Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Bættur hagur barna FÓLK er sífellt að velta því í'yrir sér hvort við erum að fara inn í efnahagskreppu. Eins og horfír við mér þá er þegar kreppuástand fyrir böm og bamafólk í þjóðfélaginu. I nýlegri könnun kom fram að meðallaun leikskólakennara være um 140 þúsund krónur á mánuði. Þessi tala er hins vegar mjög villandi þar sem laun allra starfsmanna Leikskóla Reykjavíkur, þ.m.t. skrifstofuyfirbygging- in, voru tekin með í þá útreikninga. Laun nýútskrifaðra leik- skólakennara sem hafa 3ja ára há- skólamenntun að baki eru um 110 þúsund krónur á mánuði og laun leik- skólakennara með 10 ára starfs- reynslu um 120 þúsund krónur á mánuði. Skortur á starfsfólki í leikskólum sýnir það svart á hvítu að þessi laun nægja ekki til að halda öflugu starfi á leikskólum. Þetta væri kannski í lagi ef leikskólamir væra geymslustaðir en það er ekki það sem for- eldrar vilja fyrir bömin sín. Bömin era á leik- skólanum mestan hluta dagsins og því hlýtur að vera mikilvægt að þau njóti hvatningar og leiðsagnar hæfra leik- skólakennara. Það verður að eiga sér stað hugar- farsbreyting gagnvart bömum. Allt of oft verða böm í samfélaginu útund- an þó það sé ekki það sem við viljum. Leikskólar Því betur sem búið er að börnum í upphafí, segir M. Agnes Jónsddttir, því meiri möguleika eiga þau í framtíðinni. Yfirvöld era að hvetja til sparnað- ar, að leggja til hliðar fyrir framtíð- ina. Á sama tíma get ég ekki séð að yfirvöld séu reiðubúin til að verja auknu fjármagni til framtíðarinnar, þ.e. til bama okkar. Því betur sem búið er að börnum í upphafi því meiri möguleika eiga þau í framtíðinni. Höfundur er leikskdlakennari. M. Agnes Jónsdóttir ROSNER Kvensíðbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suðurlandsbraut 50, sími 553 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Úr eru tollfrjáls! Hjá úrsmiönum Tekió er á móri pökkum hjá jpnum Traxi: heimshoma á milli Láttu okkur um jólapakkana í ár J0NAR TRANSP0RT FIMMTUDAGUR 30. NOVEMBER 2000 59 Matrix Tölvuþrjóturínn Neo kemst yfir upp- mr týsingar sem kottvarpa W tilveru hans. Heimurinn ~ er ekki sá sem við höldum! Óskarsverð- launamynd með ótrúlegum tæknibrellum. Notting Hill Bðksali og bandarísk kvikmynda- stjama hittast fyrír tilviljun og hlutimir taka óvænta stefnu. Frábær skemmtun fyrir elskendur á öllum aldri. Lífid er dásamlegt ||fLa Vita é bella (Life is Beautiful) ¥ Óskarsverðlaunamynd um gyðing ' sem fluttur er í fangabúðir nasista ásamt eiginkonu sinni og syni. Hann reynir að htffa syni sínum við hinum , blákalda raunveruteika en það er L hægara sagt en gert Austin Powers^ Njósnarinn sem negtdi mig The Spy Who Shagged Me Dr. Evit hyggst stela „kynorku' ofumjósnarans Austin Powers. f aðalhlutverkum eru hinn óviðjafnanlegi Mike Myers og þokkagyðjan Heather Graham. Meðlimir Bardal- fjölskytdunnar eru hver öðrum skrautlegri. Aðal- hlutverk teika Bjöm Jörundur Fríðbjömsson, Eggert Þorleifsson o.fl. Góða skemmtun! Askriftarsími: 515 6100 www.ys.is j.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.