Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ DjiScæcnsiaiiiE REYKJAVÍK & AKUREYRI Skipholtí 31, Reykjavík, s: 568 0450 • Kaupvangsstræti 1, Akureyrí, s: 461 2850 nayœua auiiiœii myuuavci ■ ivir-o bpilafi • StðfTSBn myndbandSVél Kostar aðeins kr. 65.900 FUJIFILM SAMEINAR ÞRJÁR AF HEITUSTU TÆKNI- NÝJUNGUNUM í DAG. í EINUM LITLUM PAKKA. %nuaiui NEYTENDUR Verðlag í London hærra en annars staðar 1 Evrópu og í Bandaríkjunum Barist fyrir breytt- um innflutningsregl- um í Bretlandi Bresku neytenda- samtökin berjast fyrir því að gerð verði krafa um breytta reglugerð ESB sem gerir eigend- um vörumerkja kleift að stjórna innflutningi til landa í Evrópu. Sigríður Dögg Auðunsdóttir seg- ir að breytingin myndi lækka verð á vinsælum vörumerkjum til mikilla muna í Bretlandi. Hvað kosta jólagjafirnar Evrópa Bandaríkin London meðaltal meðaltal ís). krónur ísl. krónur ísl. krónur 2.082 2.094 1.089 Hvítar boxerbuxur, Calvin Klein Stutterma pólóskyrta, Ralph Lauren Geisladiskur, BritneySpears, Oops I did it again DVD diskur, Pöddulíf 2.258 ; 6-214 1.928 5.318 1.617 4.687 J Blá Gameboy leikjatölva 1.760 2.484 1.469 2.390 1.338 1.933 8.076 6.494 CK One, ilmur fyrir bæði kynin, 100 ml. Augnskuggi, Estee Lauder Compact (Blossom) Chanel No. 5, ilmvatn, 15 mt. Samtals 3.573 2.908 3.010 | 1.181 1.073 1.135 10.688 8.508 13.058 38.314 32.181 34.314 Neytendasamtökin birtu á dögunum niðurstöður úr könnun sinni þar sem borið var saman verð á m'u vinsælum jólagjöfum í Bandaríkjunum og Evrópu auk þess sem verð þeirra í London var haft til viðmiðunar. Fundið var meðaltalsverð í þremur borgum í Bandaríkjunum og níu borgum Evrópusambandslandanna að London meðtalinni. I ljós kom að allar gjafímar að tveimur undan- skildum eru dýrastar í London og að meðaltali voru vörurnar 19% dýrari þar en í Evrópu og 12% dýrari en í Bandaríkjunum. Verðmunur í Lond- on og Bandaríkjunum var þó afar mismunandi en sem dæmi er Barbí- dúkka nær tvöfalt dýrari í London en Chanel 5 ilmvatn hins vegar 20% ódýrara í London en í Bandaríkjun- um. Neytendasamtökin kenna reglu- gerð Evrópusambandsins er nefnist „Trade Mark Directive", eða leið- beiningar varðandi vörumerki, um þennan mikla verðmun en reglugerð- in veitir eigendum vörumerkja leyfi til þess að stjóma innflutningi varn- ings inn tU landa Evrópusambands- ins og þannig að einhverju leyti að stjóma verðlagningu hans. Eigendur vörumerkja getað stjórnað verðlagningu Reglugerðin bannar öðram en við- urkenndum innflytjendum að flytja inn ákveðin vöramerki, en eigandi vörumerkisins hefur áður samþykkt viðkomandi innflytjanda. Ennfremur geta eigendur vörumerkjanna stjóm- að því hvaða verslanir selji vörur þeirra og er því haldið fram að þannig geti þeir í raun stjómað verðlagningu þeirra með því að tryggja það að verslanir sem þeir gefi leyfi tU sölu á vöranni samþykki ákveðið lágmarks- verð og heiti því að selja vöruna ekki með afslætti líkt og tíðkist í stór- mörkuðum. Eigendur vörumerkjanna verja málstað sinn með því að halda því fram að nauðsynlegt sé fyrir ímynd vörunnar að þeir hafi um það að segja hvar hún sé seld. Verslanir þurfi að geta boðið upp á hæft starfsfólk, rétt- an verslunaranda og ímynd. Auk þess hjálpi það þeim við að spyma gegn sölu eftirlUdnga í nafni vörunnar. Tvær stærstu keðjur stórmarkaða í Bretlandi, Tesco og Asda, hafa geng- ið í lið með neytendasamtökunum í þessari baráttu auk samtakanna „Parallel Trade Association" sem berjast fyrir aukningu á því sem kalla mætti samhliða viðskipti, sem eru óheimU samkvæmt þessari reglugerð Evrópusambandsins. Þau felast í því að þekkt vörumerki eru flutt inn til Evrópusambandslanda frá innflytj- endum utan sambandsins og seld á lægra verði en gengur og gerist í landinu. Algengastur er innflutning- ur á þekktum vörumerkjum í fatnaði, ilmvötnum og snyrtivörum, sólgler- augum og raftækjum. Vörurnar eru ekki eftirlíkingar, heldur sömu vörur gerðar af sama framleiðanda, einung- is ódýrari vegna mismunandi samn- inga við innflytjendur eftir löndum. Merkjavörur með afslætti Stórmarkaðirnir vilja fá tækifæri til að selja merkjavörur með afslætti, en samkvæmt núgildandi reglugerð, geta eigendur vörumerkjanna neitað þeim um að selja vörur sínar á þeim forsendum að stórmarkaðimir upp- fylli ekki þær kröfur sem þeir geri til söluaðila. „Reglugerðin er einungis yfirhylming á verðsamkomulagi sem gerir eigendum vörumerkja kleift að setja upp hærra verð á vörum sínum í Bretlandi og öðrum Evrópulöndum," segir Sheila McKechnie hjá bresku neytendasamtökunum. „Það er sér- staklega óþolandi í ljósi þess að fólk viil fá að versla þar sem vöruraar eru ódýrastar og stórmarkaðir og aðrir álíka söluaðilar vilja fá að selja þær á lægra verði. Bent hefur verið á að reglugerðinni um samhliða viðskipti var breytt fyrir einungis fimm árum í kjölfar málaferla í garð austurrísks smásala sem flutti inn Silhouett-gler- augnaumgjarðir frá Búlgaríu, sem er land utan Evrópusambandsins. Aður hafi samhliða viðskipti verið leyfileg og innflytjendum því í sjálfsvald sett hvaðan þeir flyttu inn vörar sínar sem leiddi til þess að þekkt vöru- merki voru fáanleg á lægra verði.“ I byggö á reynslu og sérþekkingu Jamábyrgðin byggir á reynslu og þekkingu sem sérhæft tryggingafélag útgeröa og sjómanna. Kynntu þér þjónustu Samábyrgðarinnar á heimasíðunni, www.samabyrgd.is, eða hringdu í síma 568-1400. r Samábyrgð íslands Lágmúla 9, 108 Reykjavík, sími 568-1400, fax 581-4645, samabyrgd@samabyrgd.is augavegmum Verslum þarsem stemmningin er www.samabyrgd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.