Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 31

Morgunblaðið - 12.10.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 31 LISTIR BÆKUR 1» v il (1 s k á 1 il s a g a TAUMHALDA SKEPNUM eftir Magnus Mills. Islensk þýðing Isak Harðarson. Gutenberg prent- aði. Bjartur 2000 - 174 sfður. MAGNUS Mills er ekki einn hinna lærðu bresku rithöfunda, féll í skóla og lagði upp frá því stund á mörg áhættusöm störf. Hann er nú stræt- isvagnabflstjóri í London sem kannski er ekki svo hættulegt. Skáldsaga hans, Taumhald á skepnum, var tilnefnd til Booker- og Whitbread verðlauna og segir það nokkuð um hana. Óhætt er að fullyrða að hér er á Sýnir koparristur á Blönduósi NÚ stendur yfír myndlistarsýning Elínborgar Kjartansdóttur í kaffi- húsinu Við árbakkann á Blönduósi þar sem hún sýnir 45 koparristur. Sýningin stendur til 10. nóvember. Elínborg vinnur verk sín í mis- munandi málma, m.a. messing og kopar. Hún hefur frá 1989 starfað við hönnun á skartgripum sem sýnd- ir hafa verið og seldir aðallega í Bretlandi. Einnig hefur hún gert veggskúlptúra, portrait koparmynd- ir, víramyndir og ýmsa nytjahluti. Verk Elínborgar eru í eigu íslenskra fyi-irtækja s.s. Granda hf., Lýsingar hf., Lyfjaverslunar íslands o.fl. KVIKMYNDflHÁTIÐ I REYKJAVIK FIMMTUDAGUR Bíóborgin Kl. 15.50 Buena Vista Social Club Kl. 16.00 In the Mood for Love Kl. 17.50 The Straight Story Kl. 18.00 In the Mood for Love Kl. 19.30 Fantasia 2000 Kl. 20.00 Buena Vista Social Club, In the Mood for Love Kl. 22.00 The Straight Story, In the Mood for Love Háskólabíó KI. 20.00 Gorilla bathes af Noon, Une Liaison porno- graphique Kl. 22.00 Manifesto, Une Liaison pornographique Regnboginn Kl. 16.00 Onegin, Un Pont entre deux Rives, Cosy dens Kl. 18.00 Cody dens, Crouching Tiger, Hidden Dragon Kl. 20.00 Croucing Tiger, Hidden Dragon, Condo Paint- ing Kl. 22.00 Princess Monon- oke, Ride with the Devil Laugarásbíó Kl. 20.00 Legendof 1900 Kl. 22.10 Legend ofl900 Fréttir á Netinu mbl.is __ALLTAF eiTTHVAÐ NÝTT OLJOS MERKING ferðinni mjög óvenjuleg saga, raun- sæisleg að yfirborði en líka merkt fáránleika- og ýkjustfl. Tilbreytingasnautt líf girðinga- manna líður hjá með daglegum áhyggjum og dapurlegum kráarset- um. Kaupið er lágt og fá tilhlökkun- arefni. Gæta þarf þess að strekkja vírinn rétt: „Strekkibúnaðurinn samanstóð af vírkrækju og keðjuvindu. Tammi hóf verkið með því að festa vinduna við endastólpann í girðingunni. Pað var traustur tréstólpi grafinn djúpt niður í jörðina og styrktur með ská- stoð í fjörutíu og fimm gráðu halla. Síðan festi hann krækjuna í neðsta vírinn og strekkti hann hægt með handfangi sem sneri keðjunni, hlekk fyrir hlekk. Þegar hann var ánægður með strekkinguna festi hann vírinn við staur- inn og tók til við þann næsta. Eftir því sem Tamma miðaði áfram við verkið fór girðingin að taka á sig sína réttu mynd.“ Magnus Þegar slys verður, ekki hið eina, er því lýst kaldhæðnislega. Þegar krækja losnar af vfl- og hittir McCrindle í gagnaugað segir: „Ég steig fram til þess að grípa hann og komst að því hve erfitt það getur verið að halda einhveijum á fótunum sem hjálpar ekki til sjálfur. Ég lagði hann því upp að girðingunni. Herra Crindle var mjög undrandi á svipinn. Augu hans voru galopin en hann var, að því er virtist, dauð- ur.“ Hið ógnvekjandi sem und- Mills jr þýj. j sögunni gerir hana spennandi og í lok sögunnar er lesa- ndinn skyndilega afvopnaður með íléttu sem gerir Taumhald á skepn- um sögu í anda fáránleikans og getur leitt hugann að meisturum hans eins og til dæmis Ionesco og Beckett. í viðtali Fríðu Bjarkar Ingvars- dóttur við Mills í Morgunblaðinu kveðst hann ekki vita mikið um sögu- þráðinn fyrr en hann fer að skrifa: „En það má alveg koma fram að mér finnst gaman að skrifa á mörkum hins súrrealíska, það felst í því ein- hver óljós merking sem gefur skáld- verki aukið vægi sem lesandinn skil- ur þegar frá líður. Að öðru leyti held ég að sterkasti sameiginlegi þráður- inn í mínum verkum sé þráhyggja af einhverju tagi“. Pesónulýsingar Mills eru kannski ekki djúpar en alls ekki óeftirminni- legar. Érásagnarlistin sem getur virst áreynslulítil er helsti kosturinn. Isak Harðarson miðlar stflnum með ágætum og þýðing hans er blessunarlega laus við tilgerð. Jóhann Hjálmarsson Merkjavara og tískufatnaður á 50—80% lægra verði OUTLET 10 er ný verslun sem selur fatnað frá tískuvöruverslunum í Reykjavík og erlendis frá á 50—80% lægra verði en upprunalegt verð var. (Fatnaðurinn er merkjavara frá þekktum framleiðendum). Opið: mán.-fim. 11.00-18.00 fös. 11.00-19.00 lau. 11.00-17.00 OPNUM I DAG KL. 11.00 mmna+++ Everlast Dömur ■ CK Jeans All Saínts connectíon Hudson Matínique Obvíous Paul Smith Van Gíls InWear Nice Girl BullBoxer Roobins Vagabond

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.