Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 57
T MÖRGtfNÖÍJAÍ)® FIMAft'Vl’DÁÖmrsOVNÖVfM'Btiíl'áóðÖi 9T UMRÆÐAN Mannauður HUGTAKIÐ mann- auður er skráð í Orða- bók Háskólans - And- vari 1974 í grein bls. 121 - sem „verðmæt þekk- ing eða sérþekking“ einstaklings í málefnum eða á efnishlutum. Hug- takið var síðan notað í öllu víðaii merkingu þegar á leið, gætti í op- inberum ræðum fyrr- verandi forseta landsins Vigdísar Finnbogadótt- ur. Öðru hvoru nota menn þetta hugtak þeg- ar um er að ræða ein- staklinga fyrirtækja eða stofeana sem ágæta þarf í greinum eða ræðum. Ágætt dæmi um slíka notkun hugtaksins er að finna í Fréttabréfi sem gefið er út af Landsvirkjun. Fréttabréf nr. 42.1. tbl. 15. árg. desember 1997. Þar er að finna grein: „Umhverfisstefna Landsvirkjunar,“ samþykkt af stjóm Landsvirkjunar 4. september 1997, en formaður stjómar Landsvirkjunar var þá og er Jóhannes Geir Sigur- geh'sson, skipaður í starfið af þáver- andi iðnaðarráðherra Finni Ingólfs- syni. í stefnuyfirlýsingunni segir: „Yfir- lit í umhverfis- og orkumálum fæst með markvissum vinnubrögðum, reynslu og þekkingu hæfra starfs- manna. Það verður því lögð áhersla á að sá „mannauður" og þekldng sem Landsvirkjun býr yfir nýtist á sem ákjósanlegastan hátt til þess að tryggja að sem bestur árangur náist.“ Þessi „mannauður“ vann skýrslu um Eyjabakkasvæðið sem skyldi færa undir vatn, eins og kunnugt er. Sú skýrsla var talin allsendis ófullnægj- andi af færastu náttúrufræðingum landsins, gloppótt og illa unnin og oft vafasöm varðandi ýmsar staðreyndir. Nú vinnur þessi mannauður Landsvirkjunar að skýrslugerð um svæði það sem færa á undir vatn vegna Kárahnjúkavirkjunar, Kring- ilsárrana, mikið til gróið svæði og griðland hreindýra og gæsastofns og innri hluta Dimmugljúfra, sem era meðal einstökustu náttúraperlna hér á landi. Sú skýrsla sér væntalega dagsins ljós eftir næstkomandi ára- mót. Hún bíður síns dóms af hæfustu náttúrufræðingum landsins. Fyrir einu eða tveimur misserum sagði núverandi forsætisráðherra, Davíð Oddsson, frá heimsókn tveggja „ungra vísindamanna". Þessi heim- sókn og erindi hinna „ungu vísinda- manna“ var til þess gerð að gera for- sætisráðherra Ijósan þann mikla mannauð sem þjóðin ætti í þeim stjórnmálamönnum sem sátu á þingi og fóru með löggjöf og stjómsýslu að manni skildist síðustu tvo eða þrjá áratugi. Fyrst í stað kom erindið nokku flatt upp á forsætisráðherra en fljótlega áttaði hann sig á staðreynd- um málsins og af þeim sökum fannst honum full ástæða til þess að bera þjóðinni fréttir hinna „ungu vísindamanna" í fjölmiðlum. Samkvæmt nánari útlistun á mannauðnum töldu hinir ungu vís- indamenn hann slíkan að athuga þyrfti að er- lendar þjóðir mættu njóta hans að nokkra og að íslenskir ráðherrar og þingmenn og afrek þeirra í lagagerð og stjómsýslu gætu orðið íýrirmynd og til eftir- breytni t.d. evrópskra rfldsstjóma og löggjafa. Forsætisráðherra tók það fram í lok frétta- pistilsins að umsögn hinna ungu vís- indamanna ætti við fyrri rfkisstjómir. Nokkur hógværð var hér við hæfi. Nú er eftir að vita hvort sá mann- auður sem situr á þingi og í ríkis- stjóm landsins fari að ráðgjöf hinna ungu vísindamanna og bjóðist til ráð- gjafar, jafnvel forystu á erlendri grand, það yrði þeirra „sóknarfæri" til framtíðar. Svo er að bíða og sjá hverjar undirtektfr verða. Mannauður merkir ríkidæmi. Kap- ítal þýðir „fjármuni eða framleiðslu- tæki, sem ætlað er að skapa auð... dregið af „caput“, höfuð, „capitale“ - aðaleign, höfuðgóss." Heimild: Is- lensk orðsifjabók - Ásgeir Blöndal - „Caput“ vísar til höfða á búgripum, einum nautpenings, svo og svo mörg nautpeningshöfuð sama sem svo og svo margir nautgripir. Capút, kapítal, kapítalismi er þýtt á íslensku með auður. Það má segja að plantekrueig- endur á eyjum Karíbahafsins og í Suðurríkjum Bandaríkjanna hafi átt mikinn „mannauð“ í þrælum., þræla- Umhverfi Hugtakið mannauður, segir Siglaugur Bryn- leifsson, tengist nautpeningseign eða þrælahaldi. eign. Og forsenda orðsins era nytjar af manninum sem framleiðslutæki „sem ætlað er að skapa arð“. Þegai’ menn nota þetta hugtak eins og dæmi eru um hér að framan, þá er hugsun- in, „arður af sérþekkingu eða verð- mætri þekkingu“. Auður manna og ríkidæmi fomþjóða var oft metinn í nautpeningseign og planterkraeig- enda í Ameríku í fjölda ófrjálsra manna, þræla. Hér á landi er oft talað um „að ein helsta auðlind íslendinga sé mannauðurinn". Lengst af hefur kúgildið eða kýr- verðið „verið verðmælir, og varð svo á íslandi á fyrstu tímum byggðar... Kú- gildið eða kýrin var verðeining sama og „eitt hundrað" á landsvísu" - Ein- ar Laxness: íslandssaga. Eftir að „mannauðurinn" er orðinn ein helsta auðlind íslendinga er kýrin dottin út sem verðeining og kúgildið þar með, mannauðurinn vh’ðist nú eiga að gegna hlutverki sem verðein- ing og þar með mun hugtakið „mann- gildi“ í merkingunni „mannkostir, hið innra gildi mannsins" - Orðabók Menningarsjóðs - glata sinni hefð- bundnu merkingu og öðlast svipaða merkingu og kúgildið hafði. Höfundur er fv. kcnnnri. í hjarta borgarinnar - Austurstræti 12 Til ieigu 4 hæðir í þessu virðulega húsi, alls um 750 fm. Leigist saman eða í smærri ein- ingum. Hentar t.d. vel fyrir læknastofur o.fl. Björgvln Björgvinsson, lögg. fasteignasali. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Siglaugur Brynleifsson Skólavörðustíg 5 s: 552 7161 Samlokubakkar við öll tækifæri ' 3 mismunandi gerðir bakka, fyiltir girnilegum samlokum Pöntunarsími er 5656000, alla virka daga milli kl. 8 - 16 M * DABO SLAND Pottþétt dekkl ÞAÐ ER ALLT ORÐIÐ HVÍTT! Nú er vetur gengin í garð og tími til komin að setja vetrardekkin undir bílinn. Hjá Bílkó færðu úrvals vetrardekk aföllum stærðum og gerðum. Spólaðu ekki í sama farinu! Pantaðu tíma í síma 557 9110 eða komdu við á smiðjuvegi 34-36 og þú færð toppþjónustu á hreint ótrúlegu verði. BÍLKÖ EHF,- Bifreiðaþjónusta - Dekkjaverkstæði - Bílaþvottur Smiðjuvegur 34-36 • Kópavogi ■ Sími 557 9110 ■ Rauð gata OPIÐ 08-18 MÁN-FÖS. OPIÐ 10-16 LAU. NEYÐARMÓNUSTAN ALLTAFOPIN SÍMI800 4949. MYNDLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.