Morgunblaðið - 03.09.2000, Side 47

Morgunblaðið - 03.09.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 47 __________FRÉTTIR______ Reykjanesbraut verð- ur merkt á næstunni ^ Hef hafið störf á nvrri hársnvrtistofu. Hár og smink, Hlíðarsmára 1 7, Kópavogi, sími 5646868. Elín Björg Ásbjörnsdóttir, l hársnyrtimeistari. MARGIR vegfarendur hafa bent blaðinu á að yfirborðsmerkingar hafa enn ekki verið settar á kafla á Reykjanesbrautinni, sem var mal- bikaður í byrjun ágúst. Finnst mörg- um þetta óþægilegt ef ekki beinlínis hættulegt. Jónas Snæbjörnsson umdæmis- stjóri Vegagerðarinnar á Reykjanesi sagði, þegar blaðið hafði samband við hann, að ekki væri langt í að sett- ar yrðu yfirborðsmerkingar. „Þær eiga að koma í beinu framhaldi [af malbikunarframkvæmdunum], það er náttúrulega meiningin, en þetta hefur stundum viljað dragast, bæði vegna veðurs og annarra verka. Þetta verður vonandi allt komið í lag mjög fljótlega." Sagði Jónas að kannski hefðu menn verið heldur af- slappaðir á meðan enn var svo bjart en nú stæði til að bæta úr þessu. Annað er að Vegagerðin hefur verið að lagfæra svonefndar axlir, sem voru upphaflega malarræmur utan með akreinunum, ætlaðar til að gefa svigrúm til að víkja út af vegin- um eða leggja biluðum ökutækjum utan vegar. Að sögn Jónasar vildi myndast ákveðið hættusvæði þar sem mölin á öxlunum sópaðist frá malbikinu og myndaðist þá brún, sem gat átt þátt í slysum. Þetta hættusvæði var síðan fært fjær um- ferðinni með því að leggja ræmur úr ódýru slitlagi utan með akreinunum en fyrir tveimur árum byrjaði það verkefni að klæða fulla breidd á öxl- inni sitt hvoru megin við brautina. „Við erum að klæða hana þriggja metra breiða, réttum hana svolítið af sums staðar en almennt er hún 2,5 tii þrír metrar,“ sagði Jónas. Hann sagði það vera nánast akreinar- breidd en það næði þó ekki alveg fullri akrein. Vegstikurnar standa síðan hálfan metra fyrir utan axlirn- ar. Sagði Jónas að það væri mat Vegagerðarinnar að hinar nýju axlir gerðu þeim ökumönnum, sem vildu fara aðeins hægar en meginstraum- ------H-*--------- LEIÐRÉTT Minningargrein á röngum stað Minningargrein sem birtist í Morgunblaðinu 1. september sl. á bls. 54 og var undirrituð Sigurlaug, Sævar, Olöf, Sverrir, Jóhannes, Ósk- ar og fjölskyldur, birtist með grein- um um Gunnar H. Kristinsson en átti að fylgja greinum um Halldór Kristjánsson. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. urinn, kleift að víkja frá umferðinni. Hann lagði þó áherslu á að axlirnar væru ekki hugsaðar sem sjálfstæðar akreinar, bilaðir bílar gætu t.d. stað- ið á þeim. Jónas sagði að breikkun axlanna tengdist ekki breikkun Reykjanes- brautarinnar, það væri sjálfstæð framkvæmd og framkvæmdirnar við axlirnar nýttust ekkert við breikkun brautarinnar, sem áformað er að verði boðin út árið 2002 og taki 6-8 ár. Er gert ráð fyrir að 11 metra breið eyja verði á milli akreinastefn- anna og mun þá núverandi braut bera umferð í aðra áttina. Skagfirska söngsveitin í Reykjavík getur bætt við sig nokkrum góðum söngröddum. Upplýsingar gefur söngstjóri kórsins, Björgvin Þ. Valdimarsson, í síma 553 6561 eftir kl. 19. KY€NNAKÓR R€ykjavíkur Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur Námskeið verður haldið fyrir konur sem ekki hafa mikla reynslu í söng en langar til að syngja í kór. Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriði söngs og tónfræði. Kennt er á miðvikudögum kl. 18 til 19.30. Senjorítur Kórinn er ætlaður konum 60 ára og eldri. Æft er á mánudögum kl. 16 til 18. Æfingar hefjast 18. september. Nýir söngfélagar velkomnir. Kvennakór Reykjavíkur Æft er á mánudags- og miðvikudagskvöldum. Æfingar hefjast 13. september. Inntaka nýrra félaga verður fyrstu vikuna í september. Kennari kórskóla og stjórnandi kóranna er Sigrún Þorgeirsdóttir. Skráning og upplýsingar í símum 8966468 og 6963688. Viðskipavinir athugið £r ýlutt á Sfrace ááfi&túdíá. “Detuta. Símar 551 3430 og 552 3430 Finnst þér w K • "g| I Árnesingakórinn í Reykjavík vantar d? söngfólk í allar raddir. Stjórnandi kórsins er Siguróur Bragason. Æfingar eru á mánudags- og mióvikudagskvöldum. Upplýsingar veita Pétur í síma 898 1792 og Siguróur í síma 588 6867. Láttu heyra í þér. Nýkomin sending af sófasettum Vandaö Mantelassi leðursófasett, alklætt leðri 3+1 +1. - Litir Vínrautt, grænt, dökkkoníaksbrúnt og Ijóskoníaksbrúnt I w* Vönduðgæda á góðu verði! Hjá okkur eru Visa- og Euro-raðsamningar ávfsun á staðgreiðslu iSlhusqogn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Slml 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 / •• KYNNING í versluninni MARION ídag kl. 13-17 20% kynningarafsíáttur lnklilMil Strandgötu 11 Hafnarfirði Sími: 565 1147

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.