Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ * * HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi www.ha Frumsýning Þegar myrkrið skeilur á, altu þér enya undankomuleið www.haskolabio.is simi 530 1919 Sýnd kl.3,5.50, 8 og 10.15. Mán. kl.5.50, 8 og 10.15. Where THEÚEART. HJARTAI) Á RftTTUM STAÐ fétt 96,7 AATC Vikan Sýnd kl. 3,5.30, 8 og 10.30 Mán. kl.5.30, 8og 10.30. ★ ★ . ___„ __ lauivfirttuc.il ★★ ' ÓHT Ríis ™ Sýndkl. 3,6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 oq 10. Mán. kl. 8. ★ ★★iB « KVIKIVIYNDIR.IS ★ ★ ★ sv mi * Sýnd kl. 2,4 og 6. Mán. kl. 6. | Sýnd kl. 3,5.50 og 8. Mán. 5,50 og 8. Mánudagkl. 10.30. mm 9.90 pum/i FERDUlBlO Alfabakka O, simi 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 2,4 og 6.05. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Enginn texti. Vit nr.116. *'★★★p/2 Radjo /★★★l/2 HAUSVERK IS (, ★★★hkdv ÍS X-/V7F/1/ ~ Sýnd kl. 1.45,3.50,5.55, 8 og 10.05. B.i.12. Vit nr. 114. „,-$ýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 110. Kaupið miða I gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is C O Y ÖT.E Jerry Bruckheimer befur lært okkur slottmMÍpPfoið viö Top Gun. Beverly Htlls Cop op Sn",ipe(M(iii. H#S®t':i t hann frá set stuðmyndina Coyoto Uyly. rálKíwlSirog FtashdancB, nema h«a9 slelpurnar i Coynte Ugly eru roiklu sætari. Sýnd kl. 1.45,3.50, 5.55,8 og 10.05. Vit nr. 117. Sýnd kl. 1.50,4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 119. Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. Micro - acne Ingibjörg er búin að vera í Glycolic sýrumeðferð og Micro-acne og húðin orðin góð. Núna síðast fékk hún Tattoo á varir. Hún er ánægð, hvað með þig? SNYRTIG NUDDSTOFA Hönriu Krístínar Didríksen Upplýsingar í s. 561 8677 y Á myndbandi 5. september ÆQISSlDU 123 tlldli 551-8292 NÚPAUNO 1 KÓP. SÍMI: 554-5550 FURUGRUND 3 KÓP. SÍMh 552-1517 “ÞAR SEM LAUGAVEGUR 164 •IWl 552-5333 MOSFELLSB4E 5ÍMI: 558-502] HAFNARFIRÐI NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST* Góð nxvndböiKl Risinn sigraður / Kill the Man **% Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat-minnið inn í nútímaviðskiptaumhverfi. Nokkrir frábærir brandarar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C’est pas ma faute ★★V4 Vönduð og skemmtileg barna- mynd sem lýsir ævintýrum óheilla- krákunnar Martins og leikfélaga hans. Kristbjörg Kjeld fer á kostum í Fíaskó sem nýverið kom út á myndbandi. RKO 281 ★★★ Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir blaðakóngsins Wiiliams Randolphs Hearst til að koma í veg fyrir gerð mcistaravcrks- ins Citizen Kane. Snaran / Noose ★★V5 Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn / The insider ★★★★ Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stíl sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. í réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Óskarsverðlaununum - og öllum hinum líka. Magnólía / Magnolia ★★★★ Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursríkum hætti aðí lífinu séu engar tilviljanir. Tom Cru- ise fer fyrir hópi frábæn-a leikara. Stúlkan úr borginni / Xiu Xiu: The Sent Down Girl ★★★ Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingai 'byl ti rigarinnar í Kína. Réttlátur maður / A Reasonable Man ★★★ Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - böm aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að ieigja. Töfrar / Paljas ★★% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjöiskyldu- drama. Greenwich-staðartími / Greenwich Mean Time ***A Forvitnilegmynd um gleði ogsorg í lífi nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin / Nettoyage á sec ★★% Bældar hvntir eru megininntaka þessa áhugaverða franska drama um flókinn ástarþríhyiming. Herbergi handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass ★★★ Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athyglisvcrða Shane Meadows. Ólík öllum öðrum á leigunum í dag. Fíaskó ★*★% Físaskó er séríega skemmtileg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrír þessa frumraun sem og aðrir sem að mynd- inni standa. Amerísk fegurð / American Beauty ****A Hárbeitt, bráskemmtileg og ljóð- ræn könnun á bandarísku miðstétt- arsamfélagi. Kevin Spacey fer þar á kostum. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead ★★★★ Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt á viðmeistaraverk hans Taxi Dríver frá áttunda áratugnum. Áhrifai-ík kvikmynd. Annars staðar en hér / Anywhere But Here ★★★ Vei leikið drama um samskipti mæðgna sem horfa á lífíð gjörólíkum a ugum. Blessunarlega laus við væmni þökk sé leikstjórn Waynes Wangs. Karlinn í tunglinu / Man on the Moon ★★★1A Milos Forman bregður hér upp sérlega lifandi og áhugaverðri mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli list. Vofan: Leið samúræjans / Ghost Dog: The Way of the Samurai **Vt Hvað geríst þegar lífsgildi sam- úræjans eru heimfærð á harða lífs- baráttuna í skuggahverfum stór- borgarinnar? Jim Jarmusch kannar það ínýjustu mynd sinni. Vígvöllur / War Zone ★★★ Átakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.