Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.08.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 65 Frá A til O ■ CAFÉ 22: Dj Óli Palli Rás 2 föstu- dagskvöld. Dj Jörandur með tónlist hússins laugardagskvöld. Rokk drottningin Andrea og Laufey sunnu- dagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Schröder Schratz með árlegt uppistand fostu- dags- og laugardagskvöld. Rokksveit- in Óðfluga gerir allt vitlaust sunnu- dagskvöld. ■ CAFÉ CATALÍNA: Opið alla helg- ina. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík: Rúnar Þór spilar laugardags- og sunnudags- kvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óp- era alla daga nema mánudaga frá kl 20-1 virka daga og 21-3 um helgar. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Tónleik- ar með Daníel Þorsteinssyni og Björgu Þórhallsdóttur kl. 21 föstudag- skvöld. Tónatitringur Blúsklúbbsins frá kl. 23-3. Miðaverð 1.800 kr., 18 ára aldurstakmark. Hljómsveitdn Tod- mobile ásamt Selmu laugardagskvöld kl. 23 til 3. Miðaverð 1.800 kr., 18 ára aldurstakmark. BSG = Björgvin Hall- dórsson, Sigga Beinteins og Grétar Örvars með stórdansleik sunnudags- kvöld kl. 23 til 4. ■ FERÐAÞJÓNUSTAN, REYKJA- NESI: Danssveitin Þotuliðið með brjálað fjör eins og undanfarin laugar- dagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ KIRKJU- HVOLUR, Kirkjubæjarklaustri: Dansleikur með hljómsveitinni Sixties laugardagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ, TRÉKYLLIS- VÍK Á STRÖNDUM: Danssveitin Þotuliðið föstudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin KOS spilar föstudags- og laugardagskvöld. ■ GRANDHOTEL REYKJAVÍK: Tóniistai-maðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld ki. 19.15 til 23. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Hinir einu sönnu Svensen og Hallfunkel halda uppi stuðinu alla verslunarmannahelgina. ■ H-BARINN AKRANESI: Dj Skugga Baldur loksins aftur á Skag- anum föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Miðaverð 500 kr. ■ HREÐAVATNSSKÁLI: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonai- í syngjandi sveiflu laugardagskvöld. ■ KA-HEIMILIÐ, Akureyri: Skíta- mórall spilar laugardagskvöld ásamt hljómsveitinni írafári. 16 ára aldurs- takmark. ■ KAFFI TÍMOR, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin 8 villt verður með upp- hitun fyrir verslunarmannahelgina fimmtudagskvöld. BSG eru með stórdansleik í Egilsbúð á sunnudagskvöld. Hijómsveitin Jagúar er á Sóloni fsiandusi á sunnudag. ■ KLAUSTRIÐ: Þriggja daga Mexico bombas um. Nýr plötusnúður, Dj ívar Amor, spilar ásamt Big Foot. ■ KRINGLUKRÁIN: Bjami Arason og Grétar Örvarsson leika fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 1. Hljómsveitin Hot’n sweet halda uppi fjörinu alla helgina; föstudags- og laugardags- og sunnudagskvöld kl. 23 til 3. ■ MAD HOUSE, Akureyri: Apparatið Atóm stendur fyrir danstónlistar- veislu um verslunarmannahelgina. Miðaverð er 1.000 kr. en helgarpassi íyrir öll þrjú kvöldin kostar 2.000 kr. Áldurstakmark er 18 ár. ■ MIÐGARÐUR, Skagafirði: Skíta- mórall spilar föstudagskvöld ásamt írafári. 16 ára aldurstakmark og næg tjaldstæði. Útihátíðahljómsveit ís- lands, Greifarnir, spila laugardags- kvöld. Næg tjaldstæði við Miðgarð í Varmahlíð. 16 ára aldurstakmark. ■ NAUSTIÐ: Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérrétta- seðill. Liz Gammon píanóleikari og söngkona skemmtir kl. 22 til 3. ■ NELLYS CAFÉ: Dj Le Chef sér um að koma þeim sem ekki komast út úr bænum í rétta stuðið alla helgina. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist föstudags- og laug- ardagskvöld kl. 1 til 6. ■ NÆTURGALINN: Hilmar Sverris- son og Anna Vilhjálms leika fyrir UTSOLULOK 40% aukaafsláttur Útsölunni lýkur á morgun, föstudaginn 4. ágúst Oðunto tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Opið daglega kl. 10-18. dansi föstudags- og laugardags- og sunnudagskvöld kl. 10 til 3. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Hljóm- sveitin Vax spilar föstudagskvöld. Discokvöld laugardagskvöld. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73: HJjómsveitin Penta fimmtudagskvöld. ■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót leikur föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Útihátíða- hljómsveit Islands, Greifamir, spila föstudagskvöld. Skítamórall spilar sunnudagskvöld. 18 ára aldui-stak- mark. ■ SJALLINN, ísafirði: Hljómsveitin Penta spilar föstudags- og laugar- dags- og sunnudagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Nökkvi og Áki era plötusnúðar helgarinnar kl. 23. 500 kr. inn eftir miðnætti. 1.000 kr. inn eftir kl. 2.22 ára aldurstakmark. ■ SKÚLAGARÐUR: Stefán Ólafsson, farandsöngvari með meira, skemmtir laugardagskvöld kl. 22. Frítt inn. 18 ára aldurstakmark. ■ SÓLON ÍSLANDUS: Hörkudjamm með hljómsveitinni Jagúar sunnu- dagskvöld. 1.000 kr. inn. ■ SPORTKAFFI: Hljómsveitin Butt- ercup spilar í kvöld, fímmtudagskvöld. ■ SPOTLIGHT: MSC-stemmning alla helgina og munu félagar MSC á Is- landi mæta á staðinn í sínum búnaði. ■ ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi fjörinu fimmtudags- og föstu- dagskvöld. _ ■ VEGAMÓT: Dj. Andrés verður með salsastemmningu föstudagskvöld. Helgi Már úr Partyzone gerir allt vit- laustlaugardagskvöld. Herb Legowitz gerir allt brjálað sunnudagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Her- mann Arason byrjar helgina fimmtu- dagskvöld. Sælusveitin spilar föstu- dagskvöld. Hljómsveitin Einn & sjötíu spilar laugardags- og sunnudags- kvöld. Þú bara rennir skálmunum af og á allt eftir þörfum. 100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990.- ►Columbia Sportswear Companj® [E T l ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL ------- SkoHunni 19-S.5681717 - Þú þarft ekki einu sinni skæri til að stytta þær Convertible buxur Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 íþróttir á Netinu mbl.is ALLTAf= €=ITTH\/jA£J /VÝT7 m&bm m'&iá ijííiv tjuíi r»uít cbsIxíI dí'Ájlyíö raiÁt ræM ár. Witi mAíré <k, omirst miÁ%í <lr. yult mafsd&kar hrfííti zsóbua sítrénííkímtvz ktmm tullu k%riíta Sk'íod'HKrho-u feílip ksmnn llciHm-sufKi tullp kákísá\W<jr dls&.or goKáo iíkM íjar<iu Afsláttur allt að Útsalan f Byggt og búið er engri Ifk. Par er fjöldi góðra muna fyrlr helmlllð á frábæru verðl. úMírnmÁ úðíúy&mn níp?M tvðUíáar kræ vœS-myp 1/2” - 3/4“ 3/3” «'1** sími 568 9400 Kringlunm grumwtdarvdm & psúkKi'b tpjjisr 1{ PííHííoUÚ Gagníegir munir fyrír heimilið á útsölu! í HREYSTI Skeifunni 19 ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL S. 568 1 71 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.