Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 74

Morgunblaðið - 25.11.2000, Side 74
*r74 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS fJmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag ' Kópavogs Fjórða og síðasta kvöldið í baro- meter keppni félagsins var spilað fimmtudaginn 23. nóvember. Besta skori kvöldsins náðu: Guðrún Jóhannesd. - Sævin Bjamas. 31 Þorsteinn Berg - Guðm. Grétarss. 28 UnnurSveinsd.-IngaLáraGuðmundsd. 27 Lokastaða i keppninni varð þessi: Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Bjðmss. 84 Unnar A Guðmss. - Leifur Aðalsteinss. 68 Runólfur Jónss. - Stefán Garðarss. 65 Guðrún Jóhannesd. - Sævin Bjamas. 54 Fimmtudaginn 30. nóvember -* hefst þriggja kvölda jólatvímenning- ur og gilda tvö bestu kvöldin til sig- urs þannig að menn geta átt eitt slæmt kvöld eða ekki komist eitt kvöldið án þess að skerða vinnings- möguleika sína. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin en auk þess verða veitt verðlaun fyrir sigur á hverju kvöldi fyrir sig. Einnig verða dregin út aukaverðlaun á hverju spilakvöldi. Við hvetjum alla áhugasama spil- ara til að mæta og taka þátt í skemmtilegu j ólamóti. Spilað er í Þinghól við Álfhólsveg og hefst spilamennska kl 19.45. Bridsfélag SÁA 'f Síðastliðið sunnudagskvöld var að venju spilað hjá Bridsfélagi SÁÁ. Þessi pör urðu efst eftir snarpa keppni: Guðlaugur Sveinss. - Erlendur Jónss. 106 Jóhannes Guðmannss. - Aðalbj. Bened.s. 103 Jón Stefánss. - Magnús Sverriss. 92 Spilamennska í félaginu hefst ki 19.30 á sunnudagskvöldum og eru allir velkomnir. Eins kvölds keppnir, skráð á staðnum. Spilað er í HreyfUshúsinu við Grensásveg, 3. hæð. Nettaiu^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FATASKÁPAR á fínu veröi ALLTAÐ 30% AFSLÁTTUR rHFriform | HÁTÚNI6A (I húsn. Fðnix) SlMI: 552 4420 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ. Fimmtud. 16. nóv- ember 2000. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Þorsteinn Erlingss. - Ingibj. Kristjánsd. 252 KristjánÓlafss.-EysteinnEinarss. 250 HilmarValdimarss.-Magnús Jósefss. 243 Árangur -A-V: Hannes Ingibergss. - Bjöm E. Péturss. 279 Auðunn Guðm.s. - Albert Þorsteinss. 240 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 239 Tvímenningskeppni spiluð mánud. 20. nóvember. 21 par. Meðalskor 215 stig. Arangur N-S: Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss. 267 Kristján Ólafss. - Eysteinn Einarss. 257 ÞorsteinnLaufdal-MagnúsHalldórss. 243 Árangur A-V: Margrét Jakobsd. - Kristinn Gíslas. 249 Auðunn Guðm.s. - Albert Þorsteinss. 247 BergljótRafnar-SoffíaTheódórsd. 238 11 borð í Gullsmára Tuttugu og tvö pör tókust á í tví- menningi í Gullsmáranum fimmtu- daginn 23. nóvember sl. Efst vóru: NS Kristján Guðm.s. - Sigurður Jóhannss. 208 Kristín Guðmundsd. - Karl Gunnarss. 191 AmdísMagnúsd.-HólmfríðurGuðm.d. 182 AV Unnur Jónsd.-JónasJónss. 231 AnnaJónsd.^Óla Jónsd. 187 GuðmundurÁGuðm.s.-JónAndréss. 181 Gullsmárabrids alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12,45. Spilamennskan hefst ki. 13.00. Bridsfélag Fjarðabyggðar Þriðjudagskvöldið 21. nóvember var spiluð fimmta umferðin í aðal- tvímenningi Bridgefélágs Fjarða- byggðar og urðu úrslit þessi: EinarÞorvarðars.-ÓttarGuðmundss. 58 ÁsgeirMetúsaiemss.-KristjánKristj.s. 55 ÓliGeirSverriss.-JóhannÞórarinss. 36 ÞorbergurHaukss.-ÁmiGuðmundss. 28 Staða efstu manna að loknum fimm umferðum er á þessa leið: Svavar Bjömss. - Oddur Hanness. 136 PéturSigurðss.-JónE. Jóhannss. 126 Einar Þorvarðars. - Óttar Guðmundss. 73 ÞorbergurHaukss.-ÁmiGuðmundss. 65 Bókavefur á mbl.is Á mbl.is er að finna bókavef þar sem nær allar útgefnar bækur síðustu ára eru kynntar. Þar eru einnig umsagnir um bækur og fréttir af útgáfum. Smelltu þér á mbUs og finndu jólabókina í ár! t BÆKUR Á mbl.is *>,// jrtff Fremri röð frá vinstri: Harpa Ingólfsddttir, Guðmundur Kjartansson og Áldís Rún Lárusdóttir. Aftari röð f.v. Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Þorfinnsson, Stefán Kristjánsson og Haraldur Baldursson liðsstjóri. Sjötta skákmót Guðmundar Arasonar hafíð SKAK Félagsheimili TR SÖTTA GUÐMUNDAR ARASONAR-MÓTIÐ 24.-26. nóvember 2000 GUÐMUNDUR Arason hefur reynst íslensku skáklífi ómetan- legur á undanförnum árum með því að standa fyrir hverju alþjóð- lega skákmótinu á fætur öðru. Sjötta skákmótið hófst hægt og hljóðlega á fimmtudaginn án þess að mikið veður væri gert út af því í fjölmiðlum. Fyrirkomulag mótsins er mjög breytt frá fyrri árum, en að þessu sinni er mótið landslið- skeppni unglinga milli Sviss og f s- lands. Mótin hafa frá upphafi verið hugsuð sem tækifæri fyrir unga og efnilega skákmenn tíl að taka þátt í alþjóðlegum skákmótum. í tilefni af glæsilegum sigri íslands á Ólympíumóti 16 ára og yngri ár- ið 1995 kom Guðmundur Arason fyrrverandi forseti Skáksam- bandsins með þá hugmynd að halda mót sem þessi og hefur hann verið aðalstyrktaraðili þeirra upp frá því. Keppninni er skipt £ þrjá flokka: 20 ára og yngri og 16 ára og yngri þar sem eru fjórir keppendur í hvorum flokki og svo stúlkna- flokkur 20 ára og yngri þar sem tvær stúlkur keppa frá hvorri þjóð og munu þær tefla tvöfalda um- ferð. íslensku keppendumir eru: 20 ára og yngri 1. Jón Viktor Gunnarsson (2.400) 2. Stefán Kristjánsson (2.405) 3. Bergsteinn Ólafur Einarsson (2.300) 4. Bragi Þorfinnsson (2.250) vm. Sigurður Páll Steindórsson (2.190) 16 ára og yngri 1. Halldór Brynjar Halldórsson (1.930) 2. Guðjón Heiðar Valgarðsson (1.925) 3. Dagur Amgrímsson (1.910) 4. Guðmundur Kjartansson (1.865) Stúlkur 1. Harpa Ingólfsdóttír (1.545) 2. Aldís Rún Lárasdóttir (1.415) vm. Anna Lilja Gísiadóttir Búast má við hörku keppni enda mikið um sterka skákmenn í báð- um liðum. Áhorfendur em því hvattir til að fjölmenna á skákstað og veita þannig íslensku keppend- unum stuðning. íslenska liðið tapaði í fyrstu umferð með minnsta mun, ð'/z-ðVá. Tvær umferðir voru tefldar í gær og mótinu lýkur svo með 4. um- ferð í dag, laugardag, og hefst taflíð klukkan 13. Teflt er í húsa- kynnum TR, Faxafeni 12. Úrslit fyrstu umferðar: Jón V. Gunnarss. - R. Zenklaus- en 1-0 Stefán Kristjánss. - F. Hindermann 0-1 Bergsteinn Ein- arss. - M. Rufener 1-0 Bragi Þor- finnss. - R. Roelli 0-1 Halldór Halldórss. - S. Papa 0-1 Guðjón Valgarðss. - N. Ferrari 1-0 Dagur Arngrímss. - S. Widmer V2-V2 Guð- mundur Kjartanss. - O. Kurmann 0-1 Harpa Ingólfsdóttir - M. Seps 1-0 Aldís Rún Lámsdóttir - C. Roelli 0-1 Eftirfarandi skák var tefld á þriðja borði í fyrstu umferð. Hvítt: Bergsteinn Einarsson Svart: Paphael Roelli Kóngsindversk vöm 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Re8 8. Dd2 f5 9. exf5 Bxf5? Svisslendingurinn er ekki með á nótunum í byTjuninni. Fyrrver- andi heimsmeistari, Mikhail Botv- innik, sagði eitt sinn, á tímum So- vétríkjanna sálugu, að sérhvert barn í landinu vissi, að það ætti að drepa með peði á fö í svona stöð- um. Aðalókosturinn við leik Roellis er sá, að nú fær hvítur riddari óskastöðu á e4 bardagalaust. 10. 0-0-0 c6 11. g4 Bd7 12. Re4 Ra6 13. Kbl c5 14. h4 Hb8?! Svartur teflir of rólega. Hann varð að reyna að spoma við að- gerðum hvíts með 14. - Rf6, t.d. 15. Rc3!? (15. Rxd6?! Ba4 16. b3 Dxd6 17. bxa4 e4! er óljóst) 15. - De8 16. Rh3 Hb8 17. Rf2 Df7 18. Be2 b519. cxbð Rc7 20. a4 Hb7 21. Rfe4 með yfirburðastöðu fyrir hvít. 15. h5 Rf6 Svartur á varla betri leik í stöð- unni. 16. Rxf6+ Bxf6 Eða 16. - Dxf6 17. Bg5! Df7 18. hxg6 hxg6 19. Dh2 Hfc8 20. Dh7+ KfS 21. Bd3 og hvítur á vinnings- stöðu. 17. hxg6 hxg6 18. Bd3 - 18. - b5 Svartur er vamarlaus. Önnur leið er 18. - Kf7 19. Hh7+ Bg7 20. Bg5 Dc8 21. Bh6 Hg8 22. Bxg6+! Kxg6 23. Hxg7+! Hxg7 24. Dg5+ Kf7 25. Dxg7+ Ke8 26. Df8+ mát. 19. Dh2 Hf7 Ekki gengur 19. - Kí7 20. Bxg6+! Kxg6 21. Dh7+ mát. 20. Bxg6 bxc4 21. Bxf7+ Kxf7 22. Dh5+ og svartur gafst upp, því hann á gjörtapað tafl, eftir 22. - Kf8 23. Dg6 Be8 24. Bh6+ Ke7 25. Dh7+ Bf7 26. g5 Bh8 27. g6 o.s.frv. Heimsmeistarakeppnin hefst á mánudag Heimsmeistarakeppni FIDE, alþjóðlega skáksambandsins, hefst á mánudaginn. Stórmeist- arinn Hannes Hlífar Stefánsson verður fulltrúi íslands á mótinu og mætir Viktor Bologan í fyrstu um- ferð. Bologan er stigahærri, en þrátt fyrir það er Hannesi spáð sigri og svo skemmtilega vill tíl, að þetta er eina einvígið í fyrstu um- ferð heimsmeistarakeppninnar þar sem stígalægri keppandinn er talinn eiga betri möguleika en sá stigahærri. Anand er hins vegar talinn eiga langbesta möguleika á sigri í mótinu. Það má þó ekki gleyma því, að þetta eru stutt ein- vigi þar sem allt getur gerst. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.