Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Vilt þú vera í fararbroddi í vefþróun á íslandi? Torg.is hefur skipað sér í röð fremstu vefja landsins og undirbýr nú frekari nýjungar á vefsvæðinu. Við leitum að vefstjóra (webmaster) sem vill vera með okkur í fararbroddi íslenskrar vefþróunar. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir góðri HTML/JavaScript kunnáttu og hafi reynslu af; • Rekstri stórra vefsvæða • JavaServer Pages • Linux og Apache Einnig er gagntegt að viðkomandi hafi reynslu í Perl og kerfisstjórn á Unix. Nánari upplýsingar veitir Martha Eiríksdóttir framkvæmdastjóri í síma 580 8601. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur sendu þá umsókn til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt „torg.is vefstjóri" fyrir 4. september nk. Fífuborg tekur vel 1 á móti þér Leikskótakennarar eða starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast i leikskótann Fífuborg i Grafarvogi altan daginn. Fifuborg er fjögurra deitda leikskóli og eru 80 börn samtimis i leikskólanum. I gegnum val og hópastarf er lögð áhersla á að efta sjálfstæði, virðingu og vináttu hjá börnunum. * A Fífuborg er lögð áhersla á góða samvinnu og góða móttöku nýrra ;starfsmanna. I Upplýsingar veitir Elin Ásgrimsdóttir leikskótastjóri i síma 587 4515 Umsóknareyðublöð mð nálgast á ofangreindum teikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. J fLeí Leikskólar Reykjavíkur SKJÁRE/NN - stöðugt stækkandi Framundan er heillandi haust og Islenska sjónvarpsfélagið leitar að fólki til eftirfarandi starfa á SKJÁEINUM: Við viljum þig 'fréttamaður -móttökustjári, hálft starf -útsendingarstjóri -kvikmyndatökumaður -klippari -Ijósamaður í myndver Við leitum að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstaklingum á besta aldri og af báðum kynjum sem þora, geta og viíja taka þátt í frábæru uppbyggingar- starfi á öflugustu og skemmtilegustu sjónvarpsstöð landsins. Skriflegar umsóknir berist Islenska sjónvarpsfélaginu, Skipholti 19, 105 R. merktar „SKJÁREINN - stöðugt stækkandi" fyrir mánudaginn 4. september næstkomandí eða til Áslaugar á aslaug@s1.is. Eldri umsóknir ber að endurnýja. SKJÁR EINN Sólarhringsbúð! Ertu næturhrafn og vilt vinna næturvinnu? Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu og lengjum opnunartíma verslunar okkar í Lógmúlanum. Af þeim sökum viljum við ráða til okkar fleiri starfsmenn í eftirfarandi störf: 0 almenn verslunarstörf og áfyllingar Við leitum að reyklausu fólki á öllum aldri sem er ábyrgt, duglegt, hefur jákvætt viðmót og framúrskarandi þjónustulund. í 10-11 er kraftmikill og góður starfsandi og góð laun í boði fyrir gott fólk. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsóknir scm liggja frammi í öllum vcrslunum 10-11. Nánari upplýsingar um störfin vcita verslunarstjórar milli kl. 10 -18 alla virka daga. 10-11 er UDgt og framsækið fyrirtæki í öruin vexti. Það rekur nú 20 vcrslanir og þar af eru 16 á höfuðborgar-svæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni stna þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólkinu, þvf er ætfð lögð áhersla á að gott fólk veljist tii slarfa. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perluna vantar starfsfólk til af- greiðsiustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkur framreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl. 9 og 17. Hafið samband við Freyju eða Stefán. Þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til lager og pökkunar- starfa hálfan daginn. Vinnutími má vera hvort heldur fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar í síma 585 8585. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Deildarstjóri/ skrifstofa Þjóðleikhúsið óskar að ráða deildarstjóra á skrifstofu leikhússins. Starfið felst í yfirumsjón með bókhaldi, tölvumál- um, greiðslum ásamt ýmsum öðrum störfum. Hæfniskröfur: Viðskiptamenntun og/eða ein- staklingur sem er vanur að vinna sjálfstætt og hefur reynslu af skyldum störfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 14. september nk. Atvinna Framtíðarstörf Okkur vantar fólktil starfa ífiskvinnslu okkar. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Síldar- vertíð er framundan. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 470 8111. & vWmwj - Wnttmií* N Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundaður, samstarfsfús og stutt í brosið. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.