Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUD AGUR 30. ÁGÚST 2000 9 FRÉTTIR Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Ný heimasíða tekin í notkun NÝ og endurbætt heimasíða Svæð- isskrifstofu Reykjaness hefur verið tekin í notkun. Á heimasíðunni er ítarleg kynn- ing á Svæðisskrifstofunni og starf- semi hennar. Þar eru birtar fréttir úr starfi skrifstofunnar, námskeiðs- og vinnuáætlanir, verkáætlanir, handbækur, glærukynningar o.fl. Á síðunni eru eyðublöð vegna at- vinnuumsókna og er hægt að sækja um störf í gegnum Netið. Einnig eru á síðunni eyðublöð til að sækja um ýmsa þjónustu Svæðisskrif- stofu. Hægt er að sækja um bús- etuúrræði, styrki vegna náms- kostnaðar eða tækjakaupa, sumartilboð fyrir einhverfa og fjár- hagslega aðstoð fyrir framfærend- ur fatlaðra barna. Öðrum erindum til Svæðisskrifstofu er hægt að koma á framfæri með þar til gerðu eyðublaði. Hægt er að senda póst til allra starfssviða Svæðisskrifstofu í gegn- um heimasíðuna og að auki er síma- skrá með símanúmerum og heimil- isföngum allra starfsstöðva. Olís gerist aðili að Landvernd OLÍS, Olíuverzlun íslands, hefur gerst aðili að Landvernd, land- græðslu- og náttúruvemdarsamtök- um Islands. Aðild Olís var samþykkt á síðasta stjórnarfundi Landverndar. Olís hefur á undanförnum árum unnið að því að bæta starfsemi fyrir- tækisins með tilliti til umhverfísmála með meðferð á söluvörum, förgun úrgangsefna, endurnýtingu umbúða, vöruþróun, byggingu mannvirkja og val á rekstrarvörum. Eitt af mark- miðum fyrirtækisins er að minnka umfang alls sorps sem fellur til við starfsemina og sjá til þess að 95% af sorpi sem fellur til sé flokkað og fari í endurvinnslu eða endurnýtingu Með aðild að Landvernd vill Olís tryggja enn betur en áður að um- hverfissjónarmið verði höfð að leið- arljósi í starfsemi félagsins, með hlið- sjón af eðli starfseminnar. Landvernd eru landssamtök fé- laga og félagasamtaka um gróður-, náttúru- og umhverfisvernd sem starfað hafa í yfir 30 ár. Ný samkvæmislína túáQ.ýQafiéiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. AUGUST SILK ✓ á Islandi SuHtartiCöoð í dag SiCtypeysM (jr. 2.900 SÍCQiháttfijóCar íjr. 1.900 SíðumáCa ðð, 3. áeeð, tjC. 9-7. mmm OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980 Ý www.otto.is J www.mbl.is Þarft þu gleraugu ? Gleraugnaverslunin Sjónarhóll Hafnarfirði <& Glœsibœ 565-5970 588-5970 www.sjonarholUs ODYRARI 6Æ&A 6LERAU6U Fí3ISaL ÁVAU.T ÓDÝR, ekki b«ro sturdum . sveit ár«ms 1973 * og 1974, Paradís Hljómsveit ársins 1976, Hljómsveit ársins 1975 Súperbandið sem fékk tilboð frá Ameríku, RADISSON SASr HOTEL ISLANDI Sími 533 1100 • Fax 533 1110 r ^ Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadwayC^broadway.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.