Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 8

Morgunblaðið - 07.12.2000, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kúariða getur ekki borist, með fósturvísum YFIEDÝRALÆKNIR segú- a3 / engin vísindaleg rök bendi til þess ' að kúariða geti borist með fóstuivís- um til íslands. Hann bendir Og þetta er alveg dagsatt. ‘'&m* Jóla hvað, annað en.. Helmtlislgar ÓlaSL H SHARR Örbylgjuofn R-202 Ódýr skyndibitastaður ■ 12.900 Innigrill Að elda á Rackiettgrilli er óvenjulega skemmtileg og vinaleg aðferð vlð matargerð. 5.990 QT-CD210 Hvert sem liggur leið fer það með þér og heldur uppi fjörinu Feröatækl með útvarpi og geislaspilara FM/AM 9.900 AEG heimilisfriður Rafmögnuð handverkfæri Nú verður kallinn kátur og konan hans líka. 9.900 Nú er lag DV-535 DVD- spilari, Pal/NTSC afspilun/ DTS/Dolby digital/ spilar alia diska 39.900 SHARR Lftil, en öflug! XL-30 hljómtækjasamstæða „Þetta er náttúrulega ekkert verð" 16.900 GAME Pókemon leikur og GE tölvasaman í pakka. 8.990 Eldklárar og litríkar Þessar leirvörur eru eldföst mót þegar svo ber undir. Sérstaklega litríkar og skemmtilegar vörur. Potturinn og pannan í eldhúsinu Alvöru áhöld í eldhúsiö með viöloöunarfríum botni. Hugsaðu þér muninn! Á vinsælasta heimilistölvan í Evrópu erindi á þitt heimili?Uf fyr,r 1°' fPF® L a£ .-•# Packard Bell Verð frá 119.900 OLYM Olympus myndavóla MJUII kit: Linsa meö Ijósopi 2,8. Taska, myndaalbúm og filma fylgir. 12.900 ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Jólin fyrír heimilið B R Æ Ð U R N I R Ráðstefna um þekkingarbókhald Nýr hugsunar- háttur kominn til Anna María Pjetursdóttir DAG verður haldin á Grand Hóteli klukkan 13 ráðstefna um þekk- ingarbókhald þar sem kynnt verður mikilvægi þekkingarbókhalds og verkefnið Nordika, sam- norrænt verkefni um þekkingarbókhald. Á ráð- stefnunni mun Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flytja ávarp og nokkrir fyrir- lestrar verða fluttir um of- angreint efni. Anna María Pjetursdóttir hefur fyrir hönd iðnaðar- og viðskipt- aráðuneytisins, Prieewat- erhouseCoopers, Rannís og Verslunarráðs haft um- sjón með undirbúningi ráðstefnunnar. Hún var spurð um markmið henn- ar? „Þekkingarstjórnun í fyrirtækj- um er mikilvægt stjómtæki sem fyrirtæki eru farin að hagnýta sér. Oft eru teknir fyrir afmarkaðir þættir þekkingar og þeim komið í þann farveg að stjórnendur geti fylgst með þeim og brugðist við ef þurfa þykir. Þekkingarstjórnun er jafnan ekki beitt á öll þekkingar- verðmæti fyrirtækja, þar sem heildarsamræming á þessum þátt- um er ekki fyrir hendi. Til þess að svo megi vera er nauðsynlegt fyrir fyrirtækin að færa þekkingarbók- hald. Markmiðið með ráðstefn- unni er að kynna þekkingarbók- hald fyrir fyrirtækjum. Ekki síst vegna þess að mikið bil er á milli bókfærðs verðs og markaðsverðs fyrirtækja.“ - Um hvaða efnisþætti verður fjallað á ráðstefnunni? „Kynning verður á mikilvægi þess að fyrirtæki fari að mæla og skrásetja óáþreifanleg verðmæti og þær aðferðir sem þau geta not- að við skrásetningu. Þeir sem tala eru Henrik Jensen, verkefnis- stjóri Nordika á Norðurlöndum, og dr. Niels-Jorgen Aagaard Jen- sen sem starfar hjá ráðgjafarfyr- irtækinu Cowi í Danmörku. Hann er yfirþekkingarstjóri hjá því fyr- irtæki. Síðan tala fulltrúar frá frumkvöðlafyrirtækjum á þessu sviði hér á landi, sem eru Sjóvá- Almennar, íslandsbandi FBA, Einar J. Skúlason og Miðheimar, dótturfyrirtæki Landssímans. Þessir aðilar tala um reynslu sína af verkefninu og vinnu á þessu sviði.“ - Er þekkingarbókhald lítið notað hér? „Já, það er lítið notað. Það er vísir að slíkri notkun en þekking- arbókhald er ekki notað í mark- vissum tilgangi hér og ekki notað- ar viðurkenndar aðferðir í mælingu og skrásetningu á þekk- ingu. Þess vegna þarf að færa þessar aðferðir á alþjóðlegan vett- vang þannig að fyrirtæki í sam- bærilegri starfsemi geti borið sig saman. Megintilgangur með Nordika er að staðla aðferðafræði. OECD hefur kallað á þörf þess að fyrirtæki fari að bókfæra hjá sér þekkingu með mark- vissum og stöðluðum aðferðum og megintil- gangur með Nordika- verkefninu er að fyrir- tæki á Norðurlöndum geri það, og nú þegar hafa fyrirtæki í Dan- mörku, þriðja árið í röð, gefið út skýrslu um þekking- arbókhald hjá sér.“ -Hvenær hófst Nordika-verk- efnið? „Það hófst 1999 í því formi sem það er í í dag, þótt fyrirtæki eins og Skandia og Ramböll í Dan- mörku hafði árið 1990 farið að ► Anna María Pjetursdóttir fæddist 11. maí 1961 á Akranesi. Hún lauk Bed-prófi frá Kennara- háskóla íslands 1987, post- graduate diploma í náms- og starfsráðgjöf lauk hún frá Há- skóla íslands 1996 og MSc. í vinnusálfræði 1999. Auk kennslustarfa hefur Anna María starfað hjá Flugleiðum, sem námsráðgjafi við HÍ og Mennta- skólanum við Sund. Frá 1999 hefur hún starfað sem starfsráð- gjafl hjá PricewaterhouseCoop- ers. Anna María er í sambúð með dr. Arnari Bjarnasyni og eiga þau þrjár dætur. vinna að skrásetningu á óáþreif- anlegum verðmætum. En af því að fyrirtæki hafa verið að vinna að svona skrásetningu með mismun- andi aðferðum þótti nú tími til kominn að samræma aðferðir í mati og skrásetningu á slíkum verðmætum.“ - Er ekki erfitt að meta óáþreif- aiúeg verðmæti til verðs? „Þetta er mikið og erfitt verk vegna þess að við erum að fara inn í nýjan hugsunarhátt. Um leið og við byrjum að mæla hin óáþreifan- legu verðmæti finnum við þörfina, þetta er eins og púsluspil, eitt leið- ir af öðru þar til heildarmyndinni hefur verið náð og að lokum sjá fyrirtæki virkilegan tilgang og hagnýtingu með þessu starfi.“ - Þegar maður leggur púsluspil hefur maður oftast séð heildar- myndina, hafa menn einhverja fyrir fram hugmynd um heildar- mynd í þekkingarbókhaldi? „Allt það sem er óáþreifanlegt og huglægt í veröldinni er erfitt að höndla. í þessu tílviki er verið að reyna að leggja mat á þekkingu starfsmanna og með þekkingu er átt við menntun, hæfni, reynslu og getu. Einnig erum við að tala um viðskiptaverðmæti og þar inn í eru t.d. viðskiptatengsl og einnig er- um við að tala um ferla og tækni, hvemig viðkomandi fyrirtæki er uppbyggt. Loks hvemig starfs- menn nota tækni í sínum störfum og hvaða möguleika fyrirtækið virðist eiga á framtíðar- grundvelli.“ - Er vaxandi þörf fyrir þekkingarbókhald í íslensku viðskiptalífi? „Við byggjum æ meira á þekkingu í fyr- irtækjum og þess vegna þurfa fyrirtæki að geta sýnt fram á fyrir hvað þau standa. Slíkt er t.d. forsenda fyrir lánveitingum víða erlendis. Gerð er krafa til þess að þau fyrirtæki sem ekki geta sýnt fram á efnisleg verðmæti geti skilgreint þau óáþreifanlegu verðmæti sem þau grundvalla starfsemi sína á. Mikið bil er á milli bók- færðs verðs og markaðs- verðs fyrir- tækja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.