Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 &ji ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SÍÐUSTU DAGAR KORTASÖLUNNAR ÁSKRIFTARKORT - OPIÐ KORT Stóra sviðið kl. 20.00: ; KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/ 10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafjöldi. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10 og lau. 28/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Litia sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne Mið. 11/10 uppselt, fim. 12/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, miö. 18/10 uppselt, fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 örfá sæti laus, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 örfá sæti laus, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11, fim. 9/11 nokkur sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán. — þri. ki. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. musik.is/art2000 Forsala IrlltilihH Forsala á netinu discovericeland.is KaíliLcthbúsið Vcsturgöni 3 ■■iiliW/jaaasiiiíM Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur Hátíðarsýning I kvöld á alþjóðageðheilbrigðisdaginn $. sýn. fös. 13.10 kl. 21 6. sýn. þri. 17.10 kl. 21 ámörífkunum The lcelandic Take Away Theatre Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna Barnaeinleikurinn Stormur og Ormur 12. sýn. lau. 14.10 kl. 15 örfá sæti laus 13. sýn. sun. 15.10 kl. 15 uppselt „ Einstakur einleikur..heillandi... Halla Margrét fer á kostum". (GUN.Dagur) „Milli manns og orms...snilld...sniðugar lausnir." ÞHS/DV „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark... “ SH/Mbl. MIÐASALA I SIMA 551 9055 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning lau. 21/10 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga ki. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ II V ~ eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning fös. 13. okt. uppselt 2. sýn. lau. I4. okt. 3. sýn. fim. I9. okt. 4. sýn. fös. 20. okt. 5. sýn. lau. 2l.okt. Vitleysingamir eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátíðar Sjáifstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á vísir.is Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Frumsýning sun 15. okt. kl. 14.00 2. sýning lau 21. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 I húsi Islensku óperunnar Gamanleikrit í ieikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning örfá sæti iaus Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. Kammertónleikar í Garðabæ 11. OKTÓBER kl. 20:00 Andreas Schmidt Óperusöngvari Rudolf Jansen Píanóleikari C2 0 0 0 Verk eftir L. v. Beethoven, C. Löwe, H. Wolf. ^ Menningarmálanefnd Garðabæjar Tónleikamir verða haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Aðgöngumiðasala hefst einni klukkustund fyrir tónleikana. TÓNUST í GARÐABÆ 2 0 O 0 FÓLK í FRÉTTUM Verð að ná sambandi Morgunblaðið/Kristinn „Sjónrænt séð var þetta helber snilld - eins og að vera á tvöföldum Kraftwerktónleikum," segir Arnar Eggert m.a. um tónleika Orgel- kvartettsins Apparat og íslenskra radíóamatöra. TONLIST H I j ó m I e i k a t ORGELKVARTETTINN APPARAT ÁSAMT TF3IRA Uppákomuröðin Óvæntir bólfélag- ar í boði Tilraunaeldhússins, haldin á Cafe9, Listasafni Reykjavíkur (Hafnarhúsinu) fimmtudaginn 28. september 2000 kl. 21.00. Fram komu Orgelkvartettinn Apparat, TF3IRA (sem samanstóð af fjórum fulltrúum frá landssamtökum ís- lenskra radíóamatöra), Kristín Björk og Ingólfur Arnarson. TILRAUNAELDHÚSIÐ hefur verið duglegt við að kynna landslýð fyrir óvenjulegustu nálgunum við tónlistarfoiTnið undanfarna mánuði. Sérstaklega hefur dagski’á hinna Óvæntu bólfélaga reynst áhugaverð en hún er samstarfsverkefni eld- hússins og Reykjavíkur - menning- arborgar Evrópu árið 2000 - og er það gleðiefni að stjómsýsla höfuð- staðarins sjái hag sinn í að hlúa að listsköpun sem grúfír sig alla jafna lengst niður í moldu. Hugmyndin með Ovæntum bólfé- lögum hefur verið að stefna saman aðilum úr ólíkum, stundum mjög svo óvæntum áttum, og fá þá til að sjóða saman eitthvað bitastætt í samein- ingu. Ymislegt hefur verið aðhafst; hljóðsveitin Stilluppsteypa spilaði til að mynda hljóðlist undir gjörnings- verki Magnúsar Pálssonar mynd- listarmanns, Stórsveit Bödda Brútal lék hljómlist við teiknimyndir Hug- leiks Dagssonar og nú síðast lék Hispurslausi kvartettinn á hljóðfæri, smíðuð og hönnuð af Berki Jónssyni myndlistarmanni sérstaklega fyrir þá uppákomu. Kvöldið í kvöld var hins vegar sérstakt fyrir þær sakii’ að þar tóku saman höndum Orgelkvartettinn Apparatt, sem hefur á að skipa fimm listhöllum einstaklingum, og fjórir að- ilar sem hafa, hingað til allavega, ver- ið þekktir fyiTr allt annað en listadufl en það voru fjórir meðlimir í lands- samtökum íslenskra radíóamatöra. Samkoman fór fram í Listasafni Reykjavíkur og það fyrsta sem mað- ur tók eftir var gríðarstórt loftnet sem hékk í loftinu, slútandi lárétt yf- ir salnum. A sviðinu stóðu svo saman í sveig forláta viðarorgel og á upp- hækkun örlítið fjær voru samankom- in alls kyns box og snúrur - verkfæri radíóamatöranna sem ætluðu að freista þess að ná sambandi við hina og þessa síðar um kvöldið, þjóðhöfð- ingja sem geimverur, við undirieik kvartettsins. Ingólfur Amarson „sleikti skífur" í upphafi kvölds en þær tilfæringar samanstóðu nú einungis af segul- bandsspólu sem var látin rúlla í hljóðblöndunarborðinu. Undanfarið hafa ýmsir málsmetandi menn verið að setja spurningarmerki við hina svokölluðu „DJ-menningu“ og til- reynt hana svolítið og hefur sú þróun verið bæði skemmtileg og spennandi. Næst kom einn af yfirkokkum eld- hússins (það er ekki hægt annað en að nota svona samlíkingar) og stjórn- aði hinum reglubundna TALsím- gjörningi af myndai’brag en þess má geta að TALsmenn fá afslátt af að- gangseyri þessara kvölda. Mér finnst svo skondið að svona vinstri- bundnir, ofurtilraunakenndii’ avant- garde-listviðburðir séu styrktir af einkafyrirtækjum. Undarlegt. Þá var komið að meginviðburði kvöldsins sem tókst alveg dæmalaust vel. Orokkstjörnulegustu menn á Is- landi tóku sér stöðu við radíógræj- urnar sínar og hófust handa við að snúa tökkum til hægri og vinstri og úr tækjunum láku skruðningar, píp og hiss með óreglulegu millibili. Org- elkvartettinn spilaði seiðandi org- eltóna undir styi’kri stjórn trommu- leikarans og saman bjuggu þessir tveir mjög svo ólíku hópai’ til fyrsta flokks tilraunarokk í anda sveita eins og Tortoise, Can og Pan Sonic. Og annar helmingurinn vissi ekki einu sinni af því! Sjónrænt séð var þetta helber snilld - eins og að vera á tvö- földum Kraftwerktónleikum. Lófaklapp var mikið í lokin og þessi vel úthugsaða tilraun tókst vonum framar, kvöldið hið besta áreiti fyrir augu jafnt sem eyru. Arnar Eggert Thoroddsen Alþjóðlega fagsýningin AGORA verður haldin dagana 11.-13. október Netkaffi í Laugardalshöllinni ALÞJÓÐLEG fagsýning þekking- ariðnaðarins, AGORA, verður haldin dagana 11.-13. október í Laugardalshöllinni. Á sýningunni munu allt að 130 þekkingarfyrir- tæki kynna starfsemi sína og framtíðarsýn. Meðal þátttakenda á AGORA eru mörg þekktustu og umtöluðustu fyrirtæki á sviði há- tækni, hugbúnaðar, viðskipta, fjarskipta og þekkingarþróunar. AGORÁ veitir því fagaðilum og Leikfélag Islands Leikhúskortið: i sölu til 15. október Loft MUNW 552 3000 A SAMA TIMA AD ARI sun 15/10 kl 20 C. D&G kott UPPSELT fös 20/10 kl 20 E, FSH kort, UPPSELT sun. 22/10 kl. 20 Aukasýn. örfá sæti Aðeins þessar sýningar SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös 13/10 kl 20 G&H kort örfó sæti laus lau 21/10 kl. 20 PAN0DIL FYRIR TV0 lau 14/10 kl 20 H kort SÍÐASTA SÝN. KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsiö og LÍ. sýna: SHOPPING&FUCKING fim. 12/10 kl.20.30 H korl gilda fös. 13/10 kl. 23.30 530 3O3O [ TILVIST - Dansleikhús með ekka: | mið 11/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 14/10 kl. 20 Öll kort gilda Takmarkaður sýningarfjöldi STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI fös. 13/10 kl 20 H kort, nokkur sæti sun 15/10 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Miðasalan er opin f Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tfma f Loftkastalanum fást I sfma 530 3030. Miðar óskast sóttir I Iðnó en fyrir sýningu I viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt tnn f salinn eftir að sýn. hefst. áhugafólki tækifæri til að kynnast fyrirtækjunum, hugmyndum þeirra, tækni og framtíðarsýn af eigin raun, auk þess sem fyrirtæki í þekkingariðnaði kynna sig og framtíðarsýn sína meðal fagfólks. Mbl.is, íslenska sjónvarpsfélag- ið-Skjár 1, Síminn-Internet og Op- in kerfi hafa tekið saman höndum um að bjóða upp á netkaffi á AGORA. Netkaffið verður búið 9 Hewlett-Packard tölvum og teng- ingu frá Símanum-Internet og munu Skjár 1 og mbl.is sjá um rekstur þess. Skjár 1 verður með fréttamann á svæðinu sem mun gera ýmsu markverðu skil á markaðstorgi AGORA. Mbl.is mun kynna starfsemi Netkaffisins á forsíðu mbl.is undir liðnum gagn og gaman. Netkaffið verður opið öllum sýningargestum og geta viðkom- andi sótt upplýsingar og póst sinn úr tölvum Netkaffisins. Netkaffið verður staðsett nálægt veitinga- sölu AGORA á annarri hæð fyrir framan stúkuna. Þess má að lokuin geta að með- an AGORA stendur verður haldið málþing sem ber yfirskriftina: Sýn morgundagsins - „Bringing Visions of the Future to the Pres- ent“. Þar er fjallað um helstu nýj- ungar og möguleika í upplýsinga- og líftækni. Byggður verður sér- stakur fyrirlestrarsalur í stúku Laugardalshallar, með sætum fyr- ir allt að 400 manns. Morgunblaðið/Emilía Fulltrúar þeirra sem standa að Netkaffínu á AGORA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.