Morgunblaðið - 03.09.2000, Page 8

Morgunblaðið - 03.09.2000, Page 8
8 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Jóhannesí Það væri nú tómt bruðl að orðið nokkur kristin XG-rAUNl vill ekki kaupa þetta pleis góði, það vi istin sálláta sjá sig hérna. Heimildarmynd um Yigdísi Finnbogadóttur RAGNAR Hall- dórsson kvik- myndagerðar- maður hefur unnið að fram- leiðslu heimild- armyndar um Vigdísi Finn- bogadóttur. Að sögn Ragnars hafa tökur staðið Vigdís Finn- bogadóttir yfír í rúmt ár í fjórum löndum. „Tökur hafa farið fram í Dan- mörku, fsrael, Frakklandi og á fs- landi.“ segir Ragnar. Hann segir myndina gefa aðra mynd af Vigdísi en áður hefur komið fram í fjöl- miðlum. „Vigdís er mjög vön fjölmiðlum. Markmiðið er að leyfa áhorfendum að kynnast henni bet- ur. Myndin bregður upp svip- myndum úr einkalífi Vigdísar svo Stafræna Myndavél Ársins í Evrópu 40 virtustu sérfræðilímorit í Evrópu ó sviði myndovélo Þessi verðloun eru gefin fyrir; bestu tæknieiginleikona, hofn komist oðþeirri niðurstöðu oðCAMEDIA C-3030 faesta búnoðinn, bestu virknina og siðast en ekki síst, Zoom fró Olympus hljéti EISA verðlounin 2000/2001 það besto sem þú fæið fyrir peninginn. í flokki stofrænno myndovélo. BRÆÐURNIR PORMSSGN Lágmúla 8 • Síml 530 2800 www.ormsson.ls OLYMPUS IIÁANlieUI M u H u S að áhorfendur geti öðlast dýpri skilning á því hver hún er.“ Það er íslenska kvikmyndastof- an ehf. sem framleiðir myndina og stendur til að Ríkissjónvarpið muni sýna hana í lok þessa árs. „Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlistina fyrir myndina og Stein- grímur Karlsson mun klippa hana,“ segir Ragnar. Til stendur að dreifa myndinni víðs vegar um Norðurlöndin. „Það er mikill áhugi fyrir myndinni á Norðurlöndunum. Það stóð alltaf til að dreifa henni á Norðurlönd- unum en enn sem komið er höfum við ekki neinar áætlanir um að dreifa henni frekar. Ef af því verð- ur þá er það mjög skemmtilegt,“ segir Ragnar. Skemmt- anahald leyst upp í Kópavogi UM TVÖ hundruð nemendur úr Menntaskólanum í Reykja- vík komu saman í Tennishöll- inni við Dalsmára í Kópavogi í fyrrakvöld. Nemendurnir höfðu ekki sótt um tilskilin leyfí til skemmtanahalds og var samkoman því leyst upp rétt eftir miðnætti. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi hófst skemmtana- haldið um tíuleytið í fyrra- kvöld og var eitthvað um ölv- un á skemmtuninni. Fékk lögreglan aðstoð lögreglunnar í Hafnarfirði við að rýma sal- inn en það gekk þó vand- kvæðalaust fyrir sig að stöðva skemmtanahaldið, að sögn lögreglu. Barátta við búfjársjúkdóma Garnaveiki, campylobacter og salmonella Búfjársjúkdómar eru alltaf talsvert í um- ræðunni enda skipt- ir miklu iyrir heilsu fólks að búfjúrafurðir sem það legg- ur sér til munns séu af heil- brigðum skepnum. Við ís- lendingar erum lausir við suma þá sjúkdóma sem mestum usla hafa valdið en aðrir gera okkur erfitt fyrir. Halldór Runólfsson yfir- dýralæknir var spurður hvemig rannsóknum á ís- lenskum búljársjúkdómum miðaði? „Riðuveikin tekur mikinn tíma í rannsóknum og að- gerðum til að úttýma henni. Þar virðist miða sæmilega. Á þessu ári eru aðeins kom- in fram tvö tilfelli eins og var allt árið í fyrra. Árið 1998 og ► Halldór Runólfsson fæddist 7. Halldór Runólfsson 1997 komu fram fimm tilfelli hvort ár. Okkur virðist því miða sæmilega áfram í því markmiði að útrýma riðu en það er langtímaverkefhi því riðan er mjög erfiður sjúkdómur að eiga við vegna langs meðgöngutíma og erfiðleika á að greina veikina áð- ur en einkenni koma í ljós.“ - Hvað með kúaríðu ? „Hún er sambærileg við Kreutz- feld-Jakob-sjúkdóminn í mönnum. Hún hefur aldrei fundist hér á landi og við teljum góðar líkur á að í sland sé laust við þennan sjúkdóm, í og með vegna ákvörðunar sem tekin var 1978 að leyfa ekki kjöt- og beinamjöl sem framleitt væri úr jórturdýrum í fóður handa jórtur- dýrum. Einnig vegna innflutnings- banns á kjöt- og beinamjöli." mars 1948 í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1968 og prófí í dýralækningum frá dýralækna- háskólanum í Edinborg 1973 og mastersgráðu í heilbrigðiseftir- liti dýralækna frá sama skóla 1984. Hann hefur starfað sem dýralæknir í Skotlandi og sem héraðsdýralæknir í Kirkjubæjar- klaustursumdæmi, var deildar- stjóri hjá Hollustuvernd ríksins, framkvæmdastjóri heilbrigðis- eftirlits Kjósarsvæðis. Hann var skipaður yfírdýralæknir 1. sept. árið 1997. Halldór er kvæntur Steinunni Einarsdóttur meina- tækni og eiga þau fjögur börn og -Hvaða sjúkdómar hafa valdið mestum vandræðum á Islandi fyrir utan riðu? „Með innflutningi á sauðfé 1933 frá Þýskalandi komu þrir sjúkdóm- ar, mæðiveiki, votamæði og gama- veiki. Tveimur fyrmefndu sjúk- dómunum tókst að útrýma með miklum og dýmm aðgerðum, fjár- skiptum og vamargirðingum. Gamaveikina eram við enn að slást við. Hún lýsir sér með því að kind- umar dragast upp og era með nið- urgang. Gamaveikinni hefur verið haldið í skeijum með bólusetningu en það er stefnt að því að útrýma henni hér á landi. „Hvað varðar riðu og mæðiveiki þá var það gert með niðurskurði og gagngerðum hreinsunaraðgerðum. Síðan eftir nokkur ár kemur að fjárskipturn, flutt er þá fé frá heil- brigðum svæðum þangað sem áður var sýkt fé.“ - Eru til hrein svæði hvað búfjúr- sjukdóma snertir á Islandi! „Til era hrein svæði hvað snertir riðu og gamaveiki, það era m.a. Strandasýsla og Snæfellsnes, hlutar af Norður-Þingeyjarsýslu og Öræf- in. Fjárkláði getur hins vegar verið til vandræða á þessum svæðum en honum er hægt að verjast með lyfjagjöfum." - Hvað með annað búfé en kýr og kindur? „Þá ber hæst baráttu okkar við campylóbact- er sem Iq'úklingar geta verið mengaðir af. Þeir era ekki veikir sjálfir en bera sýkilinn í menn þegar réttar matreiðsluaðferðir bregðast. Miklar aðgerðir era í gangi til þess að ná þessum sýkli í lágmark í kjúklingaeldinuen sú bar- átta er mjög erfið þar sem þessi sýldll finnst mjög víða í umhverfinu, svo sem í drykkjarvatni eins og ný- lega hefur komið í ljós á Vestfjörð- um. Baráttan við salmonellu í kjúkl- ingum og öðrum dýrum gekk mjög fimm barnabörn. vel hér á landi og árin 1997 til 1999 urðum við lítið sem ekkert varir við þetta í búfé. En síðan á haustdögum 1999 höfum við verið að fást við salmonellusýkingar í bæði hestum og nautgripum og eru umfangs- miklar aðgerðir í gangi tO þess að ná þessum sýkingum niður í fyrra lág- mark. Það er sama sagan, þetta er í umhverfinu og því erfitt að verjast því að búpeningur geti ekki sýkst.“ - Eru reglur um innflutning á kjöti eríendis frá að verða rýmrí? „Með inngöngu okkar í Alþjóða- viðskiptastofnunina (WTO) sam- þykktu íslendingar að leyfa inn- flutning á kjöti, bæði hráu og soðnu með sérstökum skilyrðum þó sem era mjög ströng. En þó hefur verið leyfður innflutningur frá þeim lönd- um þar sem heilbrigðisástand bú- íjár er sem best.“ - Hefur nokkuð komið upp í sam- bandi við þann innflutning? „Nei, ekki svo kunnugt sé en við teljum nauðsynlegt að þetta sé gert undir eftirliti okkar og þess vegna er innflutningur ferðamanna á hráu kjöti bannaður, þar sem með slíkum innflutningi gætu borist skæðir bú- fjársjúkdómar eins og svínapest sem heijar núna á Bretlandi og enginn veit hvemig barst þangað en gæti hafa borist með hráu kjöti ferðamanna. Þeir sem ferðast erlend- is og era í tengslum við búfé þurfa að gæta sín vel þegar þeir koma til íslands aftur og best er að láta öll sín fót í hreinsun þegar komið er til landsins og fara ekki mn á bóndabæ fyrstu 48 klukkutímana eftir komuna til íslands. Gin- og klaufaveiki hefur aldrei borist hing- að og með þessum aðgerðum er hægt að veijast henni. Hún er nú al- geng í vissum hlutum fyrram Sovét- ríkjanna og í Grikklandi og Tyrk- landi. Innflutningur ferðamanna á kjöti bannaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.