Morgunblaðið - 26.10.2000, Side 58

Morgunblaðið - 26.10.2000, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 2000 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ Safnaðarstarf Barnastarf/ fjölskyldustarf í Stóra-Núps- prestakalli BARNASTARF/fjöIskyldustarf í Stóra-Núpsprestakalli er hafið á þessu misseri. Á Skeiðunum er starfið á laugar- dögum kl. 10.25 til 10.55. Síðan fara sum bamanna á sundæfingu og þess vegna er þessi stund og staður val- !inn. Eins og sjá má á heimasíðu prestakallsins, www.kirkjan.is/stori- nupur verður komið saman næsta laugardag og síðan sunndaginn 5. nóvember kl. 14 í Ólafsvallakirkju en þá er allra heilagramessa og loks aftur þrjá laugardaga í Brautarholti. Barnastari/fjölskyldustarf er með líku sniði í Stóra-Núpskirkju og nið- ur á Skeiðum. Stundirnar hefjast kl. 11 og standa í rúman hálfan tíma. Sunnudag 5. nóvember rennur barnastarfið saman við messu þess dags kl. 11. Pá verður barnastarfi haldið áfram næstu tvo sunnudaga kl. 11 og 26. nóvember, sem er 1. sunnudagur í aðventu og nýtt kirkjuár hafið rennur barnastarfið og messan saman kl. 14. Ég vil biðja ykkur að koma til stundanna og sinna þessari iðju með börnunum. Ennfremur vantar mig hjálparhellur til aðstoðar við þetta óneitanlega mikilvæga starf. En sem sagt: komið og takið þátt í baraa- og fjölskyldustarfi kirkjunn- ar ykkar, með börnunum og eigum stutta stund saman til uppbyggingar og blessunar. Þingvallakirkja Allir og öll eru velkomin. Ég vil hvetja alla að koma til helgistund- anna. Axel Arnason, sóknarprestur. 5 ár frá snjóflóðinu á Flateyri MINNINGAR- og bænastund í Dómkirkjunni í Reykjavík 26. októ- ber kl. 20. Prestur sr. Jakob Hjálm- arsson. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgnar kl. 10-12. Fræðsla: Afbrýði eldri barna. Sigríður Jó- hannesdóttir, hjúkrunarfræðingur. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni Stefánssyni. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel fyrstu 10 mínútm-nar. Að lok- inni samveru er léttur málsverður í boði í safnaðarheimili. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í kjallara Nes- kirkju. Félagsstarf eldri borgara nk. laugardag 28. október. Samveru- stund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Minnumst sextíu ára afmælis Nes- sóknar. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi IAK kl. 11. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall, alltaf brauð og djús fyrir bömin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30-17 í safnaðar- heimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10- 12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús íyrir 9- 12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10-11.30 foreldramorgnar. Sam- verustund foreldra með ungum bömum sínum. Stutt helgistund í kirkjunni og spjall. Kl. 17.30 TTT- starfið 10-12 ára krakka. Keflavíkurkirkja. Fermingar- undirbúningur kl. 14.50-17 í Kirkju- lundi. Ytri-Njarðvíkurkirkja. TTT-starf (10-12 ára) í dag kl. 17 í umsjá Ást- ríðar Helgu Sigurðardóttur. Biblíu- lestrar kl. 20. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10-12 ísíma 421-5013. Hvalsneskirkja. Kyrrðarstund í Miðhúsum kl. 12. Boðið upp á léttan málsverð gegn vægu gjaldi að stund- inni aflokinni. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.