Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 45 LISTIR Fljúgandi fjaðralaus LISTDAIVS Listasafn Iteykjavík- ii r — H a 1' n a r h ií s i ð NAKIN Sunnudaginn 8. október 2000. Danshöfundar og dansarar: Svein- björg Þórhallsdóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson. Tónlist: Kristján Eld- járn. Búningar: Hildur Hafstein. og var jdirborðskenndur. Rými listasafnsins og leikmunirnir gáfu verkinu tæran, fallegan ramma. Lít- ið var lagt í búningana en saum- spretturnar á flíkunum verða ef- laust kirfilega saumaðar saman fyrir næstu sýningu. Þetta er dans- verk sem þarf meiri tíma, meiri vinnu og meiri einlægni. Verkið vantar annarsvegar að tekin sé ákveðnari afstaða varðandi hug- myndir og hreyfingar og telst því frekar bragðdauft. Það býr hinsveg- ar yfir góðri uppbyggingu og ágætis hugmyndum sem hægt væri að vinna betur úr. Næsta sýning er sunnudaginn 15. október kl. 12.00 Lilja Ivarsdóttir HVITKLÆDDIR í hvítmáluðu rými listasafnsins hreyfðu dansar- arnir sig og svifu um í reipisrólu sem hékk úr loftinu. A þeim tuttugu mín- útum sem verkið spannaði dönsuðu blóðrauðar fjaðrirnar sem prýddu gólfið með hreyfingum dansaranna. Tifandi tónlistin minnti í upphafi á endurtekna rafmagnsbilum en þróaðist í einmanalegan píanóleik. Hreyfingarnar í dansverkinu voru ekki afgerandi og virkuðu á köflum lítt eftirtektarverðar, jafnvel venju- legar. Uppbyggingin var fumlaus og verkið rann vel. Agætis hugmyndir skutu upp kollinum, hugmyndir sem að skaðlausu hefði mátt þróa betur. Nafn verksins, rauðar fjaðrirnar og hvítklæddir dansararnir minntu á hamflettan fiðurfénað. Athyglisverð samsetning eins langt og hún náði. Þjáningarsvipurinn á andliti dansaranna þjónaði engum tilgangi > Þjóðminjasafn Islands Safnkassi um for- sögulegan tíma ÞJÓÐMINJASAFN íslands hefur látið gera nýjan safnkassa um for- sögulegan tíma, steinöld, bronsöld og járnöld. Kassinn er gerður af Guðmundi J. Guðmundssyni sagn- fræðingi og Sigurborgu Hilmars- dóttur safnkennara. I honum eru búningar frá brons- öld á pilt og stúlku, steinaldaraxir, öi-varoddar og spjótsoddar úr eigu Þjóðminjasafnsins, búningar frá bronsöld á pilt og stúlku, fræðslu- myndband um járnvinnslu á járn- öld, danskt með íslenskum texta, veggspjöld með myndum og text- um og kennsluheftið Forsögualdir Opið hús í Borgarleikhúsinu Leikskáld velja leikrit aldarinnar DAGSKRA undir heitinu Leikrit ald- arinnar hefur göngu sína í Borgarleik- húsinu mið- vikudaginn 11. október. Þar verður leikskáld- um í dag gefinn kost- ur á að til- nefna eitt íslenskt leikrit 20. ald- ar sem hefur haft mikil áhrif á þeirra leikritun og þau telja merkilegt í leiklistarsögunni, eða eiga skilið að verða hampað af einhverri annarri ástæðu. I hverjum mánuði rökstyður eitt leikskáld sitt val, fjallað verður stuttlega um verkið og höfund- inn og leikarar lesa kafla úr verkinu. Ekki er ætlunin að veita ítar- Oddur Björnsson lega fræðilega umfjöllun um verkið, heldur gefa hverju leikskáldi tækifæri til að lýsa persónu- legri upplifun og áhrifum af verkinu. Það er heldur ekki hug- myndin að búa til ein- hvers konar topp tíu-lista yfir bestu leikrit aldarinnar, heldur verður leitast við að komast nær samhengi hlutanna og á hvaða hátt eldri leikrit og leikskáld hafa haft áhrif á þau yngri. Það er Þorvaldur Þorsteins- son sem ríður á vaðið og fjallar um 13. krossferðina eftir Odd Björnsson, miðvikudagskvöldið 11. október kl. 20. Aðgangseyrir er 500 krónur. Þorvaldur Þorsteinsson Tvö matvælaframleiðslufyrirtæki 1. Framleiðslufyrirtæki sem framleiðir margar tegundir af salati og selur í stórmarkaði og fyrirtæki. Framleiðir einnig heimilismat sem seldur er í eigin vinsælum afmörkuðum matsölustað og í fyrirtæki og stofnanir. Góð framlegð. Mjög vel tækjum búið, góð aðstaða og staðsetning. Gæti verið mjög hentugt fyrir tvenn hjón. Fyrirtæki sem búið er að vera þekkt á mörgum stöðum í fjöldamörg ár enda framleiðir það eingöngu mjög góða vöru. 2. Lítið framleiðslufyrirtæki sem framleiðir pasta og grænmetisrétti fyrir fyrirtæki og stofnanir. Búið að framleiða neysluumþúðir fyrir girnilega matarskammta til að selja í stórmörkuðum og búið að samþykkja þá inn í þýðingarmikla stórmarkaði enda stílað á holl- ustuna. Góður sendibíll fylgir. Mikið af góðum uppskriftum fylgja með. VANTAR TÆKI í TVÖ MÖTUNEYTI Stöðugt ný fyrirtæki á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUOURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. eftir Guðmund J. Guðmundsson. Kassinn getur nýst bæði grunn- og framhaldsskólum. Þjóðminja- safnið lánar einnig út kassa um barnaleiki, tóvinnu og matargerð á 19. öld og landnám íslands. Nánari upplýsingar gefur Sigur- borg Hilmarsdóttir, safnkennari á Þjóðminjasafni. BEBECAR Barnavagnar Hlíðasmára 17 s. 564 6610 Dansk-íslenska verslunarráöiö og Samtök íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja Morgunveröaríundur á Hótd Sögu Fimmtudagmn 12. október 2000, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal á Radisson SAS - Hótel Sögu AF HVERJU KJÓSA ÍSLENSK HÁTÆKNIFYRIRTÆKI DANMÖRKU ? • Eru starfsskilyrðin heima að ýta fyrirtækjunum úr landi? • Hvaö hefur Danmörk upp á að bjóða fram yfir önnur lönd? • Er útrásin að einhveiju leyti gagnkvæm? FRAMSÖGUMENN: ________________________ Ingvar Kristinsson, formaður Samtaka íslenskra hugbúnaðarframleiðenda Jóhann Sigurþórsson, framkvæmdastjóri ICECOM FUNDARSTJÓRI: | Ásmundur Stefánsson, formaður Dansk-íslenska verslunarráðsins Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 2.000,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 510 7100 eða bréfasima 568 6564 eöa með tölvupósti mottaka@chamber.is. Heimasíða Verslunarráðs íslands er www.chamber..is GEÐVERND Í50ÁR Ráðstefna í húsakynnum Læknafélags Islands Fjallað verður um forvarnir, meðferð, endurhæfingu og framfarir Hlíðasmára 8 fostudaginn 13. október 2000, kl. 13 13.00 Setning: Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur. 13.10 Peter Allebeck, prófessor í félagslækningum í Gautaborg. Prevention of psychiatric disorders or promotion of mental health - What makes the difference. 14.00 Tómas Zoega, læknir. Geðsjúkdómar, árangur meðferðar. 14.20 Pétur Hauksson, læknir. Forvarnir í geðlækningum. Endurhæfing og vinnan. 14.40 Kaffi. 15.10 Kristín G. Jónsdóttir, félagsráðgjafi, Endurhæfmgarstöð Geðverndarfélagsins. 15.30 Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri. 15.50 Umræður. 16.00 Ráðstefnuslit. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir, þátttaka er ókeypis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.