Morgunblaðið - 03.09.2000, Side 52

Morgunblaðið - 03.09.2000, Side 52
52 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ f LI IKFI I.AG I RF.YKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ ”ts SSKiiíiarkorta er hafin SÝNINGAR HEFJAST Á NÝ Stóra svið kl. 19.00 124. sýning Sex í sveit eftir Marc Camelotti sýn. fös. 8. sept. sýn. lau. 9 sept. Sýningum lýkur endaniega í september. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. midasala@borgarleikhus.is isi i:\sk v omt v\ =!111 Sími 511 -12110 Opnunartónleikar 7. september kl. 19:30 Sibelius: Fiðlukonsert Berlioz: Symphonie fantastique Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Judith Ingolfsson Sinfóníuhljómsveit íslands hefur starfsár sitt með £ sannkallaðri veislu. Á dagskrá er eitt höfuðverk rómantíkurinnar, Symphonie fantastique eftir Berlioz og hinn stórkostlegi fiðlukonsert Sibeliusar. Við stjórnvölinn stendur aðalhljómsveitarstjórinn, Rico Saccani og einleikari er hin frábæra Judith Ingolfsson. Tryggðu þér öruggt sæti og gott verð Áskrift aö tónleikaröð og Regnbogaskírteini sem veita aðgang að tónleikum að eigin vali eru góðir valkostir fyrir tónlistarunnandann. Háskólabíó v/Hagatorg Slmi 545 2500 www.sinfonla.is *) SINFÓNTAN VINSÆLASTA LEIKSÝNING ALLRA TfMA A fSLANDI: VicrLLLhrbúLvivi \3J/Mó U/JYflUf AUKASÝNINGAR : Laugardaginn 9/9 kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS! Laugardaginn 16/9 kl. 20.00 MIÐASÖLUSÍMI 551-1475 Miðasölusfmi 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. lau 9/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/9 kl. 20 !j j£/rj J JjJ . j Gamanleikrit i leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Öfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALAN ER HAFIN ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Þú getur valið um tvennskonar Þjóðleikhúskort: ÁSKRIFTARKORT Frátekið saati á 6 leiksýningar; 5 ákveðnar sýningar og 1 valsýning sem ákveða má hvenœr sem er leikársins. Einnig er frjálst að skipta út leiksýningum. OPIÐ KORT Gildir á 6 sýningar að eigin vali. Ekkert frátekiö sæti en má notast hvenær sem er leikársins. Veitir að öðru leyti sömu fríðindi og áskriftarkort. SÝNINGAR LEIKÁRSINS Stóra stfiðið: • KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov BLÁI HNÖTTURINN - Andri Snær Magnason • ANTÍGÓNA - Sófókles • LAUFIN í TOSCANA - Lars Norén • SYNGJANDI í RIGNINGUNNI (Singin'in the Rain) Litla st/iHS: • HORFÐU REIÐUR UM ÖXL — John Osborne JÁ, HAMINGJAN - Kristján Þórður Hrafnsson MAÐURINN SEM VILDI VERA FUGL (Birdy) - Naomi Wallace SmiÍaOerksuedii ÁSTKONUR PICASSOS — Brian McAvera MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones VILJI EMMU - David Hare Frá furra teikári: GLANNI GLÆPUR í LATABÆ - Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson SJÁLFSTÆTT FÓLK (Bjartur og Ásta Sóllilja) - Halldór Laxness DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare • Sýningar í áskrift. Allar sýningar leikársins geta verið valsýningar. 25% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI ÁSKRIFTARKORT OG OPIÐ KORT KR. 9.750 FYRIR ELDRI BORGARA OG ÖRYRKJA KR. 8.550 Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Sfmapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200: www.leikhusid.is. thorev@theatre.is. > Listdansskólí Hafnarfjarðar Kennsla hefst 12. september 2000 Kennt í íþróttahúsinu v/ Strandgötu /,@I§ÍÉ Listdans 7 - 12 ára Ballett 4 - 12ára Innritun í síma: 554 0577 • 8(>9 6743 Guóbjúrg Amardótlir listdanskennnri Fimmtudagur 7. sept. kl. 20:00 TÍ5HÁ - V!5 siagnörpuna Á 80 ára afmæli Sigfúsar Halldórssonar. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baritón og jónas Inglmundarson píanó flytja sönglög eftir Sigfús Halldórsson og ítalska höfunda. Vetrardagskráin er komin út. Hringdu og við sendum þér eintak Miðasala hafin á alla tónleika í vetrardagskránni. ATHUGIÐ Tónleikar komandi viku eru auglýstir í þessum dálki á sunnudögum. Skoðaðu nýja vefinn: www.salurinn.is Hamraborg 6, 200 Kópavogí sfmi 5700 400, fax 5700 401 salurinnesalurinn.is miðasalan er opin vlrka daga 13 -18 Iffiffi Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 9/9 fös. 15/9 lau. 23/9 Miðapantanir (síma 561 0280. Miða8Öiusimi er opinn alia daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. FÓLK MYNDBOND Iskrandi skopskyn Amerísk fegurð (American Beauty) I) r a m a ★★★% Leikstjóri: Sam Mendes. Handrit: Alan Ball. Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Annette Bening, Thora Birch og Chris Cooper. (116 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. AMERÍSK fegurð hlaut eins og margir vita fimm Oskarsverðlaun, m.a. sem besta mynd auk fjölda ann- arra verðlauna og tilnefninga. Enda er hún gott dæmi um einkar vandaða kvikmyndagerð sem náð hefur al- mennri hylli. Myndin fjallar um hinn 42ja ára gamla Lester Burnham sem að eigin sögn er full- kominn holdgervingur bandarískra miðstéttargilda. Dag einn fær hann nóg og ákveður að brjóta af sér góð- borgarahlekkina. Þetta veldur usla í lífi fjölskyldu Lesters og nágranna, sem sjálfir glíma við það að fínna tilveru sinni einhverja merkinffu. Ajh £*•” hstfg áhugaverðar persónur sem gegna veigamiklu hlutverki í myndinni. Leikarar eru hver öðrum betri, Kev- in Spacey er frábær sem Lester en auk þess ber að nefna hinn ágæta leikara Chris Cooper sem skilar hlutverki nágranna Lesters á átak- anlegan hátt. Annette Bening fær ef til vill lakasta hlutverkið í sinn hlut, en nær að gefa ýktri persónu frú Burnham nokkra dýpt. Auk þess að fela í sér skarpa sam- félagsrýni býr Amerísk fegurð yfir töfrandi vídd þegar hún veltir upp spumingum um fagurfræði tilver- unnar. Þar nýtur sín vönduð kvik- myndatakan, en segja má að hver einasta sena myndarinnar sé út- hugsuð. Dáleiðandi tónlist Thomasar Newmans er ómissandi þáttur í þeirri heild. Ekki má síðan gleyma ískrandi skopskyninu sem gerir kvikmyndina einkar skemmtilega áhorfs. Heiða Jóhannsdóttir Stormur og Ormur barnaeinleikur 2. sýn. í dag, sun. 3. sept. kl. 15 3. sýn. lau. 9. sept. kl. 15 4. sýn. sun. 10. sept. kl. 15 MIÐASALA i síma 551 9055 Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi VasIaUNM 55* 3000 PANODIL FYRIR1V0 fös. 8/9 kl. 20.00 530 3030 JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 9/9 kl. 20 nokkur sæti laus Miðasalan er opin I Iðnó frá kl. 11-19 en 2 tlmum fyrir sýningu I Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu sýningarkvöld. Miðar óskast sóttir I Iðnó en á sýning- ardegi í viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða lönó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.