Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 8

Morgunblaðið - 07.12.2000, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kúariða getur ekki borist, með fósturvísum YFIEDÝRALÆKNIR segú- a3 / engin vísindaleg rök bendi til þess ' að kúariða geti borist með fóstuivís- um til íslands. Hann bendir Og þetta er alveg dagsatt. ‘'&m* Jóla hvað, annað en.. Helmtlislgar ÓlaSL H SHARR Örbylgjuofn R-202 Ódýr skyndibitastaður ■ 12.900 Innigrill Að elda á Rackiettgrilli er óvenjulega skemmtileg og vinaleg aðferð vlð matargerð. 5.990 QT-CD210 Hvert sem liggur leið fer það með þér og heldur uppi fjörinu Feröatækl með útvarpi og geislaspilara FM/AM 9.900 AEG heimilisfriður Rafmögnuð handverkfæri Nú verður kallinn kátur og konan hans líka. 9.900 Nú er lag DV-535 DVD- spilari, Pal/NTSC afspilun/ DTS/Dolby digital/ spilar alia diska 39.900 SHARR Lftil, en öflug! XL-30 hljómtækjasamstæða „Þetta er náttúrulega ekkert verð" 16.900 GAME Pókemon leikur og GE tölvasaman í pakka. 8.990 Eldklárar og litríkar Þessar leirvörur eru eldföst mót þegar svo ber undir. Sérstaklega litríkar og skemmtilegar vörur. Potturinn og pannan í eldhúsinu Alvöru áhöld í eldhúsiö með viöloöunarfríum botni. Hugsaðu þér muninn! Á vinsælasta heimilistölvan í Evrópu erindi á þitt heimili?Uf fyr,r 1°' fPF® L a£ .-•# Packard Bell Verð frá 119.900 OLYM Olympus myndavóla MJUII kit: Linsa meö Ijósopi 2,8. Taska, myndaalbúm og filma fylgir. 12.900 ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Jólin fyrír heimilið B R Æ Ð U R N I R Ráðstefna um þekkingarbókhald Nýr hugsunar- háttur kominn til Anna María Pjetursdóttir DAG verður haldin á Grand Hóteli klukkan 13 ráðstefna um þekk- ingarbókhald þar sem kynnt verður mikilvægi þekkingarbókhalds og verkefnið Nordika, sam- norrænt verkefni um þekkingarbókhald. Á ráð- stefnunni mun Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, flytja ávarp og nokkrir fyrir- lestrar verða fluttir um of- angreint efni. Anna María Pjetursdóttir hefur fyrir hönd iðnaðar- og viðskipt- aráðuneytisins, Prieewat- erhouseCoopers, Rannís og Verslunarráðs haft um- sjón með undirbúningi ráðstefnunnar. Hún var spurð um markmið henn- ar? „Þekkingarstjórnun í fyrirtækj- um er mikilvægt stjómtæki sem fyrirtæki eru farin að hagnýta sér. Oft eru teknir fyrir afmarkaðir þættir þekkingar og þeim komið í þann farveg að stjórnendur geti fylgst með þeim og brugðist við ef þurfa þykir. Þekkingarstjórnun er jafnan ekki beitt á öll þekkingar- verðmæti fyrirtækja, þar sem heildarsamræming á þessum þátt- um er ekki fyrir hendi. Til þess að svo megi vera er nauðsynlegt fyrir fyrirtækin að færa þekkingarbók- hald. Markmiðið með ráðstefn- unni er að kynna þekkingarbók- hald fyrir fyrirtækjum. Ekki síst vegna þess að mikið bil er á milli bókfærðs verðs og markaðsverðs fyrirtækja.“ - Um hvaða efnisþætti verður fjallað á ráðstefnunni? „Kynning verður á mikilvægi þess að fyrirtæki fari að mæla og skrásetja óáþreifanleg verðmæti og þær aðferðir sem þau geta not- að við skrásetningu. Þeir sem tala eru Henrik Jensen, verkefnis- stjóri Nordika á Norðurlöndum, og dr. Niels-Jorgen Aagaard Jen- sen sem starfar hjá ráðgjafarfyr- irtækinu Cowi í Danmörku. Hann er yfirþekkingarstjóri hjá því fyr- irtæki. Síðan tala fulltrúar frá frumkvöðlafyrirtækjum á þessu sviði hér á landi, sem eru Sjóvá- Almennar, íslandsbandi FBA, Einar J. Skúlason og Miðheimar, dótturfyrirtæki Landssímans. Þessir aðilar tala um reynslu sína af verkefninu og vinnu á þessu sviði.“ - Er þekkingarbókhald lítið notað hér? „Já, það er lítið notað. Það er vísir að slíkri notkun en þekking- arbókhald er ekki notað í mark- vissum tilgangi hér og ekki notað- ar viðurkenndar aðferðir í mælingu og skrásetningu á þekk- ingu. Þess vegna þarf að færa þessar aðferðir á alþjóðlegan vett- vang þannig að fyrirtæki í sam- bærilegri starfsemi geti borið sig saman. Megintilgangur með Nordika er að staðla aðferðafræði. OECD hefur kallað á þörf þess að fyrirtæki fari að bókfæra hjá sér þekkingu með mark- vissum og stöðluðum aðferðum og megintil- gangur með Nordika- verkefninu er að fyrir- tæki á Norðurlöndum geri það, og nú þegar hafa fyrirtæki í Dan- mörku, þriðja árið í röð, gefið út skýrslu um þekking- arbókhald hjá sér.“ -Hvenær hófst Nordika-verk- efnið? „Það hófst 1999 í því formi sem það er í í dag, þótt fyrirtæki eins og Skandia og Ramböll í Dan- mörku hafði árið 1990 farið að ► Anna María Pjetursdóttir fæddist 11. maí 1961 á Akranesi. Hún lauk Bed-prófi frá Kennara- háskóla íslands 1987, post- graduate diploma í náms- og starfsráðgjöf lauk hún frá Há- skóla íslands 1996 og MSc. í vinnusálfræði 1999. Auk kennslustarfa hefur Anna María starfað hjá Flugleiðum, sem námsráðgjafi við HÍ og Mennta- skólanum við Sund. Frá 1999 hefur hún starfað sem starfsráð- gjafl hjá PricewaterhouseCoop- ers. Anna María er í sambúð með dr. Arnari Bjarnasyni og eiga þau þrjár dætur. vinna að skrásetningu á óáþreif- anlegum verðmætum. En af því að fyrirtæki hafa verið að vinna að svona skrásetningu með mismun- andi aðferðum þótti nú tími til kominn að samræma aðferðir í mati og skrásetningu á slíkum verðmætum.“ - Er ekki erfitt að meta óáþreif- aiúeg verðmæti til verðs? „Þetta er mikið og erfitt verk vegna þess að við erum að fara inn í nýjan hugsunarhátt. Um leið og við byrjum að mæla hin óáþreifan- legu verðmæti finnum við þörfina, þetta er eins og púsluspil, eitt leið- ir af öðru þar til heildarmyndinni hefur verið náð og að lokum sjá fyrirtæki virkilegan tilgang og hagnýtingu með þessu starfi.“ - Þegar maður leggur púsluspil hefur maður oftast séð heildar- myndina, hafa menn einhverja fyrir fram hugmynd um heildar- mynd í þekkingarbókhaldi? „Allt það sem er óáþreifanlegt og huglægt í veröldinni er erfitt að höndla. í þessu tílviki er verið að reyna að leggja mat á þekkingu starfsmanna og með þekkingu er átt við menntun, hæfni, reynslu og getu. Einnig erum við að tala um viðskiptaverðmæti og þar inn í eru t.d. viðskiptatengsl og einnig er- um við að tala um ferla og tækni, hvemig viðkomandi fyrirtæki er uppbyggt. Loks hvemig starfs- menn nota tækni í sínum störfum og hvaða möguleika fyrirtækið virðist eiga á framtíðar- grundvelli.“ - Er vaxandi þörf fyrir þekkingarbókhald í íslensku viðskiptalífi? „Við byggjum æ meira á þekkingu í fyr- irtækjum og þess vegna þurfa fyrirtæki að geta sýnt fram á fyrir hvað þau standa. Slíkt er t.d. forsenda fyrir lánveitingum víða erlendis. Gerð er krafa til þess að þau fyrirtæki sem ekki geta sýnt fram á efnisleg verðmæti geti skilgreint þau óáþreifanlegu verðmæti sem þau grundvalla starfsemi sína á. Mikið bil er á milli bók- færðs verðs og markaðs- verðs fyrir- tækja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.