Morgunblaðið - 29.10.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 29.10.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 53 FRÉTTIR Raflögnum og rafbún- aði í hest- húsum víða ábótavant NIÐURSTÖÐUR skoðunar Lög- gildingarstofu á íslenskum hest- húsum leiða í ljós að raflögnum og rafbúnaði er víða ábótavant. Rúm- lega hundrað hesthús vítt og breitt um landið voru skoðuð af óháðum faggiltum skoðunarstofum á sl. 3 árum. Skoðanirnar tóku einkum til raf- magnstaflna, raflagna og rafbúnað- ar. Athugasemdir voru gerðar við þrjú atriði í nær öllum hesthúsum sem skoðuð voru, frágang töflu- skáps í 98% tilvika, merkingu töflubúnaðar í 97% tilvika og við spennujöfnun í 92% tilvika. Enn- fremur var rafbúnaður, eins og lampar og tenglar, víða í ólagi. Gamall og bilaður rafbúnaður sem og aðgæsluleysi fólks eru með- al helstu orsaka rafmagnsbruna og því er mikilvægt að rafbúnaður í hesthúsum sé valinn með tilliti til staðsetningar og notkunar. Eigendur og umráðamenn hest- húsa bera ábyrgð á ástandi þess rafbúnaðar sem þar er notaður. Því telur Löggildingarstofa brýnt að löggiltur rafverktaki yflrfari raf- lagnir og rafbúnað í hesthúsum svo að öryggi manna og hesta sé tryggt. ----------------- Aðalfundur Hollvinafé- lags lækna- deildar AÐALFUNDUR Hollvinafélags læknadeiidar verður haldinn þriðju- daginn 31. október í Norræna húsinu oghefstkl. 17. A dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf en að þeim loknum flytur stud. med. Hans Tómas Bjömsson stutt erindi um rannsóknatengt nám. Formaður Hollvinafélags lækna- deildar er Örn Bjamason og aðrir í stjórn em Guðmundur Bjamason, Helga Erlendsdóttir, Sveinn Magn- ússon og Vilhelmína Haraldsdóttir, fulltrúi stúdenta er Inga Sif Ólafs- dóttir. Fundurinn er öllum opinn og sér- staklega em nýir félagsmenn vel- komnir. Vefsíður í nýjum búningi VEFSÍÐUR Ágústs Einars- sonar, prófessors og varaþing- manns Samfylkingarinnar, hófu göngu sína 8. ágúst 1998 og hafa verið fjölsóttar síðan, segir í fréttatilkynningu. Nýlega var útliti og uppsetn- ingu þeirra breytt til samræm- is við þróun í vefsíðugerð, auk þess sem teknar em upp nýj- ungar. Vikulega em birtir á Vefsíðum Ágústar Einarssonar pistlar um mál líðandi stundar. Auk þess em settar fram Hag- tölur vikunnar með skýringar- mynd og er það nýjung. í Umræðunni er skipst á skoðunum við þá sem senda Ágústi bréf og fyrirspurnir. Jóhann Þórir Jóhannsson er hönnuður Vefsíðna Ágústar Einarssonar. Vefslóðin er www.agust.is. Musso 2.3 I bensín Nýskráður 4. 2000, blásvartur, 5 g., beinsk., loftkæling m. hita- stilli, grind að framan, stigbretti, rafm. í rúðum og speglum. ABS o.fl. Ekinn aðeins 9.000 km. Verð 2,1 m. Bein sala. Áhv. 1.850 þ. Upplýsingar í stma 897 0010. Til SÖIll er einn glæsilegasti bíll landsins. Nýskr. 04. 2000. Ekinn 4000 km. Skipti á ódýrari eða sem útborgun upp í íbúð. Bíllinn er til sýnis hjá bílasölunni EVRÓPA BILASALAsími 581 1560 lUNHAMAR FASTEIGNASALA Bæjarhrauni 10 • Hafnarfiröi Sími 520 7500 Til sölu eða leigu Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi Nýkomið í einkas. glæsil. atvhúsn., 2.500 fm, hýsti áður (slandssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a. ( vinnslusali, mötuneyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð 7-8 metrar, nokkrar 4-5 metra innkeyrsludyr. Byggingarréttur. Malbikuð sjávarlóð. Húseignir sem bjóða upp á mikla möguleika. Húsin seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign í sérflokki. Laust strax. Lyklar á skrifst. Óvenju hagst. lán áhv. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Vogar Vatnsleysu Skútahraun - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. glæsil. húseignir á sérlóð. Um er að ræða skrifst.-, (versl.) atvh.húsnæði. Samtals ca 4.720 fm. Húsið skiptist þannig: Götuhæð, skrifst. (versl.) ca 1.200 fm. 1. hæð atv.húsnæði með 6 metra lofthæð, samtals ca 3.500 fm, nokkrar inn- k.dyr. Mikið áhv. Verð aðeins 53.000 fm. Hvaleyrarbraut - Hf. - atvh. í einkas. nýlegt glæsilegt fullbúið ca 1.000 fm atvhúsn., selst í 250 fm einingum og stærra. Nokkrar innkeyrsludyr, malbikuð lóð, góð aðkoma og staðsetn. Skipti möguleg. Laust fljótlega. Hagst. lán. 46744 Nýkomið í sölu sérl. gott, vandað atvh. og íbúð, samt. ca 600 fm. Nokkrar innkeyrsludyr á 1. hæð. Vogabær er þar til húsa. Á efri hæð er glæsil., ca 160 fm sérh., (íbúð), m. sérinng., sem skiptist í 4 rúmg. svherb., fallegt eldh., stofu, arinst. o.fl. Heitur pottur í garði. Einstök, fullb. eign sem sameinar heimili og rekstur undir sama þaki. Ath. auðvelt er að gera 4 íbúðir úr eigninni. Verð 29 millj. 44658. □ □ Bæjarhraun - Hf. - fjárfesting Um er að ræða ca 1.400 fm húseign, verslun, skrifstofa og atv.húsnæði, allt húsið (í leigu). Byggingarréttur. Frábær staðsetn. og auglýsingagildi. Hagstæð lán og verð. 65675 Reykjavíkurvegur - Hf. Nýkomin sérl. skemmtil. og björt 350 fm skrifst.hæð, (öll hæðin), í góðu húsi á frábærum stað við Reykjarvíkurveg Hf. Gott auglýsingagildi. Laus strax. Mjög hagstætt verð. 41495 Melabraut - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. góðar eignir á sérlóð. Um er að ræða 3 hús, samtals ca 1.500 fm atvh.húsnæði, (stálgrind). Góð lofthæð og innk.dyr. Vandaðar eignir. Óvenju stór lóð, ca 3.600 fm. Byggingarréttur. Mjög hagstætt verð. Hvaleyrarbraut - Hf. Glæsil. nýl. ca 670 fm (steinhús) atv.húsnæði, verslun, skrifst.pláss. Örstutt frá höfninni. Hagst. lán og verð. 29254 Fjarðargata - Hf. - skrifst. Um er að ræða glæsil. nýtt skrifst.húsnæði, lyftuhús. Tvær heilar hæðir. 3. hæð 360 fm, 4. hæð 360 fm. Húsnæðið er í dag tilb. undir tréverk. Frábær staðs. I verslunarmiðstöð í miðbæ Hf. Frábært Verðtilboð. NAMTOUJMN (FSwfTiy llwiAO. WWiiiii«>)línomfifcmíftirh'iylii “wL síini r.iiu *>o<>u • <><><>.■> • SiVnimiila 2 I ATVINNUHÚSNÆÐI RAÐHÚS Lyngbrekka 18 - efri sérhæð - OPIÐ HÚS Mjög góð 4ra-5 herbergja 109,0 fm efri sérhæð auk bílskúrs f tvíbýlishúsi í botnlangagötu. Ibúðin, sem er mjög vel skipulögð, skiptist í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðher- bergi. Geymsluris er yfir íbúðinni. Fal- legt útsýni. (búðin verðurtil sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 13,5 m.9880 Lambhagi 16 - Álftanesi - OPIÐ HÚS Glæsilegt einlyft um 220 fm einbýlis- hús á sjávarlóð. Húsið skiptist ( stórar stofur m. ami, 4 herb., tvöf. bílskúr o.fl. Húsið býður upp á mjög mikla mögu- leika. Frábært útsýni. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 22,8 m. 9842 EINBÝLI OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Faxatún - fallegt einbýli Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt 162 fm einlyft einbýlishús með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú herbergi (fjögur skv. teikningu), baðherbergi og fataherbergi. Baðher- bergiö er nýstandsett. Parket og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar. Falleg og gróin lóð með tveimur sólpöllum. V. 19,5 m. 9899 Austurgerði m. bflsk. - Kóp. 5 herbergja mjög góð og björt um 120 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Nýjar hita- lagnir og ofnar. Nýjar raflagnir. Sérinng. V. 13,9 m. 9922 Skólabraut 4 Vorum að fá í sölu u.þ.b. 153 fm fimm herbergja neðri sértiæð auk bílskúrs í tvlbýlishúsi á góðum stað á Nesinu. [búðin afhendist fullbúin að utan en fok- held að innan. Mjög gott skipulag og frábær staðsetning. Eignin er tilbúin til afhendingar fljótlega. 9925 4RA-6 HERB. Smiðjustígur Einstakt 104 fm einbýlishús á tveimur ■ hæðum í einu af fallegustu timburhús- L um borgarinnar. Húsið skiptist þannig: , 1. hæð: Tvö herbergi, baðherbergi, f þvottahús, geymsla, bakinngangur og r: forstofa. 2. hæð: Tvær stofur og eld- ;; hús. Húsið hefur allt verið endurnýjað L frá grunni. Fallegur garður, sólverönd og svalir. V. 16,5 m. 9915 Frostafold - 137 fm auk bíl- skýlis 5-6 herbergja glæsileg137 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket og flísar á gólfum. 4 svefnherb. og góð- ar stofur. Sérþvottahús. Húsvörður. V. 15,7 m. 9927 Leirutangi Vorum að fá f sölu góða 2ja-3 herbergja fbúð á jarðhæð með sérinngangi I par- húsi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist ( and- dyri, stofu, eldhús, tvö herbergi og þvottahús. Sérverönd. 9919 Réttarsel - mögul. á aukaíb. ; Vel staðsett þrilyft um 304 fm raðhús , með innb. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 4 herb., hol o.fl. Á 2. hæð eru stórar stof- ur m. ami, stórt eldhús, herb. og bað. ( | kjallara er möguleiki á 2ja-3ja herb. i íbúð m. sérinng. auk geymslna. Tilboð. I 9917 Tryggvagata 28 - til leigu Húsiö nr. 28 við Tryggvagötu í Reykja- vík. Um er að ræða heila húseign J (Gjaldheimtuhúsið) og er eignin alls 1 u.þ.b. 1.200 fm og skiptist í kjallara, I götuhæð, 2. og 3. hæð og rishæð. '-c Mögulegt er að leigja alla eignina í heilu <:■ lagi eða I hlutum. Húsið er í mjög góðu I ástandi og hefur allt verið endumýjað 1 að utan. Húsið er laust nú þegar. Að | innan er eignin í góðu ástandi. Húsið er | laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita I Stefán Hrafn og Sverrir. 9535 Bakkasmári - frábær staðsetning Vorum að fá í einkasölu rúmlega 183 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnis- stað auk 22 fm bílskúrs. Á 1. hæð eru m.a. stórar stofur m. stórum svölum, eldhús, bað., gott herb., innb. bílskúr o.fl. Á jarðhæð eru m.a. 3 herb., baðh., þvottah., stór geymsla o.fi. Lóðin er mjög falleg, hellulögð og með góðri verönd o.fl. V. 24,0 m. -9840--------------------------------- Borgarholtsbraut 68 - m. aukaíbúð OPIÐ HÚS Góð 108 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 50 fm fullbúinni íbúð í bakhúsi. Hæðin skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur, baðherb. og eldhús. Paket á gólfum og snyrtilegar innréttingar. Bakhúsið er nýlega endurnýjað. Húsið stendur á stórri lóð með sérinnkeyrslu. (búðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 14,7 m. 9824 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vg> mbl.is en-rn\sAo /jy^rr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.