Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 35 FRÉTTIR Neytenda- samtökin kæra miða- sölu á lands- leikinn NEYTENDASAMTÖKIN hafa kært miðasölu Knattspyrnusam- bands Islands á landsleik Islands gegn Danmörku til samkeppnisyf; irvalda. Samtökin telja að KSÍ beiti í þessu máli óréttmætum við- skiptaháttum með því að selja ein- vörðungu saman tvo miða á lands- leiki íslands og Danmerkur sem fram fer í dag, laugardag og lands- leik íslands og Norður-írlands sem ekki verður leikinn fyrr en í október. Miðar kosta 6.000 krónur og 5.000 krónur eftir því hvar setið er. „Landsleikurinn við Dani er miklu vinsælli en sá seinni. Við teljum að KSÍ sé með þessu að láta knattspyrnuáhugamenn greiða fyrir tvo leiki þótt þeir ætli að aðeins að sjá einn. Þarna er verið að bjóða upp á samning sem er greinilega ósanngjarn þeim sem vilja sækja landsleikinn við Dani. Okkur finnst þetta afar hæpið gagnvart samkeppnislögum auk þess sem verið er að beita þá sem hafa áhuga á fótbolta afar vafa- sömum viðskiptaháttum. Því til viðbótar má bæta að KSÍ og landsliðið hefur verið afar vinsælt að undanförnu og staðið sig vel. Mér finnst yfirstjórn KSI vera að gera hluti nóna sem eru til þess fallnir að draga úr þessum vin- sældum. Við höfum fengið mörg símtöl frá fólki sem ætlaði á lands- leikinn gegn Dönum en ætlar ekki og vill þannig mótmæla þessu fyr- irkomulagi. Eg vona að sem flestir hvetji íslenska liðið í leiknum en ég hef grun um að KSÍ hafi með þessum óréttmætu viðskiptahátt- um verið að breyta einhverju þar um,“ segir Jóhannes. Samkeppnisstofnun hefur málið til athugunar Samkvæmt upplýsingum frá Samkeppnisstofnun hefur ekki verið tekin afstaða til kvörtunar Neytendasamtakanna og ekki ver- ið ákveðið hvenær það verði gert. Stofnuninni hefur borist svör frá KSÍ vegna málsins um afstöðu samtakanna til þess. Nýtt söng- hús tekur til starfa NÝTT sönghús sem ber nafn- ið Domus Vox hefur hafið starfsemi að Skúlagötu 30, 2.hæð. Um er að ræða söng- skóla sem sameinar söng, leiklist og dans. Fjölbreytt nám er í boði fyrir börn, unglinga og full- orðna. í Domus Vox er starf- andi söngleikjadeild, ein- söngsdeild og kórskólar. Kennslan fer fram í nám- skeiðum og önnum. Skólastjóri Domus Vox er Margrét J. Pálmadóttir en kennarar eru m.a. Margrét Eir Hjartardóttir, Rristjana Stefánsdóttir, Stefán S. Stef- ánsson, Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Gestakennarar eru meðal annarra Sigríður Ella Magnúsdóttir og Maríus H. Sverrisson. Heimasíðu skólans er að finna á eftirfarandi slóð: www.domusvox.is. Innritun stendur yfir. Skólasetning verður miðvikudaginn 20. sept. Barna- og unglingastarf kl. 17, fullorðinsdeildir kl. 21. Kennsla hefst mánudaginn 25. september. Að dansa ölduna ^ með Alain Allard 5 Rhythms®námskeið 22.-24. september Helgi til að leyfa líkamanum og öndun- inni að hreyfa við hjartanu og sálinni. Staður: Danshöllin, Drafnarfelli 2, Reykjavík. Athugið: Lægra verð fyrir þá sem staðfesta skráningu fyrir 15. september. Nánari upplýsingar og skráning: Sigurborg Kr. Hannesdóttir í síma 866 5527 og Birta Einarsdóttir í síma 894 0639. Alain Allard, sem kemur frá Bretlandi, hefur hlotið kennaraþjálfun hjá Gabrielle Roth. Gítarnámskeið - einkatímar - 12 vikna námskeið fyrir alla aldurshópa byrjendur og lengra komna Skráning er hafin. gítarskóli - Síðumúla 31, sími 581 1281, netfang torfi.o@centrum.is Síe: - 3U SLANDS LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Upplýsingar um helstu niðurstödur árshlufareiknings 01.01 -30.06.2000 HREIN RAUNÁVÖXTUN SJÓÐSINS FYRSTU 6 MÁNUÐI ÁRSINS VAR 4,84% EN 11,38% MIÐAD VID SEINUSTU 12 MÁNUÐI Lífeyrissjóðurinn Framsýn birtir nú f þriðja sinn 6 mánaða uppgjör en sjóðurinn var stofnaður 1. janúar 1996 með samruna sex minni sjóða. Hrein raunávöxtun sjóðsins iyrstu 6 mánuði ársins var 4,84%, en 11,38% miðað við seinustu 12 mánuði. Iðgjaldagreiðslur til sjóðsins voru 1.033 milljónir á tímabilinu sem er 6% aukning frá sama tíma 1999. Kostnaður heldur áfram SVEIFLUR í ÁVÖXTUN Auknar sveiflur í ávöxtun sjóðsins á fyrstu 6 mánuðum ársins má rekja til hlutabréfaeignar. Erlend hlutabréf báru neikvæða ávöxtun á meðan innlend hlutabréf hækkuðu um 30% á ársgrunni. að lækka og fer úr 0,8% í 0,6% í hlutfalli af eignum. AIIs eiga 125330 (120.452) sjóðfélagar aðild að sjóðnum en 23.861 (23.484) sjóðfélagar og 1.976 (1.870) atvinnurekendur greiddu iðgjöld í sjóðinn á fyrri hluta ársins. Fjöldi lífeyrisþega var 7.814 (7.570). Innan sviga eru tölur frá sama tíma á árinu 1999. Hrein raunávöxtun sjóðsins s.l. 4,5 ár (frá stofriun) er 9,14%. Eignasamsetning sjóðsins er skuldabréf 63% og hlutabréf 37%, þar af 21% erlend hlutabréf. Efnahagsreikningur 30.06.; 30.06Jí OOO í |>ús.kr. Fjárfestingar 48.182.852 Kröfur 368.903 Aðrar eignir 37362 30.06.1999 í þús.kr. 40.105.488 281.755 62.749 48589.117 Viðskiptaskuldir -345.641 40.449.992 -110.154 íírdn ''ien sameignardeildar 48217758 25.718 Hrein eign séreignardeildar 25.718 Hrein eign til greiðslu lífeyris alls 48.245.475 u 40.339.838 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris tímabilið 1.1.-30.6.2000 1.1.-30/1.2000 1.1.-30.06.1999 í juis.kr í juis.kr. Iðgjöld 1.033.620 975.257 Lífeyrir -696.876 -628.850 Fjárfcstingatekjur 1.166.058 2.095.218 Fjárfestingagjöld -24.930 -20.471 Rekstrarkostnaður -37.918 -41.060 Aðrar tekjur 8.384 8.298 Matsbreytingar 1.216.473 1.062.488 ll^kUijn á hieinnidEn á tíraaJbilinu 2.664.812 3.450.722 Hrein eign frá fyrra ári 45.578.663 36.8ÖV.1ÍÓ Hrcin cign í lok tímabils til greiðslu lífeyris 48.243.475 40339.838 Kennitölur 1.1.-30.6.00 1.1.-30.6.99 1999 1998 Hrein raunávöxtun (á ársgmndvelli) 434% 11,18% 14,72% 8,43% Hrein raunávöxtun 30/6 1999-30/6 2000 1158% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar S.L 45 ár 9,14% 850% 9,69% 8,06% Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,06% 0,08% 0,12% 0,16% Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 23.861 23.484 30.438 29.733 Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.424 16.556 16530 16.146 Fjöldi lífeyrisþega 7.814 7570 8.008 7.601 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 1976 1870 2229 2060 Stöðugildi á árinu 11 12 12 12 Lífeyrisgreiðslur 1.1.-30.06.: 1.1.-30.06.00 1.1.-30.06.99 Upphæð: Fjöldi: Upphæð: Fjöldi: Ellilífeyrir 425.694.167- 5304 381.654.132- 5125 Örorkulífcyrir 204.412.737- 1704 185.923.723- 1636 Makalífeyrir 50.836.078.- 1039 46.771.990.- 1003 Bamalífeyrir 12.008.536,- 380 12.021.010.- 544 Samtals 692.951.318- 8427 626.570.855.- 8108 f stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar frá aprfl 2000 eru: Halldór Bjömsson, formaður Pórarinn V. Þórarinsson, varaformaður Bjami Lúðvíksson Guðmundur Þ Jónsson Gunnar Bjömsson Helgi Magnússon Ragnar Ámason Þómnn Sveinbjömsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Bjami Brynjolfsson LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30 Sími: 533 4700 Fax: 533 4705 Heimasíða: www.framsyn.is Netfang: mottaka@framsyn.is 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.