Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 25 LISTIR Kammersveit Reykjavíkur. I draumum var þetta helst Kammersveit Reykjavíkur í Hannover RITHÖFUNDURINN Einar Már Guðmundsson og tónskáldið Tómas R. Einarsson kynna nýjan geisladisk í kvöld, miðvilmdagskvöld, kl. 20 á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18. Á disk- inum les Einar Már Ijóð sín við und- irleik Tómasar. Diskurinn hefur hlotið nafnið I draumum var þetta helst og er úrval úr dagskrá sem þeir félagar frumfluttu á Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Á diskinum les Einar Már kvæði úr ijóðabókunum Er nokkur í kórónafötum hér inni (1980), Róbinson Krúsó snýi- aftur (1981), Klettur í hafi (1991) og í auga óreiðunnar (1995), Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Óskar Guð- jónsson, tenór- og sópransaxófónn, Eyþór Gunnarsson, píanó og slag- verk, og Matthías M.D. Hemstock, trommur og slagverk. Aðgangur er ókeypis. MEÐAL þeirra íslenzku lista- manna, sem koma fram á þjdðar- degi íslands á Heimssýningunni í Hannover er Kammersveit Reykja- víkur, sem heldur tdnleika í Hanno- veríkvöldkl. 21. Á efnisskrá tdnleikanna í KonzertHaus á EXPO-svæðinu, verða eingöngu íslensk verk. Stjórnandi Kammersveitarinnar er Bernharður Wilkinson. Einsöngv- arar verða Gunnar Guðbjömsson og Bergþór Pálsson. Efnisskráin er: Páll Pampichler Pálsson: Kristallar 2(000) 5 íslensk sönglög: í ijarlægð (Karl Ottó Run- dlfsson) Fuglinn í fjörunni (Jdn Þdr- arinsson) Sofnar lda (Sigfús Einars- son) Sáuð þið liana systur mina (Páll ísdlfsson) Sjá dagar koma (Sigurður Þdrðarson) Gunnar Guð- björnsson, tendr, Anna Guðný Guð- mundsddttir, píand Þorkell Sigur- björnsson: Af mönnum 1987 Jdn Leifs: Ndtt 1964 Einsöngvarar: Gunnar Guðbjörnsson, tendr, Berg- þdr Pálsson, baríton Atli Heimir Sveinsson: Islenskt rapp V, 1998. Á opnunarhátíð um morguninn munu Bergþór Pálsson og Anna Guðný Guðmundsddttir koma fram fyrir hönd Kammersveitarinnar og syngja 3 lög: Draumalandið (Sigfús Einarsson) Heimir (Sigvaldi Kalda- ldns) Það kom söngfugl að sunnan (Atli Heimir Sveinsson). Alls erul5 hljóðfæraleikarar með í ferðinni auk einsöngvara og stjórnanda. TíT Spdnarf Heffur þú áhuga á að kaupa íbúð eða hús á Spáni? Laufás t\efur tekið að sér kynningu fyrir fasteignasöluna Viking-Homes & Golf. Fyrirtækið er í eigu norrænna aðila með m.a. íslenskum starfskröftum. Fyrirtækið hefur selt fasteignir við góðan orðstír frá 1982. Viking-Homes & Golf selur notaðar og nýjar fasteignir á Costa Ellanca, svæð- inu í Torrevieja og víðar. Á þessu svæði eru m.a.: -HOMES- & -GOLF Viking - Casa-Expo*Costablanca Sími 0034 96 676 50 42. http://www.viking-homes.com Netfang: viking-homes@visual.es LAUFAS fasteignasala Suðurlandsbraut 46, sími 533 1111 Obó og orgel á hádegistónleikum Á HÁDEGISTÓNLEIKUM í tón- leikai'öðinni Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju leika á morgun, fimmtudag, þau Rnútur Örn Bjarna- son á óbó og Katalin Lörincz á orgel. Á efnisskrá þeirra eru Mars eftir Jean Langlais, Tilbrigði við lag frá Sikiley eftir Benjamin Carr, „In Paradiso" eftir Théodore Dubois, Ariso fyrir óbó og orgel eftir Joseph- Hector Fiocco og tónleikunum lýkur á hinni þekktu Gotnesku svítu eftir franska 19. aldar tónskáldið Léon Boéllmann. Knútur Örn Bjarnason byrjaði að læra á óbó 11 ára gamall við Tónlist- arskóla Akraness, kennari hans var Ólafur Flosason en núverandi kenn- ari hans er Daði Kolbeinsson. Knút- ur lauk stúdentsprófi á tónlistar- braut haustið 1998. Katalin Lörincz er fædd í Ung- verjalandi. Hún lauk stúdentsprófi frá tónlistai-menntaskóla árið 1976 og organistaprófi árið 1977. Katalin hefur haldið orgeltónleika í Ungverjalandi og mörgum öðrum Evi'ópu- og Asíulöndum.Hún hefur starfað sem organisti við Akranes- kirkju undanfarin ár. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og standa í hálfa klukkustund. Að- gangseyrir er 500 kr. ------------------ Ríkey sýnir í Eden RÍKEY Ingimundardóttir sýnir nýj- ar postulínsmyndir í Eden í Hvera- gerði. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 3. september. 2 fyrir 1 til London Irá kr. 111900 með Heimsferðum Flug alla limmtudaga og mánudaga í október og nóvember Með Heimsferðum færðu besta verðið til London í október, og með því að bóka núna getur þú tryggt þér ótrúlegt tilboð til heimsborgarinnar. Þú bókar 2 sæti, greiðir fyrir annað og færð hitt frítt. Þú getur valið um flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, og hjá okkur getur þú valið um úrval hótela í hjarta London á frábæru verði. HEIMSFERÐIR 'mmrmmwm*' Verð kr. ] 11.901 ) Fargjald kr. 23.800/2 - 11.900,- Flugvalla- skattar kr. 3.790.- ekki innifaldir.Gildir út á mánudegi, heim á fimmtudegi. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is 2 fyrir 1 til Costa del Sol 7. september frá kr. 1 8.500 Nú bjóðum við einstakt tækifæri á síðustu sætunum í sólina þann 7. september til vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið, Costa del Sol. Þú bókar 2 sæti en borgar bara eitt og kemst í viku í sólina á verði sem hefur aldrei sést fyrr. Að auki getur þú valið um fjölda gististaða með Heimsferðum á góðu verði og að sjálfsögðu nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða allan timann. Verð kr. 18.500 Verð p.mann, m.v. 37.000/2 = 18.500.- Flugvallarskattar kr. 2.490.-, ekki innifaldir. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.600.- HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.