Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 61 UMRÆÐAN Kostnaðaraukning í stað sparnaðar ÞEGAR félagsmála- ráðherra greindi frá því á árinu 1998 að hann ætlaði að leggja Hús- næðisstofnun niður og stofna íbúðalánasjóð í staðinn sagði hann meginástæðuna vera að rekstrarkostnaður Húsnæðisstofnunar væri allt of hár. Á blaðamannafundi ráð- herrans, þar sem hann naut aðstoðar þáver- andi varaformanns hús- næðismálastjómar, for- manns undirbúnings- nefndar íbúðalánasjóðs og formanns stjómar sjóðsins sem er einn og sami maður- inn, kom fram að ekki væri ólíklegt að árlegur spamaður vegna þessara breytinga gæti numið 80-100 milljón- um króna í lægri rekstrarkostnaði. Annað hefur nú komið á daginn sam- kvæmt úttekt Ríkisendurskoðunar sem nýlega var greint frá. Rekstrar- kostnaður íbúðalánasjóðs á síðasta ári var rúmum 100 milljónum króna hærri en meðalrekstrarkostnaður Húsnæðisstofnunar fyrir tímabilið 1994 til 1997. Og samkvæmt nýlegu blaðaviðtali við framkvæmdastjóra íbúðalánasjóðs liggur einnig fyrir að rekstrarkostnaður sjóðsins á þessu ári verði hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir sem vora nokkuð yfír meðal- kostnaði Húsnæðisstofnunar. Áætl- anir félagsmálaráðherra um lægri út- gjöld ríkissjóðs vegna rekstrar- kostnaðar hins opinbera húsnæðislánakerfis hafa því mistek- ist hrapalega. Verðlaunuð undirbúningsnefnd Við skoðun á niðurstöðum úttektar Ríkisendurskoðunar læðist að sá grunur að kannski hafi það aldrei verið raunverulega ætlun félags- málaráðheirans að ná fram sparnaði með því að leggja Húsnæðisstofnun niður? Kostnaður íbúðalánasjóðs á fyrsta ári hans er um 200 milljónum króna hærri en ráðherra hafði áður haldið fram um 80-100 milljóna króna lækkun á ári. Getur verið að þeir sem íýrir hönd ráðherrans stóðu að undfr- búningi stofnunar Ibúðalánasjóðs hafi verið starfi sínu svo illa vaxnir? Að mati ráðherrans getur það varla verið því hann skipaði þá alla fimm sem vora í undirbúningsnefnd Ibúða- lánasjóðs í stjórn sjóðsins og formað- ÞUNALÍNA Allt fyrir mömmu og barnið. Póstsendum, s. 551 2136. ur undirbúningsnefnd- arinnar var jafnframt gerður að formanni stjórnarinnar. Ekki nóg með það heldur vora laun þeirra hækkuð um 60% að jafnaði að raungildi miðað við laun stjórnarmanna í hús- næðismálastjóm. Fé- lagsmálaráðherra sá sjálfur um þá launa- hækkun. Það bendir ekki til þess að hann hafi verið óánægður með störf þessa fólks þrátt fyrir að yfirlýst áform um lækkun rekstrarkostnaðar hafi Heimatilbúinn vandi Skýringar félagsmálaráherra á því hvers vegna áætlanir hans um lækk- un rekstrarkostnaðar Ibúðalánasjóðs í samanburði við kostnað Húsnæðis- stofnunar mistókust eins hrapalega ograun bervitni eru léttvægar. Hann sagði í blaðaviðtali nýlega meðal ann- ars að tölvukostnaður og aðkeypt Húsnæðismál Heildarútgjöld ríkis- sjóðs við að Húsnæðis- stofnun var lögð niður, segir Rannveig Guð- mundsdóttir, eru um 300 milljónir króna á tveimur árum í stað sparnaðar. þjónusta sérfræðinga hefði vaxið töluvert frá því sem var. Þessir þætt- ir vora einmitt meðal þeirra atriða sem ráðherrann fann að í sambandi við kostnað Húsnæðisstofnunar á sín- um tíma. Nú hefur komið í Ijós að þau útgjöld vora minni hjá Húsnæðis- stofiiuninni en íbúðalánasjóði. Ráð- herrann talar eins og þessar kostnað- arhækkanir komi á óvart og það hlýtur að skrifast á slæleg vinnu- brögð undirbúningsnefndarinnar. Þá nefndi ráðherrann rnikia fjölgun um- Þar sem gæði og gott verð fara saman... sk-ssr* O Nýja markaðstorgið í húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Borgartún Húsnæði Sindra er til leigu. Skiptist í verslunar- húsnæði á jarðhæð, lager í kjallara og tvær skrif- stofuhæðir. Mögul. að skipta í smærri einingar. Laust 01.02 nk. Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Rannveig Guðmundsdóttir mistekist. ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102B - S. 567 4200 föstudaginn 1. desember kl. 13.00-18.00 í Árbæjarapóteki, Hraunbæ Komdu við og fáðu ráðgjöf og ókeypis prufur sem henta þinni húð. CO < Q_ sókna um húsbréfalán. Sá vandi var heimatilbúinn því reyndasta fólk Húsnæðisstofnunar var ekki endur- ráðið og því skipulagi, sem búið var að byggja upp til að mæta auknum fjölda umsókna, var kastað fyrir róða. Léttvægar skýringar Reyndar hafa flestar af vinnuregl- um Húsnæðisstofnunar verið teknar upp aftur hjá íbúðalánasjóði síðar. Skýring ráðherrans, þess efnis að fjölgun umsókna hafi leitt til aukins rekstrarkostnaðar, er einnig léttvæg vegna þess að með niðurlagningu Húsnæðisstofnunar var dregið úr verkefnum hins opinbera húsnæðis- lánakerfis á öðram sviðum en í hús- bréfakerfinu. Félagslega kerfið var lagt niður, tæknideild, sem hafði eft- irlit með byggingarkostnaði félags- legra íbúða, var lögð niður og ráðgjaf- arstöð Húsnæðisstofnunar aflögð. Verkefni íbúðalánasjóðs urðu því mun umfangsminni. Skýringar ráð- herrans á auknum rekstrarkostnaði Ibúðalánasjóðs eru því nánast út í hött. Enda hefur ekki einvörðungu orðið hækkun á launakostnaði yfir- stjómar íbúðalánasjóðs. Starfsfólk sjóðsins er töluvert fjölmennara en starfsfólk Húsnæðisstofnunar var, yfirmönnum hefur verið fjölgað og laun þeirra hækkuð langt umfram hækkanir á almennum markaði. Vinavæðing Auk þess sem árlegur rekstrar- kostnaður íbúðalánasjóðs er hærri en rekstrarkostnaður Húsnæðjfg: stofnunar var áður svo nemur 100 miHjónum króna þá kostaði það ríkis- sjóð aðrar 100 milljónir króna að leggja Húsnæðisstofnun niður. Sá kostnaður kom fram í biðlaunum þeirra sem hættu eða vora látnfr " Ijúka störfum hjá stofnuninni, meiri yfirvinnu starfsmanna Ibúðalána- sjóðs og beinum kostnaði við niður- lagninguna. Heildarútgjöld ríkissjóðs við það að Húsnæðisstofnun var lögð niður og Ibúðalánasjóður tók við er því væntanlega um 300 milljónir króna á rúmum tveimur árum í stað spamaðar sem gumað var af. Og sðfco fjárhæð á eftir að hækka með hverju árinu sem rekstur íbúðalánasjóðs verður hærri en kostnaður við Hús- næðisstofnunina. Hins vegar fer ekki á milli mála að yfirbragð íbúðalána- sjóðs er allt með öðram hætti en var hjá Húsnæðisstofnun. Nýtt fólk með réttum pólitískum lit ræður þar rílq- um. Og ætli það hafi ekki einmitt ver- ið markmiðið hjá félagsmálaráðherr- anum þegar allt kemur til alls. Því hvað eru nokkrar milljónir á milli vina hjá þessari ríkisstjóm. Höfundur er þingmaður Samfylkingarinnar. ^yeyttirf^ 4r a yjmi KÁTAR TÁSÚR.. BlOflex Segulsólar -to... KYNNINGAR: í daq í Smáratorgi frákl. 14-18 Mánudag 4.des á Skólavörðustíg frá kl. 14-18 eilsuhúsið Kringlunni - Smáratorgi - Skólavörðustíg BlOflex segulmeðferó hefur slegió í gegn á íslandi. Um er aó ræóa segulinnlegg í skó og segulþynnur í 5 stærðuni sem t'estar eru á líkamann meó húóvænum plástri. ICELANDAIR. HÓTELS HÓTEL KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Jólahlaðborð á Klaustri Á Hótel Kirkjubæjarklaustri er boðið upp á kræsilegt jólahlaðborð laugardaginn 2. desember. Verð á mann kr. 3.000. VIKUTILBOÐ 29.NÓV.-6.DES. ^/^O/jafsláttur /OáBIOflex segulþynnum og segulsólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.