Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Haustnámskeid i fronsku hefjast 18. september. Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið fyrir börn og eldri borgara. Nýtt kennsluefni byggt á myndböndum. Byrjendur -► Áhersla lögð á orðaforða ferðamannsins. Innritun 4-15 september. ©Ilpplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00-18.00. Veffang:http://af.ismennt.is Netfang: af@ismennt.is ALLIANCB PRANCAISB Austurstræti 3 ¥í5 létum verkin tala ára reynsla okkar tryggir frábæran árangur. Vikuna 4. til 8. september hefjast í Wopld Class 8. vikna aðhaldsnámskeið Gauja lítla. InnitallA i námskeiðínu er ettirfarandi: Yogaspunl 3 tí 5 sinnutn í yflai - vigtun - fltumæflng - ýtarleg kennslugngn - matardagbækur æfíngabolur - vatnsbnisi fræðsludagur - viðtal viA næringarráðgjafa - kennsla í tækiasal ótakmarkaðir aðgangur í World Class. (0 0 P œ (0 0) c ffl •> 3 Petta eru ný námskeiðmeðbreyttum áherslum. Við kappkostum að vinna með einstaklingnum | í góðrí samvinnu við foreldra. Aðhaldshópap fyrin unglinga 13 til 16 ára í World Class. Nánari upplýsingar og skráning í síma 561 8585 WorltlClass /Mum. m Sérvcraiun | ^f=* LITT t m skuli að verndun og varðveislu þess menningarsögulega arfs sem fólg- inn er í merkum byggingum fyrri tíðar. í umsögn Árbæjarsafns 6.8. 1998 er m.a. bent á mikilvægi þess að viðhalda hinu sögulega samhengi í reykvískri byggingarlist og er húsið Skildinganes 50 talið ágætt dæmi um framsækna hönnun á 6. áratug aldarinnar. Samkvæmt áliti borgarlögmanns er skipulagsyfirvöldum ekki talið stætt á að synja niðurrifí. Engu að síður telur skipulags- og umferðar- nefnd að rétt hefði verið að rífa ekki húsið og lýsir vonbrigðum sínum með að eigendur hússins skuli fara þessa leið, Skipulags- og umferðar- nefnd tekur jafnframt undir þær at- hugasemdir nágranna að veruleg eftirsjá sé eftir þessari byggingu í umhverfinu verði hún rifin.“ Loftið á Kjarvalsstöðum Ekki næst alltaf sátt um breyt- ingar á hönnun húsa. Á níunda ára- tugnum var deilt um breytingar á lofti Kjarvalsstaða sem lyktaði í júní 1989 þegar Hæstiréttur kvað upp dóm í máli borgarstjórans í Reykjavík gegn Hannesi Kr. Dav- íðssyni arkitekt. í stuttu máli voru málavextir þeir að stjórn Kjarvalsstaða hafði farið fram á það við Hannes Kr. Davíðs- son, arkitekt hússins, að breyta lofti þess og lýsingu. Hannes varð ekki við því og var fenginn annar hönn- uður til verksins. 16. október 1985 fékk Hannes lagt lögbann við því að gerðar yrðu breytingar á lofti og lýsingu Kjarvalsstaða. Stefndi hann síðan borgarstjóra, fyrir hönd borg- arsjóðs, 19. desember sama ár fyrir Bæjarþing Reykjavíkur til staðfest- ingar á lögbanninu, en borgarstjóri krafðist þess að það yrði fellt niður. Borgardómur staðfesti lögbannið 21. febrúar 1987 að því er breyting- ar á loftinu varðaði, því hið listræna form loftsins var að mati dómsins talið njóta verndar höfundarlaga. Ekki var talið að verndin næði til lýsingarinnar og því heimilt að breyta henni. Málinu var áfrýjað til Hæstaréttar sem kvað upp dóm 27. júní 1989. Þar var dómur borgar- dóms staðfestur og lögbannið við breytingum á loftinu því áfram í gildi. Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi í Reykjavík HÖNNUÐIR HALDI VÖKU SINNI M'AGNÚS Sædal Svavarsson, bygging- arfulltrúi í Reykjavík, sagði að em- bætti hans hefði ekkert eftirlit með því hvort þeir sem hanna breytingar á verkum annarra hönnuða hefðu samband eða samráð við upphaflegan höfund eða handhafa höfund- arréttar. „Við teljum okkur það ekki skylt. Það er lit- ið á þetta sem einkaréttarmál. I almennum samskiptum manna ætti það að vera regla þess sem tekur að sér að vinna í húsi sem annar hefur hannað að gera honum viðvart. Hinn upprunalegi höfundur fær þá kannski að fylgj- ast með málinu. Ef honum er ofboðið á ein- hvern hátt verður hann að leita til dómstóla til að reyna að ná fram rétti sínum. Svo eru skiptar skoðanir um hver réttur hans er.“ Magnús sagði það alveg undir hælinn lagt hvort hönnuðir húsa fréttu af því þegar verið væri að breyta hönnun þeirra. „Fundargerðir okkar fara allar út á Netið. Þeir hönnuðir sem vilja sinna sínu hlutverki geta gluggað í þær þar. En auðvitað ætti sá sem tekur að sér verk sem annar hefur unnið að láta vita af því.“ Magnús sagði ákveðnar reglur gilda um eldri hús og þau sem njóta friðunar. „Öll hús sem byggð voru fyrir 1918 þurfa að fá umfjöllun Húsafriðunarnefndar ríkisins sem og minjavarðar á hverjum stað. Ef einhver sækir um breytingu á húsi sem byggt er fyrir 1918 óskum við eftir umsögn þessara aðila, í okkar tilviki Ár- bæjarsafns og Húsafriðunarnefndar. Síðan höfum við umsögn þeirra til hliðsjónar þegar málið er afgreitt. Svo eru hús sem eru friðuð með sérstökum gjörningi menntamálaráðherra. Þar með má ekki neinu breyta í því húsi. Dæmi um friðaðar bygg- ingar er Þjóðmenningarhúsið, gamla Landsbókasafnið. Þar voru gerðar ákveðnar breytingar vegna breyttrar notkunar, en í anda hússins og í fullu samráði við minjaverndina. Síðan getur það verið skoðun skipulagsyfirvalda að eitthvert hús megi helst ekki fara. En mér sýnist að það sé ekki hægt að meina eiganda að rífa hús, nema það sé friðað.“ Borgaryfirvöld hafa stundum þurft að kaupa hús vegna hús- verndar. Magnús nefnir til dæmis húsið á Vesturgötu 50 sem er gamall steinbær. Eigandi hússins vildi rífa bæinn og byggja á lóðinni. Þetta vildu borgaryfirvöld ekki og enduðu með því að kaupa húsið. Það var síðan selt með þeirri kvöð að gert yrði við það. Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi. NÝJARVÖRUR / / / / / / / / Leðurjakkar (rauðir & svartir) Leðurkápur (þrjár síddir) Regnkápur Ullarkápur Ulpur Stuttkápur Alpahúfur (2 stærðir) Hattar \o^Hl/l5IÐ Opið sunnudag fráki. 13-17. Mörkinni 6, sími 588 5518 20% aukaafsláttur af útsöluvörum ÍP'óttir á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.