Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 30.11.2000, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2000 MORGUN B LAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Jón Svavarsson Laufey Jóhannsdótt.ir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, afhendir Matthíasi Guðmundi Péturssyni, formanni sóknarnefndar, eina milljón króna til kaupa á steindu gleri í glugga Vídalínskirkju. Hjá þeim standa sr. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur og sr. Friðrik Hjartar. Gjafir í gluggasjóð Vídalínskirkju Tilboð fyrir eldri borgara í Bláa lónið ÞINGVALLALEIÐ-Grindavík hafa ákveðið að fjölgað áætlunarferðum í Bláa lónið. Af því tilefni bjóða Bláa lónið og Þingvallaleið eldri borgur- um að heimsækja lónið á hálfvirði. Þetta tilboð verður í gildi í vetur fram til 1. júní á næsta ári. Náð verður í fólk kl. 13 við Laug- >ardalshöll og kl. 13.10 á Laugavegi við Hlemm (SVR). Lagt er af stað frá Umferðarmiðstöðinni við Hring- braut, BSÍ, kl. 13.30 mánudag til fimmtudags en hægt er að velja um þrjár ferðir til baka frá Bláa lóninu, kl. 16.10, kl. 18 og kl. 20. Starfsfólk Bláa lónsins tekur á móti tilboðsgestum við komuna og aðstoðar eftir þörfum. Eftir slakandi bað stendur til boða kaffi og meðlæti á tilboðsverði í veitingasalnum þar sem útsýnið yfir lónið er afar skemmtilegt, segir í fréttatilkynn- ingu. VIÐ undirbúning Kristnihátíðar 2000 í Garðabæ kom upp hugmynd að láta gera glerlistaverk í sjö glugga Vídalínskirkju beggja vegna altaris. Glerlistamaðurinn Leifur Breiðfjörð er að vinna að gerð lista- verksins sem byggt er á sköpunar- sögunni. Við messu síðastliðiim sunnudag afhenti Laufey Jóhannsdóttir, for- seti bæjarstjómar Garðabæjar, LÖGREGLAN í Árnessýslu óskar eftir vitnum að árekstri er varð á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar föstudaginn 24. nóv- ember sl. um kl. 19. Þá var ekið aft- an á rauða fólksbifreið sem var ekið austur Suðurlandsveg en ökumaður bifreiðarinnar sem ók aftan á rauðu 1.000.000 kr., sem er ætluð til þessa verkefnis. Gjöf bæjarins, sem er andvirði tveggja glugga, sýnir góð- an hug bæjaryfirvalda til kirkjunnar og starfs hennar. Formaður sóknar- nefndar, Matthías Guðm. Pétursson, tók við gjöfinni fyrir hönd salhaðar- ins ogþakkaði höfðinglega gjöf. Helgun glugganna fer fram við messu sunnudaginn 10. desember kl. 14. fólksbifreiðina hvarf af vettvangi. Þeir sem hafa upplýsingar um óhappið vinsamlegast hafi samband við lögregluna á Selfossi. Einnig er ökumaður bifreiðarinnar sem hvarf af vettvangi beðinn að hafa sam- band og gera grein fyrir sér og at- vikinu. Lýst eftir vitnum jí, Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnastarf ‘íleittu/ stuffnuut' - oertii/metff ' ^KrabáameinSélagsins^ MIÐI NR Vuuur&a** t Volkswagen Bjalla Verðmæti 1.800.000 kr. 1 Bitreiðedagreidslauppllbúð Verðmaeti 1.000.000 kr. 158 Úttekt hjá ferðaskrifstotu eða verslun Verðmæti 100.000 kr. fjöldi útgeflnn» mi6»:lf ° Ný jólakort frá Fug’laverndarfélag’imi FUGLA- VERNDARFÉ- LAGIÐ hefur gefið út tvö ný jóla- og tækifær- iskort með ljós- myndum af skógarþresti eft- ir Jóhann Óla Hilmarsson og hreindýrum eftir Skarphéðinn G. Þórisson. Ljós- myndararnir eru báðir landskunn- ir dýralífsljós- myndarar og fé- lagar í Fugla- verndarfélaginu. Þau eru vönduð að allri gerð, 12x17 sm að stærð, litgreind og prentuð hjá Grafík. Kortin eru til sölu í afgreiðslu Náttúrufræðistofn- unar við Hlemm, 2. hæð. Einnig er hægt að panta þau hjá félaginu með rafpósti: fuglavernd@simnet.is og á heimasíðu félagisns www.simnet.is/ fuglavemd. Kortin kosa 120 krónur með umslagi. Ennþá eru til nokkrar birgðir af sumum eldri kortum félagsins og eru þau seld á sama stað með góð- um afslætti. Jólakort Kaldár komið út JÓLAKORT Lionsklúbbsins Kaldár Umslögin sem fylgja kortunum eru í ■ Hafnarfirði er komið út. Kortið áprentuð með gylltri mynd og texta. gerði Rebekka Gunnarsdóttir list- Allur ágóði af sölu kortanna renn- málari, sem er félagi í klúbbnum. ur óskertur til líknarmála. Nýr lærdómsleikur ÁFRAM íyrsti bekkur er nýr lær- dómsleikur fyrir börn á aldimum 4-8 ára. í fréttatilkynningu segir: „Leikur- inn er fyrirtaksaðferð til þess að þroska þá hæfileika sem þarf til að byrja fyrstu árin á skólabekk. Verk- efnin era í senn spennandi og auð- veld og laga sig að barninu og hæfi- leikum þess en era samtímis áhugaverð sem áskorun." Fjallið hvíta ehf. gefur leikinn út. Maestro ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.