Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUD AGUR 30. ÁGÚST 2000 9
FRÉTTIR
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra á Reykjanesi
Ný heimasíða
tekin í notkun
NÝ og endurbætt heimasíða Svæð-
isskrifstofu Reykjaness hefur verið
tekin í notkun.
Á heimasíðunni er ítarleg kynn-
ing á Svæðisskrifstofunni og starf-
semi hennar. Þar eru birtar fréttir
úr starfi skrifstofunnar, námskeiðs-
og vinnuáætlanir, verkáætlanir,
handbækur, glærukynningar o.fl.
Á síðunni eru eyðublöð vegna at-
vinnuumsókna og er hægt að sækja
um störf í gegnum Netið. Einnig
eru á síðunni eyðublöð til að sækja
um ýmsa þjónustu Svæðisskrif-
stofu. Hægt er að sækja um bús-
etuúrræði, styrki vegna náms-
kostnaðar eða tækjakaupa,
sumartilboð fyrir einhverfa og fjár-
hagslega aðstoð fyrir framfærend-
ur fatlaðra barna. Öðrum erindum
til Svæðisskrifstofu er hægt að
koma á framfæri með þar til gerðu
eyðublaði.
Hægt er að senda póst til allra
starfssviða Svæðisskrifstofu í gegn-
um heimasíðuna og að auki er síma-
skrá með símanúmerum og heimil-
isföngum allra starfsstöðva.
Olís gerist aðili að Landvernd
OLÍS, Olíuverzlun íslands, hefur
gerst aðili að Landvernd, land-
græðslu- og náttúruvemdarsamtök-
um Islands. Aðild Olís var samþykkt
á síðasta stjórnarfundi Landverndar.
Olís hefur á undanförnum árum
unnið að því að bæta starfsemi fyrir-
tækisins með tilliti til umhverfísmála
með meðferð á söluvörum, förgun
úrgangsefna, endurnýtingu umbúða,
vöruþróun, byggingu mannvirkja og
val á rekstrarvörum. Eitt af mark-
miðum fyrirtækisins er að minnka
umfang alls sorps sem fellur til við
starfsemina og sjá til þess að 95% af
sorpi sem fellur til sé flokkað og fari í
endurvinnslu eða endurnýtingu
Með aðild að Landvernd vill Olís
tryggja enn betur en áður að um-
hverfissjónarmið verði höfð að leið-
arljósi í starfsemi félagsins, með hlið-
sjón af eðli starfseminnar.
Landvernd eru landssamtök fé-
laga og félagasamtaka um gróður-,
náttúru- og umhverfisvernd sem
starfað hafa í yfir 30 ár.
Ný samkvæmislína
túáQ.ýQafiéiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
AUGUST SILK
✓
á Islandi
SuHtartiCöoð í dag
SiCtypeysM (jr. 2.900
SÍCQiháttfijóCar íjr. 1.900
SíðumáCa ðð, 3. áeeð, tjC. 9-7.
mmm
OTTO pöntunarlistinn
Laugalækur 4 • S: 588-1980
Ý www.otto.is J
www.mbl.is
Þarft þu gleraugu ?
Gleraugnaverslunin Sjónarhóll
Hafnarfirði <& Glœsibœ
565-5970 588-5970 www.sjonarholUs
ODYRARI 6Æ&A 6LERAU6U
Fí3ISaL ÁVAU.T ÓDÝR, ekki b«ro sturdum
.
sveit
ár«ms
1973 *
og 1974,
Paradís
Hljómsveit ársins 1976,
Hljómsveit
ársins 1975
Súperbandið sem fékk tilboð frá Ameríku,
RADISSON SASr HOTEL ISLANDI
Sími 533 1100 • Fax 533 1110 r ^
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadwayC^broadway.is