Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Bættur hagur barna
FÓLK er sífellt að
velta því í'yrir sér hvort
við erum að fara inn í
efnahagskreppu. Eins
og horfír við mér þá er
þegar kreppuástand
fyrir böm og bamafólk
í þjóðfélaginu.
I nýlegri könnun
kom fram að meðallaun
leikskólakennara være
um 140 þúsund krónur
á mánuði. Þessi tala er
hins vegar mjög villandi
þar sem laun allra
starfsmanna Leikskóla
Reykjavíkur, þ.m.t.
skrifstofuyfirbygging-
in, voru tekin með í þá
útreikninga. Laun nýútskrifaðra leik-
skólakennara sem hafa 3ja ára há-
skólamenntun að baki eru um 110
þúsund krónur á mánuði og laun leik-
skólakennara með 10 ára starfs-
reynslu um 120 þúsund
krónur á mánuði.
Skortur á starfsfólki í
leikskólum sýnir það
svart á hvítu að þessi
laun nægja ekki til að
halda öflugu starfi á
leikskólum.
Þetta væri kannski í
lagi ef leikskólamir
væra geymslustaðir en
það er ekki það sem for-
eldrar vilja fyrir bömin
sín. Bömin era á leik-
skólanum mestan hluta
dagsins og því hlýtur að
vera mikilvægt að þau
njóti hvatningar og
leiðsagnar hæfra leik-
skólakennara.
Það verður að eiga sér stað hugar-
farsbreyting gagnvart bömum. Allt
of oft verða böm í samfélaginu útund-
an þó það sé ekki það sem við viljum.
Leikskólar
Því betur sem búið er að
börnum í upphafí, segir
M. Agnes Jónsddttir,
því meiri möguleika
eiga þau í framtíðinni.
Yfirvöld era að hvetja til sparnað-
ar, að leggja til hliðar fyrir framtíð-
ina. Á sama tíma get ég ekki séð að
yfirvöld séu reiðubúin til að verja
auknu fjármagni til framtíðarinnar,
þ.e. til bama okkar.
Því betur sem búið er að börnum í
upphafi því meiri möguleika eiga þau
í framtíðinni.
Höfundur er leikskdlakennari.
M. Agnes
Jónsdóttir
ROSNER
Kvensíðbuxur
þrjár skálmalengdir
mikið úrval
Suðurlandsbraut 50, sími 553 0100,
(bláu húsin við Fákafen).
Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16.
Úr eru tollfrjáls!
Hjá úrsmiönum
Tekió er á móri pökkum hjá jpnum Traxi:
heimshoma á milli
Láttu okkur um
jólapakkana í ár
J0NAR TRANSP0RT
FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 2000 59
Matrix
Tölvuþrjóturínn
Neo kemst yfir upp-
mr týsingar sem kottvarpa
W tilveru hans. Heimurinn
~ er ekki sá sem við
höldum! Óskarsverð-
launamynd með ótrúlegum
tæknibrellum.
Notting Hill
Bðksali og bandarísk kvikmynda-
stjama hittast fyrír tilviljun og
hlutimir taka óvænta stefnu.
Frábær skemmtun fyrir
elskendur á öllum aldri.
Lífid er dásamlegt
||fLa Vita é bella (Life is Beautiful)
¥ Óskarsverðlaunamynd um gyðing
' sem fluttur er í fangabúðir nasista
ásamt eiginkonu sinni og syni. Hann
reynir að htffa syni sínum við hinum
, blákalda raunveruteika en það er
L hægara sagt en gert
Austin Powers^
Njósnarinn sem negtdi mig
The Spy Who Shagged Me
Dr. Evit hyggst stela „kynorku'
ofumjósnarans Austin Powers.
f aðalhlutverkum eru hinn
óviðjafnanlegi Mike Myers og
þokkagyðjan Heather Graham.
Meðlimir Bardal-
fjölskytdunnar eru hver
öðrum skrautlegri. Aðal-
hlutverk teika Bjöm
Jörundur Fríðbjömsson,
Eggert Þorleifsson o.fl.
Góða skemmtun!
Askriftarsími: 515 6100
www.ys.is
j.