Morgunblaðið - 29.08.2000, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
IEIKFÉLAG ÍSLANPS
MIÐASALA í síma 551 9055
Miðasalan opnuð eftir sumarfrí
laugardaginn 26. ágúst kl. 12.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
55i 3000
THRILLER sýnt af NFVÍ
lau. 2/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus
Síðasta sýning
PANODIL FYRIR TV0
fös. 8/9 kl. 20.00
530 3O3O
JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd
lau. 2/9 kl. 20 nokkur sæti laus
lau. 9/9 kl. 20
Miðasalan er opin í Loftkastalanum og Iðnó frá kl.
11-17. Á báðum stöðum er opið fram að sýningu sýn-
ingarkvöld og um helgar þegar sýning er. Miðar
óskast sóttir í viðkomandi leikhús. (Loftkastalinn/
Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu.
SÝNINCAR HEFJAST Á NÝ
Stóra svið kl. 19.00
124. sýning
Sex í sveit
eftir Marc Camelotti
Sýn. lau. 2. sept.
sýn. fös. 8. sept.
sýn. lau. 9 sept.
Sýningum lýkur endalega í
september.
Sýnt í Tjamarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.30
lau. 2/9
lau. 9/9
Miðapantanir í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn.
Vínartónleikor
lau.2/^kl. 20.30
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
ar Guðmundsdóttur, komst Hildur Lofts-
ddttir að á málþingi um listakonuna.
\\ 5 L
Gamanleikrit f leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös 1/9 kl. 20 UPPSELT
lau 9/9 kl. 20
Midasölusími 551 1475
jarðvegi spratt svo góður listamaður
sem Björk?
Gestur rakti á skemmtilegan hátt
sögu íslenskar dægurtónlistar allt
fram til uppreisnar pönkaranna árið
1980, þegar skapaðist mjög sérstakt
samfélag rokkaranna sem Björk var
hiuti af. Þá hafi rokkið komið inn með
jákvæða afstöðu til nútímans, sem
varla fyrirfannst á þeim tíma í ís-
lenskri menningu.
Björk og félagar voru fyrsta kyn-
sióðin á Islandi sem voru undan ofur-
valdi bókmennta, og tók Björk þann-
ig til sín áhrif úr öllum menn-
ingargeirum og ekki síst tónlist, sem
blandast saman við það að vaxa upp í
þessu landi.
Yfirgnæfandi rödd
Morten Michelsen, lektor í tónlist-
arfræðum við Kaupmannahafnarhá-
skóla, skrifaði doktorsritgerð með
aðaláherslu á tóniist Bjarkar.
Hann segir eitt aðaleinkenni tón-
listarinnar í heild vera að hún stefni
saman tækni og manneðli og gefur
þar von um betra iíf. Tasknin nær
aldrei yfirhöndinni, þar sem röddin
og textinn gnæfi yfir einfalda teknó-
tónlistina.
Morten segir Björk vera undir
áhrifum margra tónlistarstefna og að
Björk í náttúrunni.
Sjón bætir því við að Björk
riti ljóð frekar en popptexta,
þar sem hún geti sagt auð-
veldustu hluti í óvenjuleg-
ustu myndum, og það sé
kunnátta ljóðskálds sem hún
hafi orðið sér út um með því
að taka þátt í ýmsum súrrea-
lískum leikjum og sköpunum
snemma á áttunda áratugin-
um.
Imyndaleikur
Bókmenntafræðingurinn
Úlfhildur Dagsdóttir hélt
erindi um myndbönd Bjark-
ar, hina myndrænu útfærslu
á tónlist hennar, og sagði að
Björk hafi alltaf lagt áherslu
á myndböndin og þau hafi
mótað hana mikið sem popp-
stjörnu og leikkonu.
Úlfhildur gagnrýndi það
almenna viðhorf að mynd-
bönd þyki gefa yfirborðslega
ímynd af poppstjörnunni,
orð og tónar álitnir ofar
mynd, og séu bara auglýsing
fyrir tónlistina. Myndbönd
Bjarkar, og góð myndbönd
yfir höfuð, séu þriðja hliðin,
viðþót við tónlist og texta.
I myndböndum Bjarkar
séu þrír þættir mest áber-
andi. Það séu mikilvægi nátt-
Björk um það leyti sem Debut
kom út.
við tónsmíðarnar blandi hún þeim
saman. Einna mest séu áhrif kvik-
myndatónlistar, en líkt henni tekur
tónlist Bjarkar ekki of mikla athygli
frá frásögninni, því sem hún vill
koma á framfæri. Á sama hátt notar
hún sinfóníu mikið og notar sömu
upptökutækni og tíðkast fyrir bíó-
myndir.
Áhrif frá djassi og veraldartónlist
sé einnig að finna. Hún noti mjög sér-
stæð hljóðfæri sem eiga ekki endi-
lega saman og hvað þá í þessari teg-
und tónlistar. Má nefna þegar hún
lætur hörpu taka djasssóló.
Laglínuna segir Morten sérlega
einfalda, eins og stríðnissöng barna,
en viðlögin flóknari. Hún gefi sjálfri
sér, sögumanninum, pláss í tónlist-
inni til að koma því að sem henni ligg-
ur á hjarta. Og þá bregður hún sér í
hlutverk margra persóna og túlkar
mjög skýrt tilfinningar þeirra, en
bæði rödd Bjarkar og raddbeitingu
telur Morten einstaka, hún geti notað
mjög margvíslega söngtækni. And-
stætt því sem halda mætti hafi Björk
hins vegar ekki mikið raddsvið; eina
áttund og fimmund ofan á það, en
þeim mun meiri kraft og sérstakleg-
an persónulegan stíl. I lögunum
hreyfist rödd sögumannsins ákveðið
frá upphafi til loka lagsins og hafi
þannig yfirburði yfir tæknitónlistina.
Kynferðislegt skáld
Andrea Jónsdóttir sagði að
kannski vegna þjóðskáldaþrýstings-
ins hefðu ekki margir velt fyrir sér
textum Bjarkar sem samt væru vel
þess virði. Þeir væru skemmtilega
margslungnir, því þegar maður les
þá, hugsar maður eitt, en um leið og
NÝLEGA var haldið málþing um
Björk Guðmundsdóttur í hátíðar-
salnum í Reykholti.
Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri
setti málþingið, en skáldið Sjón, vin-
ur Bjarkar og samstarfsmaður, var
umræðustjóri þess. Fyrirlesarar
voru fjórh- og gáfu erindin saman
góða heildarmynd af listakonunni.
Snorri, Halldór og Björk
í erindi sínu um stöðu Bjarkar á
vettvangi íslenskrar menningar fjall-
aði Gestur Guðmundsson félagsfræð-
ingur um stórmennin þrjú í íslenskri
menningarsögu, þau Snorra Sturlu-
son, Halldór Laxness og Björk, sem
öll væru heimsborgarar sem stæðu
þó föstum fótum í sinni þjóðmenn-
ingu, enda þyrfti list fyrst að vera
þjóðleg til að geta orðið alþjóðleg. En
bæði Björk og Halldór væru lista-
menn sem hefðu ekki beygt sig undir
innlendar hefðir, heldur byggt allt
upp frá grunni, enda þurftu þau bæði
á sínum tíma að fá viðurkenningu ut-
an úr heimi til þess að íslendingar al-
mennt tækju þau í sátt.
En upp úr hvaða samfélagslega
Morgunblaðið/Hildur
Morten, Sjón, Andrea og sveitarstjórinn Þórunn í góða veðrinu.
Björk syngur þá breytist skilningur-
inn og aftur þegar maður sér mynd-
böndin hennar.
Björk varð mun alvarlegri í texta-
gerð eftir að hún yfirgaf félaga sína í
Sykurmolunum, og Andrea sagði
Björk vera „pent kynferðislegt
skáld“. Hún fjalli mjög oft um ást og
kynferði í ljóðum sínum, en taki svo
skemmtileg til orða að það verði
aldrei dónalegt.
í öllum textunum sé vakning sem
allir ganga í gegnum sem þroskast,
og mestu átökin séu í textum á sein-
ustu plötu hennar, þar sem hún fer
yfir ýmsileg persónuleg mál og til-
finningavíddin sé mikil. Homogenic
sé þroskasaga og textamir mjög inn
á við, sem sé ólíkt söguþjóðinni
miklu.
Andi'eu fannst það greinilegt að
Björk semji á íslensku og snari síðan
yfir á ensku. En hún vill endilega
heyra Björk syngja meira á íslensku.
Hún saknar íslensku textanna og
finnst Björk njóta sín betur þegar
hún syngur hana. Á ensku gnæfi
röddinn yfir textann.
úrunnar, sviðssetning og leikur, og
allir vinni þeir að því að gefa vissa
ímynd af Björk, en Úlfhildur trúir því
að Björk sé ráðandi afl í sinni list og
hafi völdin þegar kemur að því að
gefa þessar ímyndir. Hún er í eld-
húsi, á vörubílspalli eða einangrunar-
klefa fyrir geðsjúkling. Hún taki fyr-
ir öll þessi ólíku hlutverk, leiki sér að
hverju nýju hlutverki, hverri nýrri
ímynd. Állar séu þær mótsagna-
kenndar en samt sjálfum sér sam-
kvæmar þar sem þær eru allar mjög
Bjarkarlegar.
í myndböndunum megi oft sjá
áhuga Bjarkar á tækni, og í „All is
full of Love“ er hún endusköpuð í eig-
in mynd. Björk umfaðmar eigin
ímynd, sína „cyber-Björk“.
I Jóku kemur fram samband
Bjai’kar við ísland og náttúnma, hún
sé hluti af henni og talar um „tilfinn-
ingalegt landslag“. Þetta verður
skemmtilegt sambland þar sem
tæknin og náttúran takast á, og úr
því býr Björk til eitthvað nýtt og
ferskt; Björkland.
Morgunblaðið/Hildur
Gestur flytur erindi sitt í Reykholti.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
KORTASALA
HEFST 1. SEPT.
ENDURNÝJUN áskriftarkorta er hafin
www.leikhusid.is-thorey@theatre.is
KaífiLcíkhúsið
Vesturgötu 3 ggjMMMm
Frumsýning fim. 31.8 kl. 17:00
Stormur og Ormur
barnaeinleikur
Leikstjórn: Thomas Ahrens.
Leikmynd/búningar:
Rannveig Gylfadóttir.
Einleikari:
Halla Margrét Jóhannesdóttir.
Björkland numið á ráðstefnu
Margslunginn
sögumaður
Náttúran og tæknin takast á í veröld Bjark-