Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.11.2000, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 'ð^SSSSSSSSS UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Jólahvcðjur iíl vina og æííingja Með aðstoð mbi.is er hægt að senda vinum og vandamönnum jólakveðjur á Netinu. 1. verðlaun Vinningar Kodak stafræn myndavél - DC 3800 að verðmæti kr. 54.900 Veldu úr fjölda skemmtilegra mynda, kveðjum á ýmsum tungumálum eða skrifaðu bara eigin texta. Með því að senda jólakveðju á Jólakortavef mbl.is gætir þú dottið í lukkupottinn. Dregnir verða út vinningar frá Hans Petersen, á nýju ári. Ódýr og einföld leið til að gleðja vini og vandamenn hvar í heimi sem er! Netframköllun (10x15) 24 myndir - DC 3800 að verðmæti kr. 1.650. . f JÓLAKORT Á netfr@mkóilun 2.-10. verðlaun m— Hmhimtn www.hantpetwsen.ls Jólahugleiðing um kjör öryrkja EINS og okkur er öllum kunnugt er farið að styttast til jóla, há- tíðar Ijóss og friðar, en hvað ríkir mikill friður í hugum okkar öryrkja nú fyrir þessi jól? Það er allavega ekki mikill friður sem býr í mér fyrir þessi jól. Eins og við öll vitum hefur það tíðkast frá örófi alda að gefa fólki jólagjafir, í tilefni jólanna. Sjálfur á ég þrjú börn og hef nú ekki mikið af peningum til þess að kaupa dýrar jólagjafir. Það er nú mín skoðum að öll þessi jólagjafa „traðík" er nú farin að ganga öfgar og veit ég að margir eru mér sammála. Oryrkjar fá ekki fulla desemberuppbót Þær bætur sem við öryrkjar njót- um bæði frá Tryggingastofnun og lífeyrissjóðum, undirstrikar að við sitjum ekki við sama borð og venju- legt launafólk. Tryggingastofnun greiðir okkur öryrkjum desember- uppbót á lífeyri, sem er aðeins brot af því sem venjulegt launafólk fær á sín laun. Lífeyrissjóðirnir greiða enga uppbót á lífeyri í desember, sem mér finnst þeir ættu að gera. Það er ekkert sem skyldar þá til þess að gera það samkvæmt lögum. En ef við lítum á eignastöðu lífeyrissjóð- anna í landinu finnst mér að þeir ættu að taka það upp að sjálfsdáðum að greiða okkur fyrrgreinda uppbót á lífeyri í desember. Þetta er réttlæt- ismál sem mér finnst að fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar sem eiga um helming af stjórnarmönnum í líf- eyrissjóðunun okkar ættu að taka upp og gera að kröfu sinni, ekki síst vegna léttlætis og sanngimis til þess að öryrkjar fái sömu desemberupp- bót og annað launafólk. Hér með skora ég á fulltrúa verkalýðshreyf- ingarinnar að taka þetta mál upp sem allra allra fyrst innan stjómar lífeyrissj óðanna. Það hefur hingað til verið krafa verkalýðshreyfingarinnar að það ætti ekki að mismuna fólki og allir eigi að sitja við sama borð. Laun og bætur fylgjast ekki að Síðan núverandi ríkisstjóm settist að völdum 1995, hefur bilið á milli launa og lífeyrisbóta (sem ég vil kalla laun frekar en bætur) aukist alveg gríðarlega og þegar ég fór að kynna mér þau mál betur, kom mér á óvart hvað þetta em þetta gríðarlegar upphæðir. T.d. frá árinu 1995 til loka ársins 1999 hefur bilið milh lágmarkslauna verka- fólks sem fær greitt eftir kauptaxta og okk- ar sem emm á lífeyri aukist það mikið, að lágmarkskauptaxtar, þá á ég við kaupmátt, hafa hækkað þannig að kaupmáttaraukning verkafólks er um það bil 24% raun hækkun umfram lífeyrisþega, sem gefur ekki einu sinni rétta mynd, því þetta era tölur frá kjararannsóknanefnd og þetta era meðaltals tölur. Eins og þenslan hefur verið á vinnumarkaði fær mjög lítið brot af verkafólki greitt eftir lágmarkskauptaxta. Sjálfur hef ég starfað töluvert inn- an verkalýðshreyfingarinnar og veit vel að það er ekki óalgengt í dag að yfirborganir á kauptaxta era að með- altali 25-40% og er það vegna þess að allstaðar hefur vantað fólk og eftir- spum eftir vinnuafii hefur verið gríð- arlegt. Þessar yfirborganir sem ég nefni hér í grein minni era aðeins hjá verkafólki og því fólki sem er á lægstu kauptöxtunum. Hjá mörgum öðram stéttum eru þessar yfirborg- anir mun hærri og of langt mál að fara að rekja hér. Bætur öryrkja verða að hækka verulega! Það er ekki ósanngjöm krafa að örorkubætur hækki að lágmarki um 35-50%. Sumum finnst þetta vera óraunhæft og gerðar alltof háar kröfur. En ef við föram nú að hugsa málið á sanngjaman hátt er þetta alls ekki óraunhæft. Það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert til þess að skerða laun ör- yrkja er alveg með ólíkindum. Lyfja- og lækniskostnaður hefur hækkað um tugi prósenta vegna skerðingar á niðurgreiðslum, afnotagjald af RÚV sem við þuftum ekki að borga skerða t.d. bætur um tugi þúsunda á ári og afsláttur af afnotagjaldi af síma var líka afnuminn. Það væri hægt að telja upp ótal fleiri atriði sem skerð- ingamar ná til. Það er ekki ósanngjöm krafa að laun öryrkja hækki á móts við þær hækkanir sem aðrir hópar í samfé- laginu hafa verið að fá, vegna allra þeirra skerðinga sem hafa dunið yfir okkur. Svo ég noti nú ekki prósentur finnst mér örorkubætur verða að hækka að lágmarki um 30 þús. kr. á mánuði - og að skattur af húsaleigu- bótum verði afnuminn, eins og af vaxtabótum til húsnæðiskaupa. Ég veit að mörgum finnst þetta óraun- Fátækt Það er ekki ósanngjörn krafa, segir Þórir Karl Jónasson, að örorku- bætur hækki að lág- marki um 35-50%. hæft eins og ég nefndi fyrr. En þetta er sanngirnismál og þjóðfélaginu til skammar hvað hlutur öryrkja er rýr. Verkalýðshreyfingin á einnig að gera það að kröfu sinni að örorku- bætur fylgi raunhækkunum launa. Þetta er ekki aðeins sanngirnismál heldur snýst þetta líka um mannrétt- indi, um það að öryrkjar fái að lifa mannsæmandi lífi og geti veitt sér einhverja ánægju í lífinu, eins og aðrir þegnar þessa lands. Pétri Blöndal þykja bætur nógu háar! Pétur Blöndal Alþingismaður hef- ur marg sinnis lýst því yfir að bætur öryrkja séu alveg nógu háar. Bætur öryrkja væra sjálfsagt alveg nógu háar ef við þyrftum ekki að borga húsaleigu, lyfja- og lækniskostnað sem er mjög hár hjá mörgum öryrkj- um og er hlutur Tryggingastofnunar alltaf að minnka í læknis- og lyfja- kostnaði, ekki síst á þeim lyfjum sem margir öryrkjar geta ekki verið án. Ég þekki það af eigin reynslu. Þær yfirlýsingar sem Pétur Blöndal Alþingismaður hefur marg oft gefið út um kjör öryrkja er ekki bara honum sjálfum til skammar heldur einnig hans flokki sem hann situr fyrir á Alþingi. í október var Pétur í umræðuþætti með Ástu R. Jóhannesdóttur Alþingismanni, - og var hún að benda Pétri á kjör þeirra öryrkja sem ættu engan rétt á greiðslum úr lífeyrissjóðum og væra mjög lágar, eða rétt rúm 60 þús. kr. á mánuði. Svar Péturs var að þessir öryrkjar gætu búið á sambýlum. Með öðrum orðum ætti þetta fólk ekki að njóta neinna mannréttinda og fá að búa í eigin húsnæði eins og annað fólk. Þessi yfirlýsing Péturs lýsir honum best sjálfum. Maður með svona skoðanir er bæði flokki sínum og Alþingi til skammar og maður með svona skoðanir á ekki að mínu mati að sitja á hinu háa Alþingi. Þetta era einfaldlega þannig skoðan- ir að við öryrkar séum annars flokks þjóðfélagsþegnar. Ég skora á Pétur Blöndal að kynna sér hin raunveru- legu kjör sem öryrkjar búa við en ekki að vera koma fram í fjölmiðlum hvað eftir annað og segja það hreint út að kjör öryrkja á Islandi séu mjög góð og tal um eitthvað annað sé bara bull. Ég vil enn og aftur skora á Pét- ur Blöndal að kynna sér trygginga- kerfið eins og það er, og hætta að sparka í liggjandi fólk, því ég vona að það sé ekki stefna hans flokks að gera það! Við öryrkjar skulum bera fána réttlætis því ef við geram það ekki gerir það gerir það enginn fyrir okk- ur. Höfundur er sljómarmaður í Sjílfsbjörgu á höfuðborgarsvæðinu. Rifjaðu upp ljuf; minningar! við arinelcl. góðan mat, ^ góða þjónustu og ljúfa tónlist á Ja, ,'teGls9/VG6% L2 Gunrmr Páll leikur firhmtud.. fö.stud. og kuigardao frá kl. 19.15 til 23.00. Fvrir hópa aðra daga HOTEIy REYKJAVIK SIGTÚNI j Borðapantnnir í sínia 568 9000 Þórir Karl Jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.