Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 19
Listahá Opni Listaháskólinn er rekinn innan vébanda Listaháskóla íslands. Markmiö hans er aö Hyf na Listaháskólann og þá starfsemi sem þar fer fram og veita listamönnum og áhugafólki þjálfun og fræöslu í [ístsköpun. í Opna Listaháskólanum eru í boöi endurmenntunarnámskeiö fyrir starfandi myndlistarmenn, myndlistarkennara, leikara og aöra sem aö leikhúsi koma. Einnig eru í boöi fagnámskeiötiwrir Iistamenn og áhugafólk um listir. Flestir kennarar á námskeiöunum eru starfandi viö Listaháskólann. tví fluttir í skólanum fyrirlestrar um fjölbreytt efni, og eru þeir auglýstir í fjölmiölum og öllujfí Allar nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hjá Opna Listaháskólanum sími j545 2210 netfang solvegg@lhi.is og á skrifstofu Listaháskóla íslands í síma 552 4000. Þar er einnig að flnna uppl| um námskeiðin. Upplýsingar eru einnig á vefsíöu Listháskóla íslands og á vef Upplýöngamiðstöðvar myndlistar, UMM. www.lhi.is og www.umm.is Myndlista og hönnunamámskeið M 1. Rýmishönnun Kynntir verða helstu frumþættir hönnunar og hvernig þeir koma fram í allri hönnun. Aðaláhersla verður lögð á þrívíða hönnun. Kennarí: ELÍsabet V. ingvarsdóttir innanhússarkitekt FHI. M 2. Myndvinnsla I. Tölva verkfærí í myndlist Námskeiðið er grunnnámskeið ætlað fólki sem starfar að listum og hefur hug á að kynnast myndvinnslu í tölvu. Kennarí er Höskuldur Hani Gylfason myndlistarmaður og kennarí við LHÍ. M 3. Upplýsingaleit og notkun netpósts Um er að ræða grunnnámskeið þar sem áherslan verður á hagnýtingu þessarar tækni en fræðilegum vangaveltum og útskýringum fléttað inní eftir því sem þörf krefúr. Kennarí er Jón Hrólfúr Sigurjónsson. tónlistarkennari. M 4. Painter Painter er myndvinnsluforrit sem er mjög hliðstætt Photoshop en líkir eftir myndlistarumhverfi. Kennarí er Höskuldur Harri Gylfason myndlistarmaður. M 5. Vefsíðugerð Kennd verða undirstöðuatriði HTML, vefsíðugerðar, myndvinnslu og hljóðvinnslu fyrir vefinn. Kennari er Jón Hrólfur Sigurjónsson. M 6. Flókagerð Ýmsir möguleikar tækninnar kynntir. Þátttakendur koma með hugmyndir sem þeir hafa áhuga á að útfæra. Kennarí Anna Þóra Kartsdóttír myndlistarmaöur. M 7. Myndvinnsla II. Photoshop Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnþekkingu á Photoshop. Markmiðið er að nemendur kynnist mögueikum í forritinu og geti nýtt sér það á skapandi hátt. Kennari er Höskuldur Harri Gylfason myndlistarmaöur. M 8. Málverkið eftir málverkið Um fatt hefur verið rætt af jafn mikilli ákefð meðal listamanna og „málverkið" og örlög þess. Á námskeiðinu verður leitað svara áleitnum spumingum sem brenna á listunnendum um leið og rakin er þróun málaralistarinnar á síðustu áratugum aldarinnar. Fyrírlesari er Halldór Bjöm Runólfsson listfræðingur. M 9. Uppbygging og varsla málverks Fjallað verður um lagskiptingu málverksins frá vali á undirefni, fyrsta litlagi til þess síðasta með áherslu á gegnsæi. Kennari er Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður. M 10. Efhisfræði Kennd verður efnisfræði ýmissa plast- og gúmmíefha og kynnt tækni við mótagerð og afeteypur. Kennari Helgi Skaftason kennari í hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði. M 11. Ljósmyndun Farið verður yfir helstu stjórntæki í myndavélum og linsum. Mismunandi filmur kynntar og Ijósnæmi þeirra. Kennarí Anna Fjóta Gístadóttír Ijósmyndarí. M 12. Myndvinnsla III. Photoshop Kennd er vinnsla með „Layers" og möskun við samsetningu mynda. Kennari er Leifur Þorstelnsson Ijósmyndari og umsjónarmaður Ijósmyndavers LHI. M 13. Leikmyndahönnun Tilgangur námskeiðsins er að veita innsýn inn í heim leikhússins og vinnu leikmyndahönnuðar. Kennari Finnur Amar Amarsson myndlistarmaður og leikmyndahönnuður. M 14. „Að sjá dögg á vatni“ (eða Ustin að sýna þai augtjósa) Á þessu námskeiði er fjallað um nokkra helstu strauma í sámtímalist en einkum dvalið við afetöðu og efnistök listamanna sem ganga út frá því að hversdagsleikinn og klisjan sé mesta undrið. Kennarí Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður. M 15. PólýgrafTa Pólýgraffa er fiatþrykksaðferð eins og steinþrykk og er unnin á gegnsæjar plastplötur. Kennari er Ríkharður Valtíngojer myndtistarmaður. M 16. Myndgerð - efni - áhöld - litir Kynning á ýmsum efhum og áhöldum í myndgerð. Fjallað um litameðferð, pappírsnotkun og einfaldar grafíkaðferðir. Kennari Sigurborg Stefánsdóttír myndlistarmaður. M 17. Illustrator Á námskeiðinu er ferið yfir muninn á bit-map og vector fom'tum og tekin fyrir leturnotkun og munsturgerð og settir upp litlir bæklingar eða myndverk. Grunnþekking á photoshop nauðsynleg. Kennari Höskutdur Harri Gylfeson myndlistarmaöur. M 18. Módelteikning Lögð er áhersla á stöðu, hlutföll og líkamsuppbyggingu. Unnið verður með blýanti, krítum og bleki. Kennari Hafdís Ólafsdóttír myndlistarmaður.. M 19. Vatnslitamálun Skissugerð úti og inni. Kennd verður meðferð vatnslita og vatnslitapappírs, reynt að ná fram gagnsæi og tærleika litanna. Kennari Torfi Jónsson myndlistarmaður. M 20. Bókagerð Kenndar verða ólíkar aðferðir við einfalt bókband byggðar á japönskum hefðum, lögð er áhersla á handbragð og efhisnotkun. Kennari Sigurborg Stefánsdóttír myndlistarmaður. M 21. Tölvuvinnsla á prentfilmum Unnið við undirbúning á listprentun, serigrafi, ritonfilmum, koparþrykki og fotografískri prentun. Kennari er Leifur Þorsteinsson Ijósmyndari og umsjðnarmaður Ijósmyndavers LHÍ. M 22. Umbrot prentgrípa Kennd verða undirstöðuatriði umbrots í QuarkXPress umbrótsforritinu. Kennari er Maigrét Rósa Siguróardóttír, prentsmiður og kennari tLHÍ. M 23. Videóvinnsla í tölvum Markmið námskeiðsins er að þátttakendur verði ferir um að vinna vídeð á eigin spýtur í fiestum algengum klippi- og effektaforritum. Leiðbeinandi: Stelnþór Birgisson Leiklistarnámskeið Endurmenntun L1. Raddbeiting Á þessu námskeiði verður unnið með þau atriði sem frjáls og tjáningarrík raddbeiting byggir á og leikurum gefið tækiferi til að endurstilla hljóðferi sitt. Kennari er Hllde Helgason raddkennari. L 2. Textameðferð Á námskeiðinu verður farið í undirstöðuatriði framsagnar og textameðferðar. Kennari er Inga Bjamason leikstjóri og kennari. L 3. Texta-greining Námskeiðið miðar að því að kenna þáttakendum að draga fram þær staðreyndir efnisins (textans) sem máli skipta og mynda af þeim grunn tit að þróa fram túlkunarleið fyrir leikhúslistamenn. Kennari er Pétur Einarsson leikari. aafc,,, Leiklistamámskeið Opin námskeið L 4. Leiktúlkun Markmið námskeiðsins er að opna fyrir fólki heim sviðs- og leiktúlkunar. Kennari er Þór Tuliníus leikari. L 5. Raddbeitfng Þarftu að láta rödd þína heyrast? Námskeið í raddbeitingu fýrir alla þá sem vilja uppgötva fleiri hliðar á rödd sinni og auka blæbrigði hennar og úthald. Kennari er Þórey Sigurþórsdóttir leikkona. L 6. Spuni — list augnabliksins Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái beina reynslu af því 'hvað spuni er og styrki með því sköpunargleði sína og lífeleikni. Kennari er Harpa Arnardóttir leikkona. L7 Leikhúsið í Kirsuberjagarðinum Þjððleikhúsið frumsýnir undir lok október eitt af fegurstu leikverkum rússneska leikskáidsins Antons Tsjekhovs, Kirsuberjagarðinn. Þriðjudagskvöldið 21. nóvember heldur Ámi Bergmann rithöfúndur erindi um Kirsuberjagarðinn og höfúndinn, en þriðjudagskvöldið 28. rióvember verða umræður um verkið og sýninguna ásamt aðstandendum hennar, en þá hafi nemendur séð sýninguna. Fyrirlesturinn og umræðumar fara fram í Listaháskóla íslands. OPNI LISTAHÁSKÓLINN Skráning fer fram hjá Opna Listaháskólanum, sími 545 2210 og á skrifstofu LHÍ sími 552 4000, bréfasími 562 3629, netfang: solvegg @ Ihi.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.