Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 80
80 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
EDDiy^RPHJj|| KLUMPARNIR
ÓSKAMJUL
2f ókus
Kjúkiingaflóftin
BJÚRK CATHERINE DENEUVE
FILMUNDUR
ÆW:hI0,.;i
FyffíR
990 PUHKTA
FBRÐU i BÍÓ
BÍáHðtt
Sii
NÝn OG BETRA
©^L-q
SA€S4ir
Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905
Sýnd kl. 4 og 6 Isíenskt tal. Vit nr. 169 ■CDDiGrTAL
mmm
mSSm **’* Sýnd kl. 4. Isl tal.
Nánari upplýsingar á vit.is
8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd k[73.40, 5.50, 8 10.15. .
nr. 161 Vitnr. 165 Pfgfi
Kaupið miða í gegnum VITið
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
i .... ' ' . 1
Hasargrinmynd arsins er komin. Sat tvær vikur i roö i toppsætinu i
Bandaríkjunum. Meö þeim sjóöheitu englum, Cameron Diaz, Lucy Liu,
Drew Barrymore og grínistanum Bill Murray. Hasar og grín sem þú átt eftir
að fíla í botn. Svalasta myndin í dag og uppfull af sjóðheitri tónlist.
Þið hafið aldrei séí: ní?ílt.f|t||su iíl
Oefur Jurassic Park ekkerjfefiií
Óirúie^ar læknibrellur!
HREIN ORKfl!
Orkan í.Leppin er öðruvísi samsett en orka í
hefðbundnum orkudrykkjum. Hún er samsett úr
flóknum kolvetnum (fjölsykrum) sem fara hægt
út í blóðið og halda þannig magni blóðsykurs
jöfnu og löngun í sykur minnkar. Líkaminn vinnur
sérlega vel úr Leppin-orkunni og því veitir hún
raunverulegt og langvarandi úthald.
I> Leppin hentar öllum
Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar
öllum aldurshópum. Allir geta neytt þessa svalandi
drykkjar til að bæta athyglisgetuna og til að auka
og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma.
x-ðómmos
ir. Var Lao
1 3 ! Wj Gesgpailaa | LfSfp Bi/M
2 7 í fii’lginai Ppaskslí? j Dtlspring
9 ð 15 j ms II ííl ím Wraau Asaía j ínmm
4 1 í htii í RU í BsiBseSja
5 5 | !to!e u i'/ Saé? ! BIbp
8 14 | Ya Waisa j Fat&sy Shm
7 5 í Ápg Yss ktí'j ; CPB8IÍ
8 2 i Sðiilíi S«\% ! M1
8 1! i Tii? Secsstf use [ Ciimc
10 18 j Td mii fij's ■ WéiiM
11 fianspíai fií f m flfhstf TlB
12 ; 8 j Mtt Hw, ; Papafiis#1
13 13 j SíWitiM Htf.t VSíli/S 't.PW
14 Hn mj flui : 8!«í ÍSffiflí Pílfllí
15 28 | Bíis kms Sam j AnníOpi/íis
18 (íaiiðnal flnihKFS
17 18 j Loser ] 3 Boops Bowb
18 10 Tarigerm Speedo 1 Cavíar
18 14 ; Beautilui Day j 112
20 20 í Minurity j fiWR Day
21 13 J Haemorrhage 1 Fuel
22 12 1 1/illll OíílS Sljórnukisi
23 23 liisiilusilill Badly Drav/n Bsy
24 14 I Biach Jesus Everlasi
25 25 Disiil Year Foo Flghiers
26 18 j Slave fo lim Wage Placebo
27 9 j líöras A Perlect Circle
28 21 ficilwi OPJIf
n 28 ! Can'l Ce! The Best 01 Í7!e CiPI'BSS Hill
311 30 j N.I.B j Pi'imus 0//y
RADIO
20. nóv. - 6, nóv.
Það snjóar á Filmund
FILMUNDUR sýnir rómantíska
gamanmynd í takt við árstíðina,
Snow days. Myndin er bandarísk
og hefur verið mikið mærð sem ein
athyglisverðasta kvikmyndin sem
komið hefur úr sjálfstæða kvik-
myndageiranum þar vestra. Hún
hefur unnið til fjölda verðlauna á
hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og
var m.a. valin til þátttöku á hinni
virtu Sundance-hátíð.
Myndin fjallar um James nokk-
urn, sem fjögurra ára að aldri fær
þá tilkynningu frá ömmu sinni að
sú bölvun hvfli á fjölskyldunni að
öll ástarsambönd, sem meðlimir
hennar stofni til, fari út um þúfur
þótt síðar verði. Einn snjóþungan
dag, er James er átján ára, hittir
hann svo Söru og verður umsvifa-
laust bálskotinn. En ekkert verður
úr frekara sambandi, og eðlilega
freistandi að kenna fordæmingunni
illu þar um.
En fjórum árum síðar vill svo
skemmtilega til að þau búa bæði á
Manhattan, og James reynir því
sitt besta til aflétta álögunum. En
væntanlegt brúðkaup Söru setur
strik í þann reikning.
Leikstjórinn Adam Marcus gerði
hryllingsmyndina Jason goes to
Hell árið 1993, 23 ára að aldri, en
þar á undan hafði hann verið að
vinna við Friday the 13th kvik-
myndirnar. Eftir að hafa gert Ja-
son goes to Hell kepptust framleið-
endur
hryllingsmynda
um kappann en
hann blés á öll
þau tilboð og
hafði hægt um
sig, einbeitti sér
að handritaskrif-
um og leikhús-
stússi, þar til honum fannst tími til
kominn á næstu mynd - sem er
einmitt Snow days.
Sýning myndarinnar verður kl.
22.30 í Háskólabíói og verður end-
ursýnd á sama tíma mánudaginn
þar á eftir. Að
lokum ber að
geta þess að Fil-
mundur hefur
nýopnað heima-
síðu www.fíl-
mundur.is, hvar
hægt er að nálg-
ast áhugaverðar
slóðir um kvikmyndir almennt og
einnig upplýsingar um myndir þær
sem Filmundur hefur sýnt. Einnig
er hægt að skrá sig í Filmund á
síðunni og aðstaða verður til net-
spjalls.
Atriði úr myndinni Snow Days.
Morgunblaðið/Ásdís
Tena Palmer ætlar að syngja og radda Bluegrass og aðra skemmtilega
tónlist með félögum sínum í Gras.
Kvenna-
bókmenntir
og Gras
KAFFILEIKHÚSIÐ verður iðandi
af menningu / kvöld likt og flest
önnur kvöld. Formlega er um út-
gáfuhátíð að ræða í tilefni af út-
komu bókarinnar Píkutorfan, sem
er greinasafn um ýmis mál, tengd á
einn eða annan hátt lifi ungra
kvenna á Norðurlöndunum i dag.
Þýðendur bókarinnar eru Hugrún
Hjaltadóttir og Kristbjörg K. Krist-
jánsdóttir. Efni bókarinnar verður
kynnt og um hana skrafað en að því
loknu, um hálftiuleytið, mun hljóm-
sveitin Gras stíga á svið og
skemmta gestum með leik og söng.
Hljómsveitina skipa Tena Palmer
söngkona, Dan Cassidy, fiðluleikari
og söngvari, Magnús Einarsson,
gítarleikari og söngvari, og Jón
Skuggi, bassaieikari með meiru.
Gras er á heimavelli þegar Blue-
grass-tónlistin er annars vegar en
sveitin kemur víða við og leikur
bæði þekkt og minna þekkt lög.
Sérkenni sveitarinnar umfram ann-
að er rík áhersia á raddaðan söng
og fágaða spilamennsku, þótt sveit-
armenn eigi það til að gefa tilfínn-
ingum lausan tauminn þegar sá
gállinn er á þeim.