Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.2000, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jóhannesí Það væri nú tómt bruðl að orðið nokkur kristin XG-rAUNl vill ekki kaupa þetta pleis góði, það vi istin sálláta sjá sig hérna. Heimildarmynd um Yigdísi Finnbogadóttur RAGNAR Hall- dórsson kvik- myndagerðar- maður hefur unnið að fram- leiðslu heimild- armyndar um Vigdísi Finn- bogadóttur. Að sögn Ragnars hafa tökur staðið Vigdís Finn- bogadóttir yfír í rúmt ár í fjórum löndum. „Tökur hafa farið fram í Dan- mörku, fsrael, Frakklandi og á fs- landi.“ segir Ragnar. Hann segir myndina gefa aðra mynd af Vigdísi en áður hefur komið fram í fjöl- miðlum. „Vigdís er mjög vön fjölmiðlum. Markmiðið er að leyfa áhorfendum að kynnast henni bet- ur. Myndin bregður upp svip- myndum úr einkalífi Vigdísar svo Stafræna Myndavél Ársins í Evrópu 40 virtustu sérfræðilímorit í Evrópu ó sviði myndovélo Þessi verðloun eru gefin fyrir; bestu tæknieiginleikona, hofn komist oðþeirri niðurstöðu oðCAMEDIA C-3030 faesta búnoðinn, bestu virknina og siðast en ekki síst, Zoom fró Olympus hljéti EISA verðlounin 2000/2001 það besto sem þú fæið fyrir peninginn. í flokki stofrænno myndovélo. BRÆÐURNIR PORMSSGN Lágmúla 8 • Síml 530 2800 www.ormsson.ls OLYMPUS IIÁANlieUI M u H u S að áhorfendur geti öðlast dýpri skilning á því hver hún er.“ Það er íslenska kvikmyndastof- an ehf. sem framleiðir myndina og stendur til að Ríkissjónvarpið muni sýna hana í lok þessa árs. „Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlistina fyrir myndina og Stein- grímur Karlsson mun klippa hana,“ segir Ragnar. Til stendur að dreifa myndinni víðs vegar um Norðurlöndin. „Það er mikill áhugi fyrir myndinni á Norðurlöndunum. Það stóð alltaf til að dreifa henni á Norðurlönd- unum en enn sem komið er höfum við ekki neinar áætlanir um að dreifa henni frekar. Ef af því verð- ur þá er það mjög skemmtilegt,“ segir Ragnar. Skemmt- anahald leyst upp í Kópavogi UM TVÖ hundruð nemendur úr Menntaskólanum í Reykja- vík komu saman í Tennishöll- inni við Dalsmára í Kópavogi í fyrrakvöld. Nemendurnir höfðu ekki sótt um tilskilin leyfí til skemmtanahalds og var samkoman því leyst upp rétt eftir miðnætti. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi hófst skemmtana- haldið um tíuleytið í fyrra- kvöld og var eitthvað um ölv- un á skemmtuninni. Fékk lögreglan aðstoð lögreglunnar í Hafnarfirði við að rýma sal- inn en það gekk þó vand- kvæðalaust fyrir sig að stöðva skemmtanahaldið, að sögn lögreglu. Barátta við búfjársjúkdóma Garnaveiki, campylobacter og salmonella Búfjársjúkdómar eru alltaf talsvert í um- ræðunni enda skipt- ir miklu iyrir heilsu fólks að búfjúrafurðir sem það legg- ur sér til munns séu af heil- brigðum skepnum. Við ís- lendingar erum lausir við suma þá sjúkdóma sem mestum usla hafa valdið en aðrir gera okkur erfitt fyrir. Halldór Runólfsson yfir- dýralæknir var spurður hvemig rannsóknum á ís- lenskum búljársjúkdómum miðaði? „Riðuveikin tekur mikinn tíma í rannsóknum og að- gerðum til að úttýma henni. Þar virðist miða sæmilega. Á þessu ári eru aðeins kom- in fram tvö tilfelli eins og var allt árið í fyrra. Árið 1998 og ► Halldór Runólfsson fæddist 7. Halldór Runólfsson 1997 komu fram fimm tilfelli hvort ár. Okkur virðist því miða sæmilega áfram í því markmiði að útrýma riðu en það er langtímaverkefhi því riðan er mjög erfiður sjúkdómur að eiga við vegna langs meðgöngutíma og erfiðleika á að greina veikina áð- ur en einkenni koma í ljós.“ - Hvað með kúaríðu ? „Hún er sambærileg við Kreutz- feld-Jakob-sjúkdóminn í mönnum. Hún hefur aldrei fundist hér á landi og við teljum góðar líkur á að í sland sé laust við þennan sjúkdóm, í og með vegna ákvörðunar sem tekin var 1978 að leyfa ekki kjöt- og beinamjöl sem framleitt væri úr jórturdýrum í fóður handa jórtur- dýrum. Einnig vegna innflutnings- banns á kjöt- og beinamjöli." mars 1948 í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1968 og prófí í dýralækningum frá dýralækna- háskólanum í Edinborg 1973 og mastersgráðu í heilbrigðiseftir- liti dýralækna frá sama skóla 1984. Hann hefur starfað sem dýralæknir í Skotlandi og sem héraðsdýralæknir í Kirkjubæjar- klaustursumdæmi, var deildar- stjóri hjá Hollustuvernd ríksins, framkvæmdastjóri heilbrigðis- eftirlits Kjósarsvæðis. Hann var skipaður yfírdýralæknir 1. sept. árið 1997. Halldór er kvæntur Steinunni Einarsdóttur meina- tækni og eiga þau fjögur börn og -Hvaða sjúkdómar hafa valdið mestum vandræðum á Islandi fyrir utan riðu? „Með innflutningi á sauðfé 1933 frá Þýskalandi komu þrir sjúkdóm- ar, mæðiveiki, votamæði og gama- veiki. Tveimur fyrmefndu sjúk- dómunum tókst að útrýma með miklum og dýmm aðgerðum, fjár- skiptum og vamargirðingum. Gamaveikina eram við enn að slást við. Hún lýsir sér með því að kind- umar dragast upp og era með nið- urgang. Gamaveikinni hefur verið haldið í skeijum með bólusetningu en það er stefnt að því að útrýma henni hér á landi. „Hvað varðar riðu og mæðiveiki þá var það gert með niðurskurði og gagngerðum hreinsunaraðgerðum. Síðan eftir nokkur ár kemur að fjárskipturn, flutt er þá fé frá heil- brigðum svæðum þangað sem áður var sýkt fé.“ - Eru til hrein svæði hvað búfjúr- sjukdóma snertir á Islandi! „Til era hrein svæði hvað snertir riðu og gamaveiki, það era m.a. Strandasýsla og Snæfellsnes, hlutar af Norður-Þingeyjarsýslu og Öræf- in. Fjárkláði getur hins vegar verið til vandræða á þessum svæðum en honum er hægt að verjast með lyfjagjöfum." - Hvað með annað búfé en kýr og kindur? „Þá ber hæst baráttu okkar við campylóbact- er sem Iq'úklingar geta verið mengaðir af. Þeir era ekki veikir sjálfir en bera sýkilinn í menn þegar réttar matreiðsluaðferðir bregðast. Miklar aðgerðir era í gangi til þess að ná þessum sýkli í lágmark í kjúklingaeldinuen sú bar- átta er mjög erfið þar sem þessi sýldll finnst mjög víða í umhverfinu, svo sem í drykkjarvatni eins og ný- lega hefur komið í ljós á Vestfjörð- um. Baráttan við salmonellu í kjúkl- ingum og öðrum dýrum gekk mjög fimm barnabörn. vel hér á landi og árin 1997 til 1999 urðum við lítið sem ekkert varir við þetta í búfé. En síðan á haustdögum 1999 höfum við verið að fást við salmonellusýkingar í bæði hestum og nautgripum og eru umfangs- miklar aðgerðir í gangi tO þess að ná þessum sýkingum niður í fyrra lág- mark. Það er sama sagan, þetta er í umhverfinu og því erfitt að verjast því að búpeningur geti ekki sýkst.“ - Eru reglur um innflutning á kjöti eríendis frá að verða rýmrí? „Með inngöngu okkar í Alþjóða- viðskiptastofnunina (WTO) sam- þykktu íslendingar að leyfa inn- flutning á kjöti, bæði hráu og soðnu með sérstökum skilyrðum þó sem era mjög ströng. En þó hefur verið leyfður innflutningur frá þeim lönd- um þar sem heilbrigðisástand bú- íjár er sem best.“ - Hefur nokkuð komið upp í sam- bandi við þann innflutning? „Nei, ekki svo kunnugt sé en við teljum nauðsynlegt að þetta sé gert undir eftirliti okkar og þess vegna er innflutningur ferðamanna á hráu kjöti bannaður, þar sem með slíkum innflutningi gætu borist skæðir bú- fjársjúkdómar eins og svínapest sem heijar núna á Bretlandi og enginn veit hvemig barst þangað en gæti hafa borist með hráu kjöti ferðamanna. Þeir sem ferðast erlend- is og era í tengslum við búfé þurfa að gæta sín vel þegar þeir koma til íslands aftur og best er að láta öll sín fót í hreinsun þegar komið er til landsins og fara ekki mn á bóndabæ fyrstu 48 klukkutímana eftir komuna til íslands. Gin- og klaufaveiki hefur aldrei borist hing- að og með þessum aðgerðum er hægt að veijast henni. Hún er nú al- geng í vissum hlutum fyrram Sovét- ríkjanna og í Grikklandi og Tyrk- landi. Innflutningur ferðamanna á kjöti bannaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.