Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 13

Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 13
ERII NAGLARNIR NAUDSYNLEGI á götum borgarinnar? Heimilt en að aka á negldum hjólbörðum (rá byrjun návember til 15. apríl eða í 167 daga alls. Að jafnaði er íærð í borginni þannig að naglar koma einungis að gagni öríáa daga vetrarins. Því ættu varkárir bílstjárar að íhuga hvort ástæða sé til að nota nagladekk ef að mestu er ekið innan borgarmarkanna því að: # flesta daga vetrarins aka menn á auðu malbiki # áætlað er að yfir vetrartímann nemi slit á götum borgarinnar af völdum nagladekkja u.þ.b. 10.000 tonnum af malbiki eða 6 tonnum á dag og nemur árlegur kostnaður eingöngu vegna þess kr. 150 milljónum # mikill hluti af nagladekkjum í notkun eru mjög slitin og veita því falska öryggiskennd Aktn vailega - aktu naglalaus. # notkun nagladekkja veldur aukinni hávaða mengun # svifryk frá nagladekkjum mengar og veldur óþægindum # hætta stafar af slithjólförum í malbiki, einkum í bleytu # hemlunarvegalengd á auðu malbiki eykst nokkuð ef ekið er á nagladekkjum Notkun nagladekkja er hvorki lagaleg skylda né (orsenda fyrir tryggingavernd a( hállu tryggingalólaganna. E.BACKMAN auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.