Morgunblaðið - 03.09.2000, Page 43

Morgunblaðið - 03.09.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBBR 2000 43 KIRKJUSTARF Kyrrðar- stundir í Grensás- kirkju Safnaðarstarf KYRRÐARSTUNDIR í hádegi hefjast að nýju í Grensáskirkju þriðjud. 5. sept. eftir að hafa fallið niður í sumar. Kyrrðarstund er einstakt tæki- færi til að hverfa úr amstri hvers- dagslífsins um stund og sækja sér uppbyggingu og styrk í samfélag kirkjunnar. Stundin hefst með orgelleik kl. 12 á hádegi. U.þ.b. tíu mínútum síðar er sunginn sálmur, lesinn ritningar- lestur og höfð altarisganga. Stundinni lýkur með fyrirbæn fyrir bænarefnum sem borist hafa fyrirfram eða eru nefnd á staðnum. Upp úr kl. 12.30 er helgistundinni lokið. Þá gefst þátttakendum kostur á að kaupa léttan málsverð á sann- gjörnu verði. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir á kyrrðarstundir í Grensáskirkju. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og vestra. Hádegisverðarfundur presta í Bústaðakirkju mánudag kl. 12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Hallgrímskirkja. Kvöldtónleikar kl. 20. Hörður Áskelsson leikur verk eftir J.S. Bach, Jehan Alain, Jón Hlöðver Áskelsson (frumflutningur á verkinu Súlur 2000), César Franck og Charles-Marie Widor. Laugarneskirkja. 12 sporahópamir mánudag kl. 20 í safnaðarheimilinu. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl.20.30-22 í Hásöl- um. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Á morgun, mánudag, kl. 18 er fundur með foreldrum barnakórsins Litlir lærisveinar. Foreldrar nýrra kórfé- laga einnig velkomnir. Hjálpra'öisherinn. í kvöld kl. 20.30 hjálpræðissamkoma í umsjón Evu Nordsten og Kafteins Miriam Ósk- arsdóttur. Allir hjartanlega vel- komnir. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Frelsið, kristileg miðstöð Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Fasteignir á Netinu mbl.is ___4LLTAF eiTTHVAÐ NÝTT £ Stóreign Arnar Sölvason Cunnar Jöhann Birgisson hrl. sölumaður löggiltur fasteignasali Jón C. Sandholt Sigurbjörn Magnússon hrl. sölumaður iöggiltur fasteignasali ÁRMÚLI RVK. 1.418 FERMETRA Verslunar- og þjónustuhúsnæði Vorum að fá I einkasölu glæsiiegt verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum (báðar jarðhæðir), hvor hæð um sig er 709 fm. þannig að heildarflatarmál eignarinnar er 1418 fm. Eignin er mjög vel staðsett við Ármúlann og er neðri jarðhæð með góðum innkeyrsluhurðum, göðri lofthæð og afgirtri lóð. Einstakt tækifæri til þess að eignast glæsilegt atvinnuhúsnæði á frábærum stað. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Fasteignasala Austurstræti ’-S simi 55 12345 Opið hús í dag EFSTALAND 24 Til sýnis I dag mjög falleg og björt 81 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í enda. Parket á gólfum, baðherbergi nýl. flísa- lagt. Gott skipulag, suðursvalir með sér- lega fallegu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Húsið tekið í gegn að utan og glerið allt endurnýjað fyrir ca. 5 árum. Ahvílandi húsbréf 4.550 þús. Verð 11.6 millj. íbúðin er laus í mars. Ágúst og Guðný taka á móti gestum í dag kl. 14- 17 FASTEfGJÍASALAN fasteign Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5 - 900 - 800 Qpið hús í dag í Skógarási 5 SKÓGARÁS MEÐ BÍLSKÚR - LAUS FLJÓTLEGA Falleg 3ja herb. 81 fm íbúð á 2. hæð (1. hæðin er jarðhæð) auk 25 fm fullbúins bílskúrs. Rúm- góð herb. og stór stofa. Þvotta- hús innan íbúðar. Nýl. innr. Parket og flísar. Bílskúr sér- stæður m/öllu. BEIN SALA. Verð 11,4 millj. Áhv. 5,3 millj. Ásgeir og Þórunn sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÖRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 SIÐUMULI Vorum að fá i sölu glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði sem skiptist í 183 fm skrif- stofuhæð og 634 fm lager- og þjónusturými. Skrifstofu- hæðin skiptist í 6-7 sölubása og eina lokaða skrifstofu, gott eldhús og salerni. Hæð- in hefur öll verið endurnýjuð, t.d. ný gólfefni, veggir, raf- og tölvulagnir, brúnageymsla fyrir skjöl og fl. Lager - og þjónustuhúsn. er á jarðhæð og skiptist í tvo stóra sali, 3 herb. og skrifstofu. Þrjár innkeyrsludyr. Ath. milli- gengt er á milli hæða. Húsið er klætt að utan og er viðhaldslítið. Valhöll, fasteignasala. Síðumúla 27, sími 588 4477 VEGMÚLA 2 • SÍMI 588 5060 • FAX 588 5066 Haukur G«ir Gorðorsson viðskiþtafmðingur og löQgiHvrfastaÍQnasali Landsbyggðin BORGARNES - EINBÝLI Vorum að fá í sölu einbýlishús á einni hæð um 120 fm ásamt 42 fm bílskúr. Eignin selst í núverandi ástandi sem er steyptir sökklar (fylltir) ásamt teikningum, eða lengra komið samkvæmt samkomulagi. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu í síma 588 5060. FASTEIGNA if MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 0-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Austurgata nr. 11 í Hafnarfirði Opið hús í dag frá kl. 14-15. i Til sölu þetta glæsilega og virðulega 290 fm einbýlis- hús sem skiptist í kjallara og tvær hæðir. Möguleiki að nýta húsið sem þrjár íbúðir. Miklir möguleikar. Verð 29,5 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15. Verið velkomin. FASTEIGNASALA FAXAFENI 5 SÍMI 533 1080 FAX 533 1085 Rauðalækur sérhæð - 5 herb. Opið hús milli kl. 15 og 17 í dag Mjög góð sérhæð á Rauðalæk 17, Reykjavík. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Hús í góðu standi. Eignina sýna Már og Jóna. BORGARTÚN - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð ca 600 fm. Hægt að skipta hæðinni í tvennt. Á götuhæð er þjónustu- eða verzlunar- húsnæði ca 500 fm. Hægt að skipta þessari hæð í tvennt. í kjallara er 280 fm gott rými með gluggum og innkeyrsludyrum. Húsið leigist í einu lagi eða smærri ein- ingum. Næg bílastæði. Frábær staðsetning. Afhending strax eða eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Simi 533 4040 Fax 588 8366

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.