Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 53

Morgunblaðið - 29.10.2000, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2000 53 FRÉTTIR Raflögnum og rafbún- aði í hest- húsum víða ábótavant NIÐURSTÖÐUR skoðunar Lög- gildingarstofu á íslenskum hest- húsum leiða í ljós að raflögnum og rafbúnaði er víða ábótavant. Rúm- lega hundrað hesthús vítt og breitt um landið voru skoðuð af óháðum faggiltum skoðunarstofum á sl. 3 árum. Skoðanirnar tóku einkum til raf- magnstaflna, raflagna og rafbúnað- ar. Athugasemdir voru gerðar við þrjú atriði í nær öllum hesthúsum sem skoðuð voru, frágang töflu- skáps í 98% tilvika, merkingu töflubúnaðar í 97% tilvika og við spennujöfnun í 92% tilvika. Enn- fremur var rafbúnaður, eins og lampar og tenglar, víða í ólagi. Gamall og bilaður rafbúnaður sem og aðgæsluleysi fólks eru með- al helstu orsaka rafmagnsbruna og því er mikilvægt að rafbúnaður í hesthúsum sé valinn með tilliti til staðsetningar og notkunar. Eigendur og umráðamenn hest- húsa bera ábyrgð á ástandi þess rafbúnaðar sem þar er notaður. Því telur Löggildingarstofa brýnt að löggiltur rafverktaki yflrfari raf- lagnir og rafbúnað í hesthúsum svo að öryggi manna og hesta sé tryggt. ----------------- Aðalfundur Hollvinafé- lags lækna- deildar AÐALFUNDUR Hollvinafélags læknadeiidar verður haldinn þriðju- daginn 31. október í Norræna húsinu oghefstkl. 17. A dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf en að þeim loknum flytur stud. med. Hans Tómas Bjömsson stutt erindi um rannsóknatengt nám. Formaður Hollvinafélags lækna- deildar er Örn Bjamason og aðrir í stjórn em Guðmundur Bjamason, Helga Erlendsdóttir, Sveinn Magn- ússon og Vilhelmína Haraldsdóttir, fulltrúi stúdenta er Inga Sif Ólafs- dóttir. Fundurinn er öllum opinn og sér- staklega em nýir félagsmenn vel- komnir. Vefsíður í nýjum búningi VEFSÍÐUR Ágústs Einars- sonar, prófessors og varaþing- manns Samfylkingarinnar, hófu göngu sína 8. ágúst 1998 og hafa verið fjölsóttar síðan, segir í fréttatilkynningu. Nýlega var útliti og uppsetn- ingu þeirra breytt til samræm- is við þróun í vefsíðugerð, auk þess sem teknar em upp nýj- ungar. Vikulega em birtir á Vefsíðum Ágústar Einarssonar pistlar um mál líðandi stundar. Auk þess em settar fram Hag- tölur vikunnar með skýringar- mynd og er það nýjung. í Umræðunni er skipst á skoðunum við þá sem senda Ágústi bréf og fyrirspurnir. Jóhann Þórir Jóhannsson er hönnuður Vefsíðna Ágústar Einarssonar. Vefslóðin er www.agust.is. Musso 2.3 I bensín Nýskráður 4. 2000, blásvartur, 5 g., beinsk., loftkæling m. hita- stilli, grind að framan, stigbretti, rafm. í rúðum og speglum. ABS o.fl. Ekinn aðeins 9.000 km. Verð 2,1 m. Bein sala. Áhv. 1.850 þ. Upplýsingar í stma 897 0010. Til SÖIll er einn glæsilegasti bíll landsins. Nýskr. 04. 2000. Ekinn 4000 km. Skipti á ódýrari eða sem útborgun upp í íbúð. Bíllinn er til sýnis hjá bílasölunni EVRÓPA BILASALAsími 581 1560 lUNHAMAR FASTEIGNASALA Bæjarhrauni 10 • Hafnarfiröi Sími 520 7500 Til sölu eða leigu Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi Nýkomið í einkas. glæsil. atvhúsn., 2.500 fm, hýsti áður (slandssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a. ( vinnslusali, mötuneyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð 7-8 metrar, nokkrar 4-5 metra innkeyrsludyr. Byggingarréttur. Malbikuð sjávarlóð. Húseignir sem bjóða upp á mikla möguleika. Húsin seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign í sérflokki. Laust strax. Lyklar á skrifst. Óvenju hagst. lán áhv. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Vogar Vatnsleysu Skútahraun - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. glæsil. húseignir á sérlóð. Um er að ræða skrifst.-, (versl.) atvh.húsnæði. Samtals ca 4.720 fm. Húsið skiptist þannig: Götuhæð, skrifst. (versl.) ca 1.200 fm. 1. hæð atv.húsnæði með 6 metra lofthæð, samtals ca 3.500 fm, nokkrar inn- k.dyr. Mikið áhv. Verð aðeins 53.000 fm. Hvaleyrarbraut - Hf. - atvh. í einkas. nýlegt glæsilegt fullbúið ca 1.000 fm atvhúsn., selst í 250 fm einingum og stærra. Nokkrar innkeyrsludyr, malbikuð lóð, góð aðkoma og staðsetn. Skipti möguleg. Laust fljótlega. Hagst. lán. 46744 Nýkomið í sölu sérl. gott, vandað atvh. og íbúð, samt. ca 600 fm. Nokkrar innkeyrsludyr á 1. hæð. Vogabær er þar til húsa. Á efri hæð er glæsil., ca 160 fm sérh., (íbúð), m. sérinng., sem skiptist í 4 rúmg. svherb., fallegt eldh., stofu, arinst. o.fl. Heitur pottur í garði. Einstök, fullb. eign sem sameinar heimili og rekstur undir sama þaki. Ath. auðvelt er að gera 4 íbúðir úr eigninni. Verð 29 millj. 44658. □ □ Bæjarhraun - Hf. - fjárfesting Um er að ræða ca 1.400 fm húseign, verslun, skrifstofa og atv.húsnæði, allt húsið (í leigu). Byggingarréttur. Frábær staðsetn. og auglýsingagildi. Hagstæð lán og verð. 65675 Reykjavíkurvegur - Hf. Nýkomin sérl. skemmtil. og björt 350 fm skrifst.hæð, (öll hæðin), í góðu húsi á frábærum stað við Reykjarvíkurveg Hf. Gott auglýsingagildi. Laus strax. Mjög hagstætt verð. 41495 Melabraut - Hf. - atvh. Nýkomið í einkas. góðar eignir á sérlóð. Um er að ræða 3 hús, samtals ca 1.500 fm atvh.húsnæði, (stálgrind). Góð lofthæð og innk.dyr. Vandaðar eignir. Óvenju stór lóð, ca 3.600 fm. Byggingarréttur. Mjög hagstætt verð. Hvaleyrarbraut - Hf. Glæsil. nýl. ca 670 fm (steinhús) atv.húsnæði, verslun, skrifst.pláss. Örstutt frá höfninni. Hagst. lán og verð. 29254 Fjarðargata - Hf. - skrifst. Um er að ræða glæsil. nýtt skrifst.húsnæði, lyftuhús. Tvær heilar hæðir. 3. hæð 360 fm, 4. hæð 360 fm. Húsnæðið er í dag tilb. undir tréverk. Frábær staðs. I verslunarmiðstöð í miðbæ Hf. Frábært Verðtilboð. NAMTOUJMN (FSwfTiy llwiAO. WWiiiii«>)línomfifcmíftirh'iylii “wL síini r.iiu *>o<>u • <><><>.■> • SiVnimiila 2 I ATVINNUHÚSNÆÐI RAÐHÚS Lyngbrekka 18 - efri sérhæð - OPIÐ HÚS Mjög góð 4ra-5 herbergja 109,0 fm efri sérhæð auk bílskúrs f tvíbýlishúsi í botnlangagötu. Ibúðin, sem er mjög vel skipulögð, skiptist í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðher- bergi. Geymsluris er yfir íbúðinni. Fal- legt útsýni. (búðin verðurtil sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 13,5 m.9880 Lambhagi 16 - Álftanesi - OPIÐ HÚS Glæsilegt einlyft um 220 fm einbýlis- hús á sjávarlóð. Húsið skiptist ( stórar stofur m. ami, 4 herb., tvöf. bílskúr o.fl. Húsið býður upp á mjög mikla mögu- leika. Frábært útsýni. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 22,8 m. 9842 EINBÝLI OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Faxatún - fallegt einbýli Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt 162 fm einlyft einbýlishús með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, þrjú herbergi (fjögur skv. teikningu), baðherbergi og fataherbergi. Baðher- bergiö er nýstandsett. Parket og flísar á gólfum og vandaðar innréttingar. Falleg og gróin lóð með tveimur sólpöllum. V. 19,5 m. 9899 Austurgerði m. bflsk. - Kóp. 5 herbergja mjög góð og björt um 120 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Nýjar hita- lagnir og ofnar. Nýjar raflagnir. Sérinng. V. 13,9 m. 9922 Skólabraut 4 Vorum að fá í sölu u.þ.b. 153 fm fimm herbergja neðri sértiæð auk bílskúrs í tvlbýlishúsi á góðum stað á Nesinu. [búðin afhendist fullbúin að utan en fok- held að innan. Mjög gott skipulag og frábær staðsetning. Eignin er tilbúin til afhendingar fljótlega. 9925 4RA-6 HERB. Smiðjustígur Einstakt 104 fm einbýlishús á tveimur ■ hæðum í einu af fallegustu timburhús- L um borgarinnar. Húsið skiptist þannig: , 1. hæð: Tvö herbergi, baðherbergi, f þvottahús, geymsla, bakinngangur og r: forstofa. 2. hæð: Tvær stofur og eld- ;; hús. Húsið hefur allt verið endurnýjað L frá grunni. Fallegur garður, sólverönd og svalir. V. 16,5 m. 9915 Frostafold - 137 fm auk bíl- skýlis 5-6 herbergja glæsileg137 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket og flísar á gólfum. 4 svefnherb. og góð- ar stofur. Sérþvottahús. Húsvörður. V. 15,7 m. 9927 Leirutangi Vorum að fá f sölu góða 2ja-3 herbergja fbúð á jarðhæð með sérinngangi I par- húsi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist ( and- dyri, stofu, eldhús, tvö herbergi og þvottahús. Sérverönd. 9919 Réttarsel - mögul. á aukaíb. ; Vel staðsett þrilyft um 304 fm raðhús , með innb. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 4 herb., hol o.fl. Á 2. hæð eru stórar stof- ur m. ami, stórt eldhús, herb. og bað. ( | kjallara er möguleiki á 2ja-3ja herb. i íbúð m. sérinng. auk geymslna. Tilboð. I 9917 Tryggvagata 28 - til leigu Húsiö nr. 28 við Tryggvagötu í Reykja- vík. Um er að ræða heila húseign J (Gjaldheimtuhúsið) og er eignin alls 1 u.þ.b. 1.200 fm og skiptist í kjallara, I götuhæð, 2. og 3. hæð og rishæð. '-c Mögulegt er að leigja alla eignina í heilu <:■ lagi eða I hlutum. Húsið er í mjög góðu I ástandi og hefur allt verið endumýjað 1 að utan. Húsið er laust nú þegar. Að | innan er eignin í góðu ástandi. Húsið er | laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita I Stefán Hrafn og Sverrir. 9535 Bakkasmári - frábær staðsetning Vorum að fá í einkasölu rúmlega 183 fm tvílyft parhús á frábærum útsýnis- stað auk 22 fm bílskúrs. Á 1. hæð eru m.a. stórar stofur m. stórum svölum, eldhús, bað., gott herb., innb. bílskúr o.fl. Á jarðhæð eru m.a. 3 herb., baðh., þvottah., stór geymsla o.fi. Lóðin er mjög falleg, hellulögð og með góðri verönd o.fl. V. 24,0 m. -9840--------------------------------- Borgarholtsbraut 68 - m. aukaíbúð OPIÐ HÚS Góð 108 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 50 fm fullbúinni íbúð í bakhúsi. Hæðin skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur, baðherb. og eldhús. Paket á gólfum og snyrtilegar innréttingar. Bakhúsið er nýlega endurnýjað. Húsið stendur á stórri lóð með sérinnkeyrslu. (búðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 14,7 m. 9824 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vg> mbl.is en-rn\sAo /jy^rr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.