Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000
MORGUN B LAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Laufey Jóhannsdótt.ir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, afhendir Matthíasi Guðmundi Péturssyni, formanni
sóknarnefndar, eina milljón króna til kaupa á steindu gleri í glugga Vídalínskirkju. Hjá þeim standa sr. Hans
Markús Hafsteinsson sóknarprestur og sr. Friðrik Hjartar.
Gjafir í gluggasjóð
Vídalínskirkju
Tilboð fyrir
eldri borgara
í Bláa lónið
ÞINGVALLALEIÐ-Grindavík hafa
ákveðið að fjölgað áætlunarferðum í
Bláa lónið. Af því tilefni bjóða Bláa
lónið og Þingvallaleið eldri borgur-
um að heimsækja lónið á hálfvirði.
Þetta tilboð verður í gildi í vetur
fram til 1. júní á næsta ári.
Náð verður í fólk kl. 13 við Laug-
>ardalshöll og kl. 13.10 á Laugavegi
við Hlemm (SVR). Lagt er af stað frá
Umferðarmiðstöðinni við Hring-
braut, BSÍ, kl. 13.30 mánudag til
fimmtudags en hægt er að velja um
þrjár ferðir til baka frá Bláa lóninu,
kl. 16.10, kl. 18 og kl. 20.
Starfsfólk Bláa lónsins tekur á
móti tilboðsgestum við komuna og
aðstoðar eftir þörfum. Eftir slakandi
bað stendur til boða kaffi og meðlæti
á tilboðsverði í veitingasalnum þar
sem útsýnið yfir lónið er afar
skemmtilegt, segir í fréttatilkynn-
ingu.
VIÐ undirbúning Kristnihátíðar
2000 í Garðabæ kom upp hugmynd
að láta gera glerlistaverk í sjö
glugga Vídalínskirkju beggja vegna
altaris. Glerlistamaðurinn Leifur
Breiðfjörð er að vinna að gerð lista-
verksins sem byggt er á sköpunar-
sögunni.
Við messu síðastliðiim sunnudag
afhenti Laufey Jóhannsdóttir, for-
seti bæjarstjómar Garðabæjar,
LÖGREGLAN í Árnessýslu óskar
eftir vitnum að árekstri er varð á
mótum Suðurlandsvegar og
Þrengslavegar föstudaginn 24. nóv-
ember sl. um kl. 19. Þá var ekið aft-
an á rauða fólksbifreið sem var ekið
austur Suðurlandsveg en ökumaður
bifreiðarinnar sem ók aftan á rauðu
1.000.000 kr., sem er ætluð til þessa
verkefnis. Gjöf bæjarins, sem er
andvirði tveggja glugga, sýnir góð-
an hug bæjaryfirvalda til kirkjunnar
og starfs hennar. Formaður sóknar-
nefndar, Matthías Guðm. Pétursson,
tók við gjöfinni fyrir hönd salhaðar-
ins ogþakkaði höfðinglega gjöf.
Helgun glugganna fer fram við
messu sunnudaginn 10. desember
kl. 14.
fólksbifreiðina hvarf af vettvangi.
Þeir sem hafa upplýsingar um
óhappið vinsamlegast hafi samband
við lögregluna á Selfossi. Einnig er
ökumaður bifreiðarinnar sem hvarf
af vettvangi beðinn að hafa sam-
band og gera grein fyrir sér og at-
vikinu.
Lýst eftir vitnum
jí,
Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins
er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf
‘íleittu/ stuffnuut' - oertii/metff
' ^KrabáameinSélagsins^
MIÐI NR
Vuuur&a**
t Volkswagen Bjalla
Verðmæti 1.800.000 kr.
1 Bitreiðedagreidslauppllbúð
Verðmaeti 1.000.000 kr.
158 Úttekt hjá ferðaskrifstotu
eða verslun
Verðmæti 100.000 kr.
fjöldi útgeflnn» mi6»:lf °
Ný jólakort frá
Fug’laverndarfélag’imi
FUGLA-
VERNDARFÉ-
LAGIÐ hefur
gefið út tvö ný
jóla- og tækifær-
iskort með ljós-
myndum af
skógarþresti eft-
ir Jóhann Óla
Hilmarsson og
hreindýrum eftir
Skarphéðinn G.
Þórisson. Ljós-
myndararnir eru
báðir landskunn-
ir dýralífsljós-
myndarar og fé-
lagar í Fugla-
verndarfélaginu.
Þau eru vönduð
að allri gerð,
12x17 sm að
stærð, litgreind
og prentuð hjá Grafík. Kortin eru til
sölu í afgreiðslu Náttúrufræðistofn-
unar við Hlemm, 2. hæð. Einnig er
hægt að panta þau hjá félaginu með
rafpósti: fuglavernd@simnet.is og á
heimasíðu félagisns www.simnet.is/
fuglavemd. Kortin kosa 120 krónur
með umslagi.
Ennþá eru til nokkrar birgðir af
sumum eldri kortum félagsins og
eru þau seld á sama stað með góð-
um afslætti.
Jólakort Kaldár komið út
JÓLAKORT Lionsklúbbsins Kaldár Umslögin sem fylgja kortunum eru
í ■ Hafnarfirði er komið út. Kortið áprentuð með gylltri mynd og texta.
gerði Rebekka Gunnarsdóttir list- Allur ágóði af sölu kortanna renn-
málari, sem er félagi í klúbbnum. ur óskertur til líknarmála.
Nýr lærdómsleikur
ÁFRAM íyrsti bekkur er nýr lær-
dómsleikur fyrir börn á aldimum
4-8 ára.
í fréttatilkynningu segir: „Leikur-
inn er fyrirtaksaðferð til þess að
þroska þá hæfileika sem þarf til að
byrja fyrstu árin á skólabekk. Verk-
efnin era í senn spennandi og auð-
veld og laga sig að barninu og hæfi-
leikum þess en era samtímis
áhugaverð sem áskorun."
Fjallið hvíta ehf. gefur leikinn út.
Maestro ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT