Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 29.08.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 2000 63 Þrjú ný myndbönd meðal þeirra vinsælustu Misskildir snillingar PEGURÐIN ameríska heldur velli á myndbandalistanum þessa vik- una þrátt fyrir útkomu nokkurra klassamyndbanda. Þetta sýnir og sannar enn einu sinni áhuga fólks fyrir þessari gráglettnu sýn Bret- ans Sams Mendes á bandarískt miðstéttarsamfélag og meinið sem yfirborðskenndin getur verið. Af þeim tíu myndböndum sem gefin voru út á myndbandi í síðustu viku náðu þrjár inn á topp 20 yfir mest leigðu myndirnar; Man on the Moon, Joan of Ai-c og Angela’s Ashes. Tvær fyrstnefndu, sem báðar ná inn á topp fímm, fjalla um tvo ólíka einstaklinga sem uppi voru hvor á sinni öldinni en eiga það báðir sameiginlegt að hafa verið misskildir í lifanda lífi. Andy Kaufmann, umfjöllunarefni Tékk- ans Milos Formas í myndinni Man on the Moon, er nú af mörgum tal- inn einn besti grínisti sem Banda- ríkin gátu af sér á tuttugustu öld- inni en þegar hann var og hét vissu samtímamenn hans hreinlega ekki hvar þeir höfðu hann - hvort hann væri hæfileikamaður eða hálfviti. Jim Carrey hefur fengið mikið lof fyrir túlkun sína á Kauf- mann og hafa spakir fleygt því fram að eina ástæðan fyrir því að framhjá honum var gengið á Ósk- arsverðlaunaafhendingunni síðustu sé sú að menn áttuðu sig ekki al- mennilega á því að Carrey hafi í raun verið að leika - svo líkur sé hann Kaufmann í myndinni. Önnur misskilin hetja í lifanda lífi kemur síðan inn í fimmta sætið en það er sjálf Jóhanna af Örk sem galt lífi sínu fyrir hetjulega framgöngu í Hundrað ára stríðinu þjóð sinni frönsku og konungis til dýrðar. Allt frá upphafi kvikmynd- anna hefur þessi sögufrægði písl- arvottur verið kvikmyndagerð- armönnum hugleikin og nú síðast stórmyndaleikstjóranum Lue Besson sem jós heilum 60 milljón- um dollara í gerð myndarinnar. Nokkrar ansi öflugar myndir detta inn á leigurnar í þessari viku; þ.á.m. Three Kings, I Kina spiser de hunde og The Beach og má búast við miklu af þeim á myndbandalista næstu viku. LJJiJJ VINSÆLUSTU A ISLANDI -IKA- 22. - 28. ðgúsf Nr. var vikur Mynd Útgefandi i Tegund 1. 1. 2 American Beauty Sam myndbönd : Drama 2. NÝ 1 Man on the Moon Sam myndbönd ! Drama 3. 2. 5 The Whole Nine Yards Myndform iGaman 4. 3. 4 Final Destination Myndform iSpenna 5. NÝ 1 Joan of Arc Skífan ; Droma 6. 4. 3 Stigmata Skífan ; Spenna 7. 5. 6 The Green Mile Hóskólabíó : Drama 8. 6. 3 Mystery Alaska Sam myndbönd ; Gaman 9. 8. 7 Double Jeopardy Sam myndbönd : Spenna 10. 9. 7 Doqma Skífan : Gaman 11. 7. 3 Fíaskó Hóskólabíó | Gaman 12. 15. 2 Anywhere But Here Skífan ; Drama 13. NÝ 1 Angela's Ashes Hóskólabíó | Drama 14. 12. 9 The Bone Collector Skífan ; Spenna 15. 14. 7 The Insider Myndform : Drama 16. 10. 3 Ghost Dog: The Way of the Samurai Bergvík iSpenna 17. 19. 2 Tarzan Sam myndbönd : Teikni 18. 11. 5 Bringing Out the Dead Sam myndbönd 1 Drama 19. 16. 5 Bicentennial Man Skífan i Goman 20. 17. 4 The Limey Snm myndbönd ; Spenna 'nt í Loftkastalai miðasala i síma: 5 Laugardagurinn 26. ágúst Föstudaginn 1. september ,ÞaS er mikils krafist af leikhópnum og hann stendur undir þvr.” in pt- MBL Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson Jim Carrey er hér í hlutverki Andy Kaufmanns, sem kom sér oft í bobba vegna fíflaláta. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfuntv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 og nútímadans Innrítun hefst 29. ágúst Bjóðum faglega kennslu í klassískum ballett og nútímadansi Kennt er í litlum hópum. Tökum nemendurjfá 5 ára aldri. Bjóðum einnig einkatíma og framhaldsþjálfun. Nemendur Klassíska Listdansskólans eru á aldrínum 5 til 23 ára. KLASSÍSKl LISTDANSSKÓLINN er einkarekinn ballettskóli, sem Ieggur sérstaka áherslu á þjálfun einstaklingsins. Áhersla er því lögð á einstaklingsbundna kennslu í minni hópum. Skólastjóri og aðalkennari er Guðbjðrg Skúladóttir listdansari. Ólöf Ingólfsdóttir kennir nútímadans. Katla Þórarinsdóttir er aðstoðarkennari. KLASSISKI LISTDANSSKÓLINN MJÓDD Álfabákka I4a Sími: 587 9030. Veffang; ballett.is Metnaður - Þjálfun Hvatning - Vellíðan - Árangur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.