Morgunblaðið - 30.08.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.08.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 2000 25 LISTIR Kammersveit Reykjavíkur. I draumum var þetta helst Kammersveit Reykjavíkur í Hannover RITHÖFUNDURINN Einar Már Guðmundsson og tónskáldið Tómas R. Einarsson kynna nýjan geisladisk í kvöld, miðvilmdagskvöld, kl. 20 á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi 18. Á disk- inum les Einar Már Ijóð sín við und- irleik Tómasar. Diskurinn hefur hlotið nafnið I draumum var þetta helst og er úrval úr dagskrá sem þeir félagar frumfluttu á Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Á diskinum les Einar Már kvæði úr ijóðabókunum Er nokkur í kórónafötum hér inni (1980), Róbinson Krúsó snýi- aftur (1981), Klettur í hafi (1991) og í auga óreiðunnar (1995), Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Óskar Guð- jónsson, tenór- og sópransaxófónn, Eyþór Gunnarsson, píanó og slag- verk, og Matthías M.D. Hemstock, trommur og slagverk. Aðgangur er ókeypis. MEÐAL þeirra íslenzku lista- manna, sem koma fram á þjdðar- degi íslands á Heimssýningunni í Hannover er Kammersveit Reykja- víkur, sem heldur tdnleika í Hanno- veríkvöldkl. 21. Á efnisskrá tdnleikanna í KonzertHaus á EXPO-svæðinu, verða eingöngu íslensk verk. Stjórnandi Kammersveitarinnar er Bernharður Wilkinson. Einsöngv- arar verða Gunnar Guðbjömsson og Bergþór Pálsson. Efnisskráin er: Páll Pampichler Pálsson: Kristallar 2(000) 5 íslensk sönglög: í ijarlægð (Karl Ottó Run- dlfsson) Fuglinn í fjörunni (Jdn Þdr- arinsson) Sofnar lda (Sigfús Einars- son) Sáuð þið liana systur mina (Páll ísdlfsson) Sjá dagar koma (Sigurður Þdrðarson) Gunnar Guð- björnsson, tendr, Anna Guðný Guð- mundsddttir, píand Þorkell Sigur- björnsson: Af mönnum 1987 Jdn Leifs: Ndtt 1964 Einsöngvarar: Gunnar Guðbjörnsson, tendr, Berg- þdr Pálsson, baríton Atli Heimir Sveinsson: Islenskt rapp V, 1998. Á opnunarhátíð um morguninn munu Bergþór Pálsson og Anna Guðný Guðmundsddttir koma fram fyrir hönd Kammersveitarinnar og syngja 3 lög: Draumalandið (Sigfús Einarsson) Heimir (Sigvaldi Kalda- ldns) Það kom söngfugl að sunnan (Atli Heimir Sveinsson). Alls erul5 hljóðfæraleikarar með í ferðinni auk einsöngvara og stjórnanda. TíT Spdnarf Heffur þú áhuga á að kaupa íbúð eða hús á Spáni? Laufás t\efur tekið að sér kynningu fyrir fasteignasöluna Viking-Homes & Golf. Fyrirtækið er í eigu norrænna aðila með m.a. íslenskum starfskröftum. Fyrirtækið hefur selt fasteignir við góðan orðstír frá 1982. Viking-Homes & Golf selur notaðar og nýjar fasteignir á Costa Ellanca, svæð- inu í Torrevieja og víðar. Á þessu svæði eru m.a.: -HOMES- & -GOLF Viking - Casa-Expo*Costablanca Sími 0034 96 676 50 42. http://www.viking-homes.com Netfang: viking-homes@visual.es LAUFAS fasteignasala Suðurlandsbraut 46, sími 533 1111 Obó og orgel á hádegistónleikum Á HÁDEGISTÓNLEIKUM í tón- leikai'öðinni Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju leika á morgun, fimmtudag, þau Rnútur Örn Bjarna- son á óbó og Katalin Lörincz á orgel. Á efnisskrá þeirra eru Mars eftir Jean Langlais, Tilbrigði við lag frá Sikiley eftir Benjamin Carr, „In Paradiso" eftir Théodore Dubois, Ariso fyrir óbó og orgel eftir Joseph- Hector Fiocco og tónleikunum lýkur á hinni þekktu Gotnesku svítu eftir franska 19. aldar tónskáldið Léon Boéllmann. Knútur Örn Bjarnason byrjaði að læra á óbó 11 ára gamall við Tónlist- arskóla Akraness, kennari hans var Ólafur Flosason en núverandi kenn- ari hans er Daði Kolbeinsson. Knút- ur lauk stúdentsprófi á tónlistar- braut haustið 1998. Katalin Lörincz er fædd í Ung- verjalandi. Hún lauk stúdentsprófi frá tónlistai-menntaskóla árið 1976 og organistaprófi árið 1977. Katalin hefur haldið orgeltónleika í Ungverjalandi og mörgum öðrum Evi'ópu- og Asíulöndum.Hún hefur starfað sem organisti við Akranes- kirkju undanfarin ár. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og standa í hálfa klukkustund. Að- gangseyrir er 500 kr. ------------------ Ríkey sýnir í Eden RÍKEY Ingimundardóttir sýnir nýj- ar postulínsmyndir í Eden í Hvera- gerði. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 3. september. 2 fyrir 1 til London Irá kr. 111900 með Heimsferðum Flug alla limmtudaga og mánudaga í október og nóvember Með Heimsferðum færðu besta verðið til London í október, og með því að bóka núna getur þú tryggt þér ótrúlegt tilboð til heimsborgarinnar. Þú bókar 2 sæti, greiðir fyrir annað og færð hitt frítt. Þú getur valið um flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, og hjá okkur getur þú valið um úrval hótela í hjarta London á frábæru verði. HEIMSFERÐIR 'mmrmmwm*' Verð kr. ] 11.901 ) Fargjald kr. 23.800/2 - 11.900,- Flugvalla- skattar kr. 3.790.- ekki innifaldir.Gildir út á mánudegi, heim á fimmtudegi. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is 2 fyrir 1 til Costa del Sol 7. september frá kr. 1 8.500 Nú bjóðum við einstakt tækifæri á síðustu sætunum í sólina þann 7. september til vinsælasta áfangastaðar við Miðjarðarhafið, Costa del Sol. Þú bókar 2 sæti en borgar bara eitt og kemst í viku í sólina á verði sem hefur aldrei sést fyrr. Að auki getur þú valið um fjölda gististaða með Heimsferðum á góðu verði og að sjálfsögðu nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða allan timann. Verð kr. 18.500 Verð p.mann, m.v. 37.000/2 = 18.500.- Flugvallarskattar kr. 2.490.-, ekki innifaldir. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.600.- HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.