Morgunblaðið - 30.08.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 30.08.2000, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Vilt þú vera í fararbroddi í vefþróun á íslandi? Torg.is hefur skipað sér í röð fremstu vefja landsins og undirbýr nú frekari nýjungar á vefsvæðinu. Við leitum að vefstjóra (webmaster) sem vill vera með okkur í fararbroddi íslenskrar vefþróunar. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir góðri HTML/JavaScript kunnáttu og hafi reynslu af; • Rekstri stórra vefsvæða • JavaServer Pages • Linux og Apache Einnig er gagntegt að viðkomandi hafi reynslu í Perl og kerfisstjórn á Unix. Nánari upplýsingar veitir Martha Eiríksdóttir framkvæmdastjóri í síma 580 8601. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur sendu þá umsókn til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt „torg.is vefstjóri" fyrir 4. september nk. Fífuborg tekur vel 1 á móti þér Leikskótakennarar eða starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast i leikskótann Fífuborg i Grafarvogi altan daginn. Fifuborg er fjögurra deitda leikskóli og eru 80 börn samtimis i leikskólanum. I gegnum val og hópastarf er lögð áhersla á að efta sjálfstæði, virðingu og vináttu hjá börnunum. * A Fífuborg er lögð áhersla á góða samvinnu og góða móttöku nýrra ;starfsmanna. I Upplýsingar veitir Elin Ásgrimsdóttir leikskótastjóri i síma 587 4515 Umsóknareyðublöð mð nálgast á ofangreindum teikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. J fLeí Leikskólar Reykjavíkur SKJÁRE/NN - stöðugt stækkandi Framundan er heillandi haust og Islenska sjónvarpsfélagið leitar að fólki til eftirfarandi starfa á SKJÁEINUM: Við viljum þig 'fréttamaður -móttökustjári, hálft starf -útsendingarstjóri -kvikmyndatökumaður -klippari -Ijósamaður í myndver Við leitum að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstaklingum á besta aldri og af báðum kynjum sem þora, geta og viíja taka þátt í frábæru uppbyggingar- starfi á öflugustu og skemmtilegustu sjónvarpsstöð landsins. Skriflegar umsóknir berist Islenska sjónvarpsfélaginu, Skipholti 19, 105 R. merktar „SKJÁREINN - stöðugt stækkandi" fyrir mánudaginn 4. september næstkomandí eða til Áslaugar á aslaug@s1.is. Eldri umsóknir ber að endurnýja. SKJÁR EINN Sólarhringsbúð! Ertu næturhrafn og vilt vinna næturvinnu? Nú bjóðum við viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu og lengjum opnunartíma verslunar okkar í Lógmúlanum. Af þeim sökum viljum við ráða til okkar fleiri starfsmenn í eftirfarandi störf: 0 almenn verslunarstörf og áfyllingar Við leitum að reyklausu fólki á öllum aldri sem er ábyrgt, duglegt, hefur jákvætt viðmót og framúrskarandi þjónustulund. í 10-11 er kraftmikill og góður starfsandi og góð laun í boði fyrir gott fólk. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsóknir scm liggja frammi í öllum vcrslunum 10-11. Nánari upplýsingar um störfin vcita verslunarstjórar milli kl. 10 -18 alla virka daga. 10-11 er UDgt og framsækið fyrirtæki í öruin vexti. Það rekur nú 20 vcrslanir og þar af eru 16 á höfuðborgar-svæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. Velgengni stna þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólkinu, þvf er ætfð lögð áhersla á að gott fólk veljist tii slarfa. P E R L A N Starfsfólk óskast Veitingahúsið Perluna vantar starfsfólk til af- greiðsiustarfa í kaffiteríu. Getum einnig bætt við okkur framreiðslunemum. Upplýsingar í síma 562 0200 milli kl. 9 og 17. Hafið samband við Freyju eða Stefán. Þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann til lager og pökkunar- starfa hálfan daginn. Vinnutími má vera hvort heldur fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar í síma 585 8585. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Deildarstjóri/ skrifstofa Þjóðleikhúsið óskar að ráða deildarstjóra á skrifstofu leikhússins. Starfið felst í yfirumsjón með bókhaldi, tölvumál- um, greiðslum ásamt ýmsum öðrum störfum. Hæfniskröfur: Viðskiptamenntun og/eða ein- staklingur sem er vanur að vinna sjálfstætt og hefur reynslu af skyldum störfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 14. september nk. Atvinna Framtíðarstörf Okkur vantar fólktil starfa ífiskvinnslu okkar. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Síldar- vertíð er framundan. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 470 8111. & vWmwj - Wnttmií* N Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundaður, samstarfsfús og stutt í brosið. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.