Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 26.10.2000, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekastígur 10 (Hæli), austurhluti, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Jóhann Magnússon, gerðarbeiðandi Kaupfélag Árnesinga, mið- ivikudaginn 1. nóvember 2000 kl. 14.30. Kirkjuvegur 88, neðri hæð, 1/3 hl. eignar, þingl. eig. Sigurður V. Frið- riksson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Austurstr., Islands- banki-FBA hf., miðvikudaginn 1. nóvember 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. október 2000. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður. TILKYNNINGAR 7Ö? Söngvakeppnin 2001 Sjónvarpið auglýsir eftir lagi til þátttöku í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lagið má ekki hafa verið flutt op- inberlega, hámarkslengd þess skal vera 3 mín. og textinn á íslensku. Dómnefnd velurtíu lög sem kynnt verða í þættinum Milli himins og jarðar eftir áramót. í febrúar verða lögin tíu síðan leikin í beinni útsendingu og sjónvarpsáhorf- endur velja eitt þeirra til þátttöku fyrir hönd íslands í söngvakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn 12. maí 2001. Höfundar skili lögum til Sjónvarpsins, Efstaleiti 1,150 Reykjavík, eigi síðaren 2. desember, merktum Söngvakeppnin 2001. Lögin skulu merkt dulnefni höf- unda en rétt nöfn fylgi í lokuðu umslagi. Frekari upplýsingar veitir Kristín Páls- dóttir, Innlendri dagskrárdeild Sjón- varpsins. ----------------------\ VEGAGERÐIN ...........v Jarðgöng milli Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar Tillaga að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með kynningu á til- lögu að matsáætlun fyrir jarðgöng milli Reyð- arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á veraldarvefnum, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á um- hverfisáhrifum. Tillögu að matsáætlun er hægt að skoða á eftir- farandi heimasíðu: www.honnun.is/umhvmat. Almenningur getur gert athugasemdir við áætl- unina og er athugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 10. nóvember. Athugasemdir er hægt að setja á heimasíðuna eða senda til Vegagerðar- innar á Reyðarfirði. — VEGAGERÐIN __________ Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar Tillaga að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með kynningu á til- lögu að matsáætlun fyrir jarðgöng milli Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar um Tröllaskaga á verald- arvefnum, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Tillögu að matsáætlun er hægt að skoða á eftir- farandi heimasíðu: www.trollaskagi.net. Almenningur getur gert athugasemdir við áætl- unina og er athugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 10. nóvember. Athugasemdir er hægt að setja á heimasíðuna eða senda til Vegagerðarinnar á Akureyri. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Flugmenn — flugáhugamenn! Októberfundurinn um flugöryggismál verður haldinn á Hótel Loftleiðum í kvöld, 26. október, kl. 20:00. Dagskrá: ★ Skúli Jón Sigurðarson flytur saman- tekt um atburði sumarsins. ★ Kvikmyndasýning. Flugmálafélag íslands. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. Sálarrannsóknarfélag íslands Sálarrannsókn- arfélagið Sáló 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík Laugardaginn 28. október verður breski transmiðillinn Ron Jordan með transfund í Garða- stræti 8 kl. 14.00. Fundurinn er opinn almenningi og verð er kr. 1.800 fyrir félagsmenn en kr. 2.400 fyrir aðra. Ron er afbragðs góður transmiðill og starfar sem kennari í dulspekiskólanum Stansted í Englandi. Þetta verður eini opni transfund- urinn sem Ron heldur á meðan hann er staddur hér á landi. Missið ekki þetta einstæða tæki- færi. Ath! Takmarkaður fjöldi. SRFÍ. Sá7 fómhjalp Dorkas-samkoma i Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 20.00. Ræðumaður Björg Lárusdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Y7=T7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur. Umsjón: Guðlaugur Gunnarsson. Upphafsorð: Andrés Jónsson. Stjórnun: Helgi S. Guðmundsson. Allir karlmenn velkomnir. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11. Grensáskirkja, 20.30 Landsst. 6000102619 IX I kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma í umsjón Paulinu Imsland. Séra Hjalti Guðmundsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. EV tt A MORGUN OPNUM VIÐ AFTUR EFTIR BREYTIN GAR STÆRRI VERSLUN Á SAMA STAÐ í Kringlunni í TILEFNI DAGSINS FÁ ALLIR VJÐSKIPTAVINIR OKKAR GLAÐNING O THE BODY SHOP KRINGLUNNI • S í M I 5 8 8 7 2 9 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.