Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Haf narfjardarbær o g Reykjanesbær tóku þátt í lokuðu skuldabréfaútboði erlendis Hagstæð lánsfjármögn- un fékkst í Þýskalandi HAFNARFJARÐARBÆR og Reykjanesbær gengu nýverið frá mjög hagstæðri lánsfjármögnun á skuldabréfamarkaði í Þýskalandi. Um var að ræða lokað skuldabréfa- útboð í umsjá ABN AMRO-bankans í samvinnu við Ráðgjöf og efnahags- spár ehf., en þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslensk sveitarfélög fara í lokað skuldabréfaútboð erlendis. Samkvæmt upplýsingum frá Ráð- gjöf og efnahagsspám ehf. tók Hafn- arfjarðarbær að láni 17 milljónir evra, eða um 1.227 milljónir ís- lenskra króna, en Reykjanesbær 12 milljónir evra, eða um 808 milljónir íslenskra króna, í samræmi við láns- fjáráætlanir sveitarfélaganna. Bæði lánin eru eingreiðslulán til 10 ára með breytilegum libor-vöxtum að viðbættu 0,37% vaxtaálagi. Upphaflega var ætlunin að fjár- magna stóran hluta lánanna í ís- lenskum krónum en vegna lélegs ástands á íslenskum skuldabréfa- markaði og óhagstæðra kjara var ákveðið að kanna áhuga erlendra fjárfesta á lokuðu skuldabréfaút- boði. Eftir ítarlega kynningu fyrir lokuðum hópi fjárfesta var ljóst að áhugi var umtalsverður og var í kjölfarið gengið til samninga við þá sem buðu hagstæðustu kjör. Milliuppgjör Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. Hagnaður af rekstrin- um 11,3 milljónir króna HAGNAÐUR af rekstri Fiskmar- kaðs Breiðafjarðar hf. fyrstu sex mánuði ársins var 11,3 milljónir króna, sem er aðeins betri afkoma en á sama tímabili síðasta árs, en þá var hagnaður félagsins 10,8 milljónir króna. Velta félagsins var 169,8 milljónir sem er 53,7% aukn- ing á milli ára. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskmarkaði Breiðafjarðar eru skýringar á aukinni veltu aukið magn selds afla 1 umboðssölu, hærra verð þess afla og meiri vörusala á rekstrarvörum. Fram- setningu reikningsskila Fiskmark- aðs Breiðafjarðar er nú breytt hvað varðar óreglulegar tekjur og gjöld fastafjármuna, og þannig er söluhagnaður af fastafjármunum nú talinn meðal rekstrartekna. Samtals nemur slfkur hagnaður 2,5 milljónum króna. í upphafi árs var Fiskmarkaður Skrifstofutækn 250 stundiij Markmið námsins er að þjálfa nemendur fil starfa á skrifstofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefj- andi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: ■ Handfært bókhald ■ Tölvugrunnur ■ Ritvinnsla ■ Töflureiknir ■ Verslunarreikningur ■ Glærugerð ■ Mannleg samskipti ■ Tölvubókhald ■ Internet STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar .'W' Mig langaði að vera vel samkeppnisfær í öllum almennum skrifstofustörfum og eftir vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla íslands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word- ritvinnslu og Excel-töflureikni og lærði hand- og tölvufært bókhald, glærugerð, verslunarreikning ásamt undirstöðuatriðum í mannlegum samskiptum og Interneti. Námið er vel skipulagt og kennsla frábær. Nú finnst mér ég vera fær í flestan sjól. Steinunn Rósq, þjónustu- fulltrúi, Islenska Útvarpsfélaginu Öll námsgögn innifalin Opið tii kl. 22.00 Tölvuskóli íslands Bíldshöfða 18, sími 56 7 1 466 Snæfellsness hf. sameinaður Fiskmarkaði Breiðafjarðar hf. Hluthafar í Fiskmarkaði Snæ- fellsness eignuðust við sameining- una 13,7% hlut í Fiskmarkaði Breiðafjarðar hf. Sú mikla veltu- aukning sem varð hjá félaginu skýrist að miklu leyti af ofan- greindri sameiningu. Vænst er að samlegðaráhrif af sameiningunni skili sér í aukinni framlegð á næsta rekstrarári, og áætlanir fé- lagsins gera ráð fyrir að hagnaður alls rekstrarársins 2000 verði um 12 milljónir króna. Iðnbúð 1,210 Garðabæ sími 565 8060 Myllan-Brauð S ^JSSSio Rekstrarreikningur ^afefúní 2000 1999 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöld 706,6 621,8 714.1 610.1 -1,1% +1,9% Afskriftir Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) 53,6 -16,4 63,7 -9,8 -15,8% -67,3% Rekstrarhagnaður Skattar 31,1 1.0 40,3 1.0 -22,8% 0,0% Hagnaður tímabitsins 29,5 -53,6% Efnahagsreikningur 30.06.'00 30.06/99 Breyling 1 Eirrnir: 1.144,8 1.171,6 -2,3% Eignir samtals Milljónir króna | Skuidir og eigið 1é: \ Eigið fé 433,7 427,3 +1,5% Skuldir 711,0 744,4 -4,5% Skuldir og eigið fé samtals 1.144,8 1.171,6 -2,3% Sjóðstreymi og kennitölur 2000 1999 Breyting Eiginfjárhlutfall Veltufjárhlutfall Veltufé frá rekstri Milljónir króna 37,9% 1,37 67,8 36,5% 1,28 85,8 ■21% Hagnaður Myllunn- ar-Brauðs hf. helm- ingi minni en í fyrra HAGNAÐUR Myllunnar-Brauðs hf. eftir skatta nam 13,7 milljón- um króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2000, samanborið við 29,5 milijónir fyrir sama tímabil á síð- asta ári, sem er 54% lækkun á milli ári. Rekstrartekjur lækkuðu úr 714,1 milljón í 706,5 milljónir en rekstrargjöld hækkuðu hins vegar úr 610,1 milljón í 621,8 milljónir. Heildareignir félagsins 30. júni síðastliðinn námu 1.144,8 milljónum, en voru 1.171,6 millj- ónir á áramótum. Eigið fé í lok júní var 433,7 milljónir og skuldir 711,1 milljón. í tilkynningu frá félaginu segir að rekstrarhagnaður þess á fyrri helmingi þessa árs sé ekki viðun- andi. Tekist hafi að halda svipuð- um tekjum á túnabilinu, saman- borið við síðasta ár, þrátt fyrir aukna samkeppni. Þá sé, þrátt fyr- ir þessa niðurstöðu, stefnt að því að ná svipaðri niðurstöðu í rekstr- * J \ STAPRÆNN LJÓSMYNDALEIKUR á mbl.is Taktu þátt í sumarmyndaleik sem Canoti og CO>NÝHERJl standa fyrir á mbl.is og sendu myndirnar þínar inn. $0 Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir skemmtilegustu myndirnar. ÞÍNAR MYNDIR Á mbl.is inum fyrir árið í heild og í fyrra og að stöðugt sé unnið að hagræð- ingu. Fram kemur í tilkynning- unni að Myllan-Brauð hafi ekki hækkað verð siðan í desember 1998, þrátt fyrir hækkanir á hrá- efnisverði og launum frá því þá. Kolbeinn Kristinsson, fram- kvæmdastjóri Myllunnar-Brauðs hf., segir að töluverðum tíma hafi verið eytt í uppbyggingu félagsins í Boston í Bandaríkjunum, en fé- Iagið er stór hluthafi í Carberrýs sem rekur bakarf og kaffihús. Nýverið hafi verið keypt 1.500 fermetra húsnæði sem nú sé verið að innrétta fyrir framleiðsluna og verði það tekið í notkun í nóvem- ber næstkomandi. Miklar vonir séu bundnar við þann rekstur. Allt þetta ár hafi farið í undirbúning og breytingar en markaðurinn sé stór en jafnframt erfiður. Kol- beinn segir að mikill áhugi sé á vörum fyrirtækisins vestanhafs. Landsteinar Internat- ional og GoPro Group Viðræður um samstarf eða samruna LANDSTEINAR International og GoPro Group eiga í viðræðum um víðtækt samstarf þar sem horft er til samstarfs eða sameininga á rekstr- areiningum, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Is- lands. Markmið viðræðanna er að leita leiða til að stuðla að hraðari uppbygginu erlendis og aukinni hag- ræðingu í rekstri. Fyrirtækin eru bæði með umfangsmikla starfsemi utan íslands, og hafa bæði verið í við- ræðum við erlend fyrirtæki um sam- starf og samruna sem enn standa yf- ir.Vænta má niðurstaðna af viðræðum innan 2-4 vikna. GoPro samanstendur af eftirfar- andi sjálfstæðum rekstrareiningum: Hugviti hf.-íslandi, Þróun hf.-ís- landi, Þekkingu upplýsingatækni hf.- íslandi, Tristan hf. á íslandi, SCIO AS-Danmörku, SCIO UK-Bretlandi, SCIO Sweden-Svíþjóð, GoPro Development-íslandi, GoPro Group- Islandi, og Landsteinum. Landstein- ar Group samanstendur af eftirfar- andi sjálfstæðum rekstrareiningum: Landsteinum International-íslandi, Landsteinum ísland-íslandi, Land- steinum Denmai’k-Danmörku, Landsteinum Cl-Jersey Bretlandi, Landsteinum UK-Bretlandi, Navi Plust-íslandi og Þýskalandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.