Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kaupþing hf. meó í undirbúningi að flytja út þekkingu í umsjón og stjórnun lífeyrissjóða erlendis þjóðhagsl hagkvæm Wam Siguröur Einarsson, for- stjóri Kaupþings hf., segir aö sókn fyrirtækisins á er- lendum mörkuöum sé grunnurinn aö miklum vexti oggóöri afkomu. Næst á dagskrá sé stofn- un félags í Sviss í byrjun næsta árs. Hann segir aö þaö sé markviss stefna fyrirtækisins aö auka viö- skiptin á erlendum mörk- uöum til þess aö geta boö- ió alhliða fjármálaþjónustu og til aö geta tekist á viö alþjóöleg verkefni sem séu stór á íslenskan mæli- kvaröa. Grétar Júníus Guð- mundsson ræddi viö Sig- urö um uppbyggingu Kaupþings, markmiö, þá hugmyndafræði sem unn- iö er eftir og um þær breyt- ingar sem framundan eru á næstunni. MIKILL vöxtur Kaupþings hf. hef- ur vakiö athygli. Hiö sama á og viö um góða afkomu fé- lagsins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma og flestar aðrar fjármálastofnanir hér á landi hafa skilaö lakari afkomu miöaö viö síöasta ár, jókst hagnaöur Kaupþings um 153% milli ára. Sig- urður Einarsson segir aö kannski sé þaö sér- stakasta við Kaupþing að mikill vöxtur og góö afkoma fyrirtækisins hafi fariö saman. Þetta tvennt eigi ekki alltaf samleiö en hafi gert út- rás á erlendum mörkuöum auðveldari en ella. Hann segir að starfsemi Kaupþings hafi um þaö bil tífaldast á síðustu fimm til sex árum, hvar sem á starfsemina sé litiö. Þetta eigi viö um fjölda starfsmanna, sem hafi veriö um 25 í kringum áriö 1995 en séu yfir 200 í dag. Eignir í eignastýringu hafi tífaldast. Þá hafi eigiö fé verið um 250 milljónir fyrir fimm til sex árum en sé nú um 2.500 milljónir en veröbréfa- velta fyrirtækisins hafi hins vegar um þaö bil tuttugu og fimmfaldast á þessu tímabili. Siguröur telur óraunhæft aö reikna með sama vexti Kaupþings á næstu fimm til tíu ár- um og veriö hefur á undanförnum árum, en vöxturinn veröi engu aö síöur verulegur. Grund- völlurinn þar sé sókn á erlendum mörkuöum. Stefnum að því að helmíngur af rekstrartekjum komi erlendis frá Kaupþing var stofnaö árið 1982 af nokkrum einstaklingum. Sparisjóöirnir komu síöar inn og þar á eftir Búnaöarbankinn. Árið 1990 eign- uöust Sparisjóöirnir helmingshlut í Kaupþingi á móti Búnaöarbankanum en á árinu 1996 eignuöust Sparisjóðirnir svo fyrirtækið aö fullu. „Viðskiptin hjá okkur voru nær alfariö innan- landsviöskipti fram til þess tíma er ísland geröist aðili aö Evrópska efnahagssvæöinu. Viö stunduðum þá ekki erlend viöskipti, en byrjuöum aö undirbúa þau á árunum 1993-4. Þá voru ráönir starfsmenn til aö sinna slíkum viöskiptum og þá var einnig lagöur grunnur aö tölvukerfi til aö vinna meö í alþjóðaviðskipt- um. Þegar viöskiptin fóru síöan af staö var fýr- irtækiö tilbúið meö rammann utan um þau og gat því sinnt þeim sem skyldi. Síöan hefur hlutfall þessara erlendu viðskipta margfald- ast. Staöan er svo sú í dag aö viðskipti okkar meö erlend hlutabréf erlendis eru miklu meiri en samanlögö viöskipti á öllu Veröbréfaþingi íslands. Þaö er markviss stefna Kaupþings aö reyna aö auka þessi viöskipti til þess aö geta boöið alhliöa fjármálaþjónustu og til þess aó geta betur tekist á viö alþjóðleg verkefni sem eru stór á íslenskan mælikvaröa. Þaö hefur verió á stefnuskránni hjá okkur aö a.m.k. helmingurinn af rekstrartekjum fyrirtækisins komi frá erlendum aðilum. Við höfum ekki náö þessu marki enn, en þaö styttist í þaö. Markaðshlutdeild Kaupþings á íslandi er þeg- ar oröin þaö stór, aö við teljum að ekki sé raunhæft né sérstaklega eftirsóknarvert aö fyrirtækiö geri betur en aö halda sínum hlut í stækkandi markaöi," segir Siguröur. Fyrsta útibú Kaupþings í útlöndum stofnað 1998 Kaupþing stofnaöi KMC, vörslufyrirtæki veröbréfasjóöa, í Lúxemborg á árinu 1996. Til aö byrja með starfrækti Kaupþing fjóra verö- bréfasjóöi þar, tveir þeirra fjárfestu á íslandi og hinir tveir fjárfestu í erlendis. Þessi starfsemi gekk mjög vel og sjóöirnir uxu og döfnuöu. Sig- uröur bendir á aö þessum sjóöum hafi alfariö veriö stjórnaö frá íslandi og að þaö hafi veriö dýr- mæturundirbúningurað alþjóölegri útrás. Kaup- þing setti síðan upp skrifstofu í Lúxemborg á ár- inu 1998, þ.e. Kaupthing Luxembourg. I byrjun sérhæfói fyrirtækiö sig í einkabankaþjónustu en varö aö banka um síðustu áramót. Að sögn Sig- urðar er einkabankaþjónusta þó enn hornsteinn- inn í þeirri starfsemi sem fram fer í Lúxemborg. Viö það að veröa banki hafi áherslurnar breyst nokkuö og þá hafi veriö tekin upp heföbundin bankaviðskipti meö áherslu á hin Norðurlöndin. Nú starfi um 30 manns hjá Kaupþingi í Lúxem- borg. „Starfsemin í Lúxemborg er aö nokkru leyti í samkeppni við aörar deildir og starfsstöóvar Kaupþings. Gott gengi þar gaf okkur hugrekki til aö skoöa aöra möguleika sem gætu orðið hrein viöbót við starfsemina og uröu Færeyjar fyrir val- inu. Viö höföum lengi velt fyrir okkur hvernig viö gætum komist inn á þann markaö. í Færeyjum er lítiö samfélag sem hentar okkur ágætlega því viö erum vön slíku. Niöurstaöan varö aö vió tók- um upp samstarf við Sparisjóð Færeyja, sem er mjög öflugfjármálastofnun. Sparisjóöurinn varö meðeigandi meö Kaupþingi í Kaupthing Föroya. Óhætt er aö segja aö okkur hefur veriö tekiö opnum örmum í Færeyjum og þar hefur allt geng- iö vonum framar. Það er mikilvægt aö stækka kökuna og viðskiptin í Færeyjum eru hrein viöbót viö starfsemi fyrirtækins," segir Siguröur. Næst stofnaði Kaupþing útibú í Stokkhólmi í Svíþjóð. Áherslan þar hefur veriö á hlutabréf sem tengjast hátækni á fjarskipta- og net- markaði. Þar rekur Kaupþing sjóö sem fjár- festir í sprotafýrirtækjum. Jafnframt veröur þarboðin einkabankaþjónusta. „Nýjasta útibú Kaupþings er svo I New Vork í Bandaríkjunum, en þaö sérhæfir sig í viöskipt- um meö bandarísk hlutabréf. Þaö er einnig ráögjafarfyrirtæki sem stuölar aö því aö koma á samböndum milli íslenskra og bandarískra fyrirtækja, þ.e. íslenskra fyrirtækja sem vilja fjárfesta erlendis og bandarískra fyrirtækja sem vilja fjárfesta hér á landi. í þessu þarf ekki mörg verkefni til aö þaö skili vel af sér. Hins vegar eru viöskipti Kaupþings í New York meö bandarísk hlutabréf mjög mikil fýrir Kaup- þing í Reykjavík, Lúxemborg, Færeyjum og Sví- þjóð.jafnt fyrir íslendinga sem útlendinga." Hagsmunir Kaupþings að íslenska krónan haldist sterk Sigurður segir aö Kaupþing hafi gert sér far um að kynna erlendum aðilum íslensk veró- bréf, og þá sérstaklega íslensk skuldabréf og hlutabréf í áhugaverðum fýrirtækjum í tækni- geiranum á íslandi. „Okkur er auðvitaö bannaö aö selja hluta- bréf í sjávarútvegsfyrirtækjum, sem ég held reyndar aö sé tímaskekkja og aö þær takmark- anir muni hverfa innan tíöar. Ég held einnig að vilji sé fyrir því innan sjávarútvegsins aö þess- ar takmarkanir veröi afnumdar. Vissulega vantar áhættufjármagn inn í í sjávarútveginn eins og aörar atvinnugreinar og af hverju þá að hindra að menn komi inn með slíkt fjármagn?" Aöspuröur um hvort því geti ekki fýlgt ákveöin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.