Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 55 UMRÆÐAN Stúdentar mótmæla aðstöðuleysi í NÝJU fjárlaga- frumvarpi er einungis gert ráð fyrir 30 millj- óna króna framlagi til byggingaframkvæmda við Háskóla íslands. Þessu hefur Stúdenta- ráð mótmælt harðlega, enda hafa stúdentar margoft bent á að nauðsynlegt sé að ríkið komi í auknum mæli að fjármögnum bygginga- framkvæmda við skól- ann. Náttúrufræðihús- ið hefur nú verið mörg ár í byggingu og miðað við núverandi fjárveit- ingar tekur mörg ár í viðbót að ljúka því. Á meðan getur engin frekari uppbygging kennslu- húsnæðis átt sér stað, þrátt fyrir sí- vaxandi aðstöðuvandamál. Stúdentar skrifa undir Stúdentaráð hefur af þessum sök- um útbúið póstkort með áskorun á menntamálaráðherra um að beita sér fyrir því að Alþingi samþykki aukafjárveitingu til byggingafram- kvæmda við Háskóla Islands. Fjöl- margir nemendur hafa nú þegar skrifað undir áskorunina og mun þeim væntanlega fjölga enn frekar á næstu dögum. Póstkortunum verður fljótlega skilað til menntamálaráð- herra. í kvöld stendur Stúdentaráð fyrir mál- þingi um fjárveitingar til Háskóla Islands. Tilefni þess er hið mikla fjársvelti skólans sem Stúdentaráð hefur bent á og fer málþingið fram í hinu ókláraða Náttúrufræðihúsi. Þar munu stúdentar, starfsmenn Há- skólans og alþingismenn ræða um fjárveitingar til Háskóla íslands. Málþingið hefst kl. 21 og eru allir hvattir til að klæða sig vel, mæta og fylgjast með mikilvægum umræðum. Fjárlagafrumvarpið vonbrigði Stúdentaráð hefur margoft bent á að ótækt sé að Háskóla Islands sé gert að fjármagna kennsluhúsnæði nánast alfarið sjálfur. Á meðan nem- Skorað er á mennta- málaráðherra, segir Eiríkur Jónsson, að beita sér fyrir því að Alþingi samþykki aukafjárveitingu til byggingaframkvæmda við HI. endum hefur fjölgað ört, hefur mjög lítið miðað í byggingaframkvæmd- um. Skortur á kennsluhúsnæði, tölvu- og lesaðstöðu verður sífellt al- varlegri. Ljóst er að þessi vandi verður ekki leystur nema með aðstoð ríkisins, enda sjálfsögð skylda ríkis- ins að sjá til þess að nemendur Há- skóla íslands búi við þolanlega að- stöðu. Hið lága framlag til byggingaframkvæmda sem fjárlaga- frumvarpið gerir ráð fyrir er óviðun- andi. Eiríkur Jónsson í SVCiT Allra síðustu sýningar! Miðasala: 568 8000 Mlðasalan er opln td. -13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is BORGARLEIKHÚSIÐ Mjög mikilvægt er að fjárlaga- frumvárpinu verði breytt í meðför- um þingsins, þannig að aukið fé verði sett í byggingaframkvæmdir við Há- skóla Islands. Að öðrum kosti mun aðstöðuleysið aukast enn frekar sem leiðir óhjákvæmilega til verri mennt- unarvið skólann. I umræðum um stefnuræðu for- sætisráðherra sagði menntamála- ráðherra meðal annars: „Nauðsyn- legt er að bregðast við óskum Háskóla íslands um nýskipan á fjár- veitingum til bygginga á hans vegum og er það málefni, sem hlýtur að koma til kasta alþingis." Erfitt er að gera sér grein fyrir því hvaða þýð- ingu þessi orð hafa og á hvaða hátt ráðherra telji að Alþingi eigi að bregðast við. Það er hinsvegar ósk- andi að þetta bendi til þess að málið verði tekið sérstaklega fyrir á Al- þingi og að ráðherra beiti sér fyrí?^' aukafjárveitingu til byggingafram- kvæmda við Háskólann. í þessari viku skora hundruð háskólanema á ráðherra að svo verði. Eins og stúd- entar hafa margoft bent á er ekki unnt að auka stöðugt námsframboð og fjölga nemendum án þess að byggja nýtt húsnæði. Einhvers stað- ar verður að koma nemendum og kennurum fyrir. Höfundur er fornuiður Stúdentaráðs. blöndunartæki fyrir heimilið Morainxx er nýjasta línan frá Mora og fæst bæði fyrir bað og eidhús Æ_-liffBJlTnlZ..l>i T€f1Gl b---iinriiiur. Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sfmi: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is IVIikið úrval æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. 8515 æfingastöð Fimm stöðvar í einni. Alhliða æfinga- stöð með yfir 30 æfingamöguleikum. PressuAogbekkur ásamt þrekstiga meö tvlvirkum dempurum. Einföld I notkun, fyrirferðalftil, engar plötu- eða víraskiptingar. Æfir og stælir allan líkamann. Staðgreitt kr. 85.815, verö kr. 90.332. Stæröir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. ÖRNINNP’ STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifunni 11, sími 588 9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.