{ PííHííoUÚ Gagníegir munir fyrír heimilið á útsölu! í HREYSTI Skeifunni 19 ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL S. 568 1 71 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.